Morgunblaðið - 01.08.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987
39
atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
REYKJMJÍKURBORG
AeUíM.r Stöeúcr
Viltu gefandi
vinnu?
Við starfsfólkið á Laufásborg viljum fá hress-
ar og góðar manneskjur til að vinna með
okkur á dagheimilinu Laufásborg frá og með
4. ágúst 1987.
Okkur vantar:
— Yfirfóstru,
— fóstrur,
— starfsfólk í 100%, 75% og 50% vinnu,
— matráðskonu,
— starfsmann til aðstoðar í eldhúsi í 50%
vinnu f.h.
Laufásborg er stórt og fallegt steinhús sem
stendur við Laufásveg og er í gamla mið-
bænum.
Sigrún forstöðumaður gefur upplýsingar í
síma 14796 (líka á kvöldin).
Við hlökkum til að sjá þig!
REYKJMJÍKURBORG
Jlauétisi Sfödun,
Dagvist barna óskar að ráða
forstöðumenn
til starfa á eftirtalin dagvistarheimili Reykja-
víkurborgar:
— Dagh./leiksk. Fálkaborg v/Fálkabakka, frá
og með 1. ágúst.
— Dagh./leiksk. Foldaborg v/Frostafold.
— Dagh. Valhöll v/Suöurgötu.
— Leiksk. Árborg v/Hlaðbæ.
— Leiksk. Leikfell v/Æsufell, frá og með 1.
september.
— Dagh. Múlaborg v/Ármúla, frá og með
1. sept. Um er að ræða 9 mánaða starf
vegna námsleyfis forstöðumanns.
Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og um-
sjónarfóstrur í síma 2 72 77.
REYKJMJÍKURBORG
Aauievt Stöeéuci
Fóstrur
á eftirtalin dagvistarheimili:
— Leiksk. Arnarborg v/Maríubakka, s.
73090.
— Leiksk. Árborg v/Hlaðbæ, s. 84150.
— Dagh./leiksk. Rofaborg v/Skólabæ, s.
672290.
— Dagh./leiksk. Hraunborg v/Hraunberg,
s. 79770.
— Dagh. Laufásborg v/Laufásveg, s.
17219/14796.
— Dagh. Múlaborg v/Ármúla, s. 685154.
— Dagh. Hamraborg v/Grænuhlíð, s.
36905.
— Skóladagh. Völvukot v/Völvufell, s.
77270.
Upplýsingar veita forstöðumenn viðkomandi
heimila og umsjónarfóstrur í síma 2 72 77.
REYKJMJÍKURBORG
JÍcuuevi StéUwt
Ritari — almenn
skrifstofustörf
Dagvist barna óskar að ráða ritara til almennra
skrifstofustarfa s.s.: Vélritun, tölvuskjárvinna,
símavarsla, upplýsingamiðlun o.fl.
Fjölbreytt starf fyrir hressan starfsmann!
Upplýsingar veitir Fanny Jónsdóttir, deildar-
stjóri í síma 2 72 77.
REYKJMJÍKURBORG
Jlautevi Sfödun
Dagvist barna óskar að ráða:
Umsjónarfóstru
með dagvist á einkaheimilum
Verksvið umsjónarfóstra er umsjón og eftir-
lit með daggæslu á einkaheimilum í umboði
Dagvista barna og Barnaverndarnefndar
Reykjavíkurborgar.
Fóstrumenntun og starfsreynsla áskilin.
Upplýsingar veitir Fanny Jónsdóttir, deildar-
stjóri í síma 2 72 77.
Umsóknarfrestur ertil 17. ágúst nk. Umsókn-
um ber að skila til starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á
sérstök eyðublöð sem þar fást.
REYKJMJÍKURBORG
Aeuuevt Stödtut
Dagvist barna
í Reykjavík tilkynna opnun leyfisveit-
inga fyrir daggæslu á einkaheimilum
á tímabilinu 1. ágúst til 31. október.
Nánari uppl. veita umsjónarfóstrur með dag-
vist á einkaheimilum á skrifstofu Dagvista í
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, s. 2 72 77.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á af-
greiðslu Dagvista.
ft M
M
Atvinnuauglýsing
Múlabær — þjónustumiðstöð aldraðra og
öryrkja — auglýsir eftirtalin störf í vinnustofum:
Leiðbeinendur: Við óskum eftir fjölhæfum
manneskjum í tvö stöðugildi með reynslu og
þekkingu á sviði handavinnu, leirmunagerð-
ar, myndmennta og félagsstarfs meðal eldra
fólks.
Störfin eru fjölbreytt og gera kröfu til frum-
kvæðis og hugmyndaauðgi á þessu sviði.
Æskilegt er að viðkomandi gætu hafið störf
sem fyrst til kynningar og undirbúnings.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður á
skrifstofu Múlabæjar, Ármúla 34 kl. 9.00-
10.00 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga
og í síma 687122 á sama tíma. Þar eru einnig
fyrirliggjandi umsóknareyðublöð. Umsóknar-
frestur er til 15. ágúst nk.
Póllinn hf. ísafirði
óskar eftir að ráða í eftirtalin störf:
★ Yfirverkstjóri á rafmagnsverkstæði.
Æskileg er menntun raftæknis með
reynslu í alhliða verkstæðisvinnu. Þarf
að geta hafið störf í síðasta lagi um ára-
mót.
★ Umsjón kæliverkstæðis. Umsjón, verk-
stjórn og vinna á kæliverkstæði. Leitað
er eftir manni vönum uppsetningum og
viðgerðum kælitækja. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst.
★ Rafvirkjar. Okkur vantar rafvirkja sem
geta unnið sjálfstætt og eru vanir fjöl-
breyttri vinnu og reiðubúnir að taka að
sér verkstjórn eða umsjón verka.
Góðir tekjumöguleikar fyrir duglega menn.
Aðstoðað verður með útvegun húsnæðis og
greiddur flutningskostnaður búslóðar.
Upplýsingar gefur Óskar Eggertsson í síma
94-3092, heimasími 94-3082.
Póllinn hf.,
Aðalstræti 9,
ísafirði.
Búnaðarsamband
Borgarfjarðar
óskar að ráða héraðsráðunaut frá 1. janúar
1988. Launakjör samkvæmt samningum Fé-
lags héraðsráðunauta við Búnaðarsamböndin:
Umsóknir sendist búnaðarsambandi Borgar-
fjarðar, Borgarbraut 21,310 Borgarnesi fyrir
1. september nk.
Upplýsingar veita Bjarni Arason, Borgarnesi,
sími 93-71215 og Bjarni Guðráðsson, Nesi,
sími 93-51142.
Afgreiðslustarf
BÚBÓT, sérverslun með eldhús- og borð-
búnað, óskar eftir að ráða starfskraft til
afgreiðslustarfa. Æskilegur aldur 25-35 ára.
Upplýsingar í síma 41400.
Iniliét
SÉRVERSLUN MEfl ELDHÚS- 06 flORBBÚNRfl
ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Laus staða
Aðstaða sérfræðings í barnalækningum við
barnadeild Landakotsspítala er laus til um-
sóknar frá 1. janúar 1988.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1987. Frek-
ari upplýsingar veitir yfirlæknir barnadeildar
í síma 19600.
Reykjavík, 31.júlí 1987.
Framkvæmdastjóri.
BORGARSPÍTALINN
Lausar Stðdur
Læknaritari
— afleysingarstarf
Læknaritari óskast í 50% starf á Fæðingar-
heimili Reykjavíkur í 1 Vz til 2 mánuði. Þyrfti
að geta byrjað strax.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri í síma
696204.
Aðstoðarlæknir
Aðstoðarlæknisstaða á dagdeild geðdeildar
Borgarspítalans, Eiríksgötu 5, er laus frá 1.
september nk.
Megináhersla er lögð á hópmeðferð, en fjöl-
skyldu- og einstaklingsviðtöl eru einnig ríkur
þáttur í meðferðinni. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi reynslu í geðlækningum.
Upplýsingar veitir Páll Eiríksson, geðlæknir,
dagdeild geðdeildar Borgarspítala, í símum
13744 og 11534.
Býtibúr
— ræstingar
Starfsfólk vantar sem fyrst í býtibúr og ræst-
ingar á sjúkradeildir Borgarspítalans, á
Fæðingarheimili Reykjavíkur, Hvítaband og
Heilsuverndarstöð. Einnig vantar starfsfólk
í býtibúr og ræstingar á ýmsar deildir Borg-
arspítalans í Fossvogi. Hægt er að velja um
dagvaktir og kvöldvaktir. Hlutavinna kemur
til greina.
Nánari upplýsingar gefur ræstingarstjóri
Borgarspítalans í síma 696600.