Morgunblaðið - 01.08.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987
45
SUNNUDAGUR
2. ÁGÚST
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
STÓÐ2 <®> 9.00 ► Paw, Paws. Teiknimynd. 4® 9.20 P Draumaveröld kattarins Valda.Teiknimynd. 4® 9.45 P Tótl töframaður (Pan Tau). Leikin barna- og unglingamynd. 4BÞ10.10 ► Rómarfjör. Teikni- mynd. 4BÞ10.36 ► Drokarogdýflissur. Teiknimynd. 4BÞ11.10 ► Garpamir (Centurions). 4BÞ11.30 ► Arlisslrtla. (Dagskrárbreyting.) 4BÞ12.00 ► Vinsældalistlnn. Litið á fjörutíu vinsælustu lögin í Evrópu og nokkur þeirra leikin. 4BÞ12.66 ► Rólurokk. Viötöl viö popp- stjörnur og kynnt popplög frá ýmsum löndum. 4BM3.60 ► 1000 volt. Þungarokkslög leikin og sungin.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
16.20 ► Rítmálsfróttir.
16.30 ► Arthur Rubinstain, snillingur á tfrœAisaldri (Arthur
Rubinstein Plays Grieg at 90). Mynd með viötölum við Arthur
Rubinstein á heimili hans í París. Einnig leikur meistarinn
nokkursígild lög. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
16.00 ► Sunnudagshugvekja. Steinunn A. Bjöms-
dóttir ftytur.
18.10 ► Töfraglugginn. Sigrún Edda Bjömsdóttir og
Tinna Olafsdóttir kynna myndasögur. Umsjón: Agnes
Johansen.
19.00 ► Á framabraut (Fame). Fyrsti þáttur.
4BM4.05 ► Pepsf popp. Ninó fær 15.30 ► Allterþá 4BM6.15 ► Fjöl- 4BM7.00 ► Um vfða veröld — Fróttaskýringaþátt- 4BM8.26 ► fþróttir. Blandaöurþáttur
tónlistarfólk í heimsókn, segir nýj- þrennt er (Three's bragðaglfma. Heljar- ur. Fjallað um vandamál bænda á Bretlandi. með efni úr ýmsum áttum. Umsjónar-
ustu fréttirnar úr tónlistarheiminum Company). menni reyna krafta sína 4BM8.00 ► Á veiðum (Outdoor Life). Þáttaröð um maöurer Heimir Karfsson.
og leikur nokkur létt lög. 4BM6.00 ► Þaðvarlag- og fimi. skot- og stangveiði sem tekin er upp víðs vegar um
4BM5.10 ► Stubbarnlr. Teikni- ið. Nokkurathyglisverð heiminn. Að þessu sinni er farið með Phil Harris
mynd. tónlistarmyndbönd. að veiða akurhænur.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► - Fráttaágrip á táknmáli. 20.00 ► Fráttir og veður. 20.35 ► Dagskrá næstu viku. 20.66 ► Sumarbústaðalff. f þættin- um eru bústaöir af öllum stærðum og geröum skoðaðir og ótal möguleikar athugaðir. UmsjónarmaðurOnundur Björnsson. 21.40 ► Borgarvirki (The Citadel). Fimmti þátt- ur. Bresk-bandarískur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir skáldsögu A.J. Cronin. 22.30 ► Meistaraverk (Masterworks). Mynda- flokkur um málverk á listasöfnum. 22.45 ► Fróttir frá fráttastofu útvarps.
19.30 ► - Fréttlr. 20.00 ► Fjölskyldubönd (FamilyTies). Bandarlskurframhaldsþáttur. 4BÞ20.25 ► Lagakrókar (L.A. Law). Bandarískur f ramhaldsflokkur um líf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lög- fræðistofu í Los Angeles. 4BÞ21.10 ► Blóð og orkfdeur (Blood and Orchids). Bandarísk sjónvarpsmynd í tveim hlutum. Fyrri hluti. I aöalhlutverkum eru Kris Kristofferson, Jane Alexander, Sean Young og Jose Ferrer. Leikstjóri er Jerry Thorpe. Myndin er bönnuð börnum. Síöari hluti verður á dag- skrá miövikudaginn 5. ágúst. 4BÞ22.40 ► Vanirmann (The Professionals). Breskur myndaflokkur með Gordon Jackson o.fl. um þaráttu bresku lögreglunnarvið hryðjuverkamenn. 4BÞ23.30 ► Hinn gjörspllftl (The Legend of Errol Flynn, My Wicked, Wicked Ways). Bandarisk kvikmynd frá 1985 með DonTaylor, Dun Regehr og Barbara Hershey. 1.30 ► Dagskrárlok.
©
RÍKISÚTVARPIÐ
08.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigur-
jónsson, prófastur á Kálfafellsstaö
flytur ritningarorð og bæn.
08.10 Fréttir.
08.16 Veðurfregnir, dagskrá.
08.30 Fréttir á ensku.
08.36 Foreldrastund. Böm og bóklestur.
09.00 Fréttir.
09.03 Morguntónleikar.
a. „Venus" eftir Gustav Holst.
Fflharmoníusveit Berlínar leikur; Her-
bert von Karajan stjórnar.
b. Tveir þættir úr Flautukonsert ( D-
dúr p. 283 eftir Carl Reinecke. Auréle
Nicolet og Gewandhaus-hljómsveitin
í Leipzig leika; Kurt Mazur stjórnar.
c. „Florenz og Blanzeflor'' eftir Wil-
helm Peterson-Berger. Erik Sætin
syngur með fílharmoníusveitinni (
Stokkhólmi; Bjöm Hallman stjómar.
d. „Marce og Air de ballet" eftir Jules
Massinet. Sinfóníuhljómsveitin ( Tor-
onto leikur; Andrew Davis stjómar.
e. Óbókvartett í F-dúr K. 581 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Fflharm-
óníukvartettinn ( Berlín leikur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.26 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa ( Hótel Valhöll á vegum
Þingvallakirkju. (Hljóðrituð 28. júní sl.)
Prestur: Séra Heimir Steinsson. Há-
degistónleikar.
12.10 Dagskrá, tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 Undradalurinn Askja. Guömundur
Gunnarsson tekur saman dagskrána.
Lesarar: Steinunn S. Sigurðardóttir og
Jóhann Pálsson. (Áður útvarpað (júll
1984.) (Frá Akureyri.)
14.30 Miödegistónleikar.
. a. Johann Strauss-hljómsveitin í Vínar-
borg leikur lög eftir Carl Millöcker,
Johann og Josef Strauss. Jack Roths-
wein stjórnar.
b. Letty de Jong og Thija van Leer
syngja og leika lög eftir Enrique
Grandados, Rogier van Otterloo og
Domenica Cimarosa með hljómsveit.
Rogier van Otterloo stjómar.
16.10 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar
Kjartansson.
16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Dickie Dick
Dickens" eftir Rolf og Alexöndru Bec-
ker. Þýöandi: Lilja Margeirsdóttir.
Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur I
tólfta og stðasta þætti: Erlingur Glsla-
son, Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils, Karl
Guðmundsson, Ævar R. Kvaran, Valur
Gíslason, Róbert Amfinnsson, Klem-
enz Jónsson, Gunnar Eyjólfsson og
Flosi Ólafsson. (Áður útvaroað 1970.)
17.00 Síödegistónleikar: Óperutónlist.
Silvia Geszty, Hans Sotin, Hans Ridd-
erbusch og Fritz Wunderlich syngja
aríur úr óperum eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart og Albert Lortzing með
ýmsum hljómsveitum og stjórnendum.
17.60 Sagan: „Dýrabítur" eftir Jim
Kjeldgaard. Ragnar Þorteinsson þýddi.
Geirlaug Þon/aldsdóttir les (17).
18.20 Tónleikar, tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir, tilkynningar.
19.30 Flökkusagnir ( fjölmiölum. Einar
Karl Haraldsson rabbar við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir (slenska samtímatónlist.
20.40 Hvað er hugljómun? Sigurður Sig-
urmundsson les erindi eftir Grétar
Fells og flytur formálsorð.
21.10 Sígild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser. Átli Magnússon les
þýðingu sína (3).
22.00 Fréttir, dagskrá og orð kvöldsins.
22.16 Veöurfregnir.
22.20 Vesturslóð. Níundi þáttur. Trausti
Jónsson og Hallgrímur Magnússon
kynna bandaríska tónlist frá fyrri tið.
23.10 Frá Hlrósíma til Höfða. Þættir úr
samtímasögu. Annar þáttur. Umsjón:
Grétar Erlingsson og Jón Ólafur (s-
berg. (Þátturinn verður endurtekinn nk.
þriöjudag kl. 15.20.)
24.00 Fréttir.
00.06 Miönæturtónleikar.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
00.06 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll
Sveinsson stendur vaktina.
06.00 I bítið. Rósa Guðný Þórsdóttir.
Fréttir á ensku kl. 8.30. Fréttir kl. 8.10
°g 9.
09.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður
Flosadóttir. Fréttir kl. 10.
10.06 Viðtjaldskörina. Samfelld dagskrá
í tilefni helgarinnar. Umsjón: Olafur
Þórðarson og Gunnar Svanbergsson.
Auk þeirra leggja sitt af mörkum þau
Skúli Helgason, Hrafnhildur Halldórs-
dóttir, Valtýr Bjöm Valtýsson, Snorri
Már Skúlason, Bryndis Jónsdóttir, Þór-
ir Jökull Þorseinsson og Margrét
Blöndal. Meðal efnis: Fréttir af útisam-
komum um allt land, fréttir og
ábendingar úr umferðinni, Listapopp,
Spilakassinn o.fl. o.fl. Fróttir kl. 12.20,
16, 19 og 22.
22.06 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir.
Fréttir kl. 24.
00.06 Næturvakt útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina til morguns.
BYLQIAN
08.00 Jón Gústafsson á laugardags-
morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum
áttum, lítur á það sem framundan er
um helgina og tekur á móti gestum.
Fréttir kl. 08.00 og 10.00.
12.00 ÁsgeirTómassonáléttumlaugar-
degi. Oll gömlu uppáhaldslögin á
sínum stað. Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
16.00 (slenski listinn. Pétur Steinn Guð-
mundsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Rósa Guöbjartsdóttir leikur tónlist
og spjallar við gesti. Fréttir sagðar kl.
18.00.
20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags-
skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn
Bylgjunnar heldur uppi helgarstuðinu.
4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ólafur
Már Bjömsson með tónlist fyrir þá sem
fara seint í háttinn og hina sem
snemma fara á fætur.
/ FM 101.2
STJARNAN
08.00 Tónlistarþáttur ( umsjón Rebekku
Rán Samper. Fréttir sagðar kl. 8.30.
10.00 Þáttur i umsjón Gunnlaugs Helga-
sonar. Fréttir sagöar kl. 11.55.
12.00 Þáttur f umsjón Piu Hansson.
13.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fylgst er
með mannlífinu um helgina og teknar
saman gagnlegar upplýsingar fyrir
feröafólk. Skemmtiatriðum frá eyjum
verður skotiö inn af og til.
16.00 Jón Axel Ólafsson verður með
beina útsendingu frá Vestmannaeyj-
um. Fréttir sagöar kl. 17.30.
18.00 Þáttur í umsjón Árna Magnússon-
22.00 Bein útsending frá Þjóðhátíö í
Eyjum. Fréttir kl. 23.00.
01.00 Stjömuvaktin ( umsjón Bjama
Hauks Þórssonar.
UTVARP ALFA
13.00 Tónlistarþáttur.
16.00 Er farið að rigna? Þáttur um sjón-
varpsmál. Stjórnandi Gunnar Þor-
steinsson, fram koma: Rubert
Johnston, Mark Beall og Gisli Óskars-
son.
16.00 Hlé.
21.00 Kvöldvaka (umsjón Sverris Svem
issonar og Eiriks Sigurbjömssonar.
24.00 Næturdagskrá.
SVÆÐISUTVARP
AKUREYRI
10.00—12.20 Svæðisútvarp ( umsjón
Amars Bjömssonar og Emu indriöa-
dóttur.
ÚTSALA
Hælaskór kr. 1990.nú 990.- Öklaskór kr. 1990.nú 790.-
Kvenskór kr. 1990 nú 990.- Hælaskór kr. 2890.. nú 990.-
Herraskór kr. 1990.nú 495.- Herra mokkasíur kr. 2490. nú 1290.-
íþróttaskór 2tO°/o
Tréklossar ZO°/o
ATH: Við höfum mikið og gott
úrval af fallegum skóm frá Tops,
Puffins, Oswald o.fl., o.fl. ein-
stöku verði.
Póstsendum
SKORUíN
VELTUSUND11
21212