Morgunblaðið - 01.08.1987, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987
IUIÁNUDAGUR
3. ÁGÚST
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
18.20 ► Rltmála-
frðttlr.
18.30 ► Ævln-
týri frá ýmsum
löndum (Story-
book Intennational).
18.66 ► Stelnn
Markó Pólós (La
Pietra di Marco
Polo). Tólfti þáttur.
19.20 ► Frótta-
égrlpétáknmóll.
b
0
STOÐ2
® 16.46 ► Koppafeiti II (Grease II). Bandarísk dans- og söngva-
mynd með Michelle Pfeifferog Maxwell Caulfield í aðalhlutverkum.
«18.30 ► Böm lögregluforingj-
ene(lnspector's Kids). (talskur
myndaflokkur fyrir börn og ungl-
inga.
19.06 ► Hetjur hlmingelmslns.
Teiknimynd.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
19.26 ► Iþróttlr.
20.00 ► Fréttlr og 20.40 ► Setlð á svikráðum 21.30 ► Maðurer 22.10 ► Barbra Streisand (Barbra Strei-
veður. (Rátsel derSandbank). Loka- manns gaman. Ámi sand — One Voice). [ fyrrasumar bauö
20.36 ► Auglýsing- þáttur. Þýskurmyndaflokkur Johnsen heilsar upp á söngkonan til tónleika í garði sinum. Þótti
ar og dagskrá. í tíu þáttum. Aöalhlutverk: Gísla Tómasson það sæta tíöindum því þá voru liðin mörg
Burghart Klaussnero.fi. bónda og kaupmann ár frá því hún kom fram opinberlega.
á Melhóli, V-Skaft. 23.16 ► Fróttir frá fréttastofu útvarps.
b
ú
STOÐ2
19.30 ►- 20.00 ► Útfloftið. Guðjón Arngrímsson «21.10 ► FrasAsluþéttur National Geographic. Fylgst er með eskimóum
Fróttlr. fer með Erlingi Haukssyni að skoða lifið í Kanada sem stunda hvalveiðar fyrir sædýrasafn á austurströnd Banda-
i fjörunni i Herdisarvík. Einnig matreiða ríkjanna. Einnig er farið í heimsókn á nýtískulegan dýraspítala.
þeir krækling í fjöruborðinu. «21.40 ► Vald hins illa (Dark Command). Sígildur vestri með John Wayne,
20.25 ► Bjargvaatturln (Equalizer). Saka- Claire Trevor, Roy Rogers og Marjorie Main. Misheppnaður glæpamaður lendir
málaþáttur með Edward Woodward. i útistöðum við nýskipað yfirvald í smábæ nokkrum. Leikstjóri er Raoul Walsh.
«23.15 ► Dallas. Allirþeirsem grunaðir
eru um banatilrœðið við J.R. virðast hafa skot-
heldar fjarvistarsannanir.
«00.00 ► í Ijósaskiptunum (Twilight
Zone). Þáttur um yfirnáttúruleg fyrirbseri.
00.30 ► Dagskrárlok.
©
RÍKISÚTVARPIÐ
06.46 Veðurfregnir. Séra Flosi Magnús-
son flytur bæn.
07.03 Fréttir.
09.00 Morgunvaktin í umsjón Hjördisar
Finnbogadóttur. Fréttir kl. 07.30 og
08.00 og veðurfregnir kl. 08.15. Til-
kynningar. Þórhallur Bragason talar
um daglegt mál kl. 07.20 og fréttir á
ensku kl. 08.30.
09.00 Fréttir. Tilkynningar.
09.05 Morgunstund barnanna. „Berðu
mig til blómanna". Herdís Þon/alds-
dóttir les sögu eftir Waldemar Bonsel
í þýðingu Ingvars Brynjólfssonar (15).
09.20 Morguntrimm í umsjón Jónínu
Benediktsdóttur.
Tónleikar
09.46 Búnaöarþáttur.
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lífiö við höfnina. Þáttur frá Akur-
eyri í umsjón Birgis Sveinbjörnssonar.
11.00 Fréttir, tilkynningar.
11.06 Á frívaktinni, Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir óskalög sjómanna í þætti
sem veröur endurtekinn á rás 2 að-
faranótt föstudags kl. 2.00.
12.00 Dagskrá, tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.30 ( dagsins önn — Réttarstaöa og
félagsleg þjónusta. Umsjón Hjördís
Hjartardóttir. Þátturinn verður endur-
tekinn á þríðjudag kl. 20.40.
14.00 Miðdegissagan: „Á hvalveiða-
slóðum", minningar Magnúsar Gísla-
sonar. Jón Þ. Þór byrjar lesturinn.
14.30 islenskir einsöngvarar og kórar.
16.00 Fréttir, tilkynningar, tónleikar.
16.20 Tónbrot. Endurtekinn þáttur frá
Akureyri í umsjón Kristjáns R. Krist-
jánssonar.
16.00 Fréttir, tilkynningar.
16.06 Dagbókin, dagskrá.
16.16 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir, tilkynningar.
17.05 Síödegistónleikar. a) Inngangur
og tilbrigði eftir Friedrich Kuhlau við
stef eftir Carl Maria von Weber. Ros-
witha Staege leikur á flautu og
Raymund Havenith á píanó. b) Fimm
tilbrigði eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Christoph Eschenbach og Justus
Frantz leika fjórhent á píanó. c) Dúó
fyrir selló og bassa eftir Gioachino
Rossini. Georges Mallach og Jean
Poppe leika.
17.40 Torgið, þáttur í umsjón Þorgeirs
Ólafssonar og önnu M. Siguröardótt-
ur.
18.00 Fréttir, tilkynningar.
18.06 Torginu framhaldiö, tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar, daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur Þórhalls Bragasonar frá
morgni. Um daginn og veginn, Sigur-
laug Sveinbjörnsdóttir varaformaður
Verslunarmannafélags Reykjavíkur tal-
ar.
20.00 Samtímatónlist. Sigurður Einars-
son kynnir.
20.40 Fjölskyldan. Endurtekinn þáttur
Kristins Á. Friðfinnssonar.
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser. Átli Magnússon les
þýðingu sína (4).
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins
og orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Búðarleikur. Þáttur í umsjón
Sigmars B. Haukssonar.
23.00 Sumartónleikar í Skálholti 1987.
Kantötur eftir Johann Sebastian Bach.
Barokksveit Sumartónleikanna leikur
undir stjórn Helgu Ingólfsdóttur. Ein-
söngvarar: Margrét Bóasdóttir og
Michael Clarke. Konsertmeistari: Ann
Wallström. Kynnir: Hákon Leifsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkorn í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni. Endurtekinn
þáttur. Veöurfregnir og næturdagskrá
á samtengdum rásum.
RÁS2
OO.OSNæturvakt útvarpsins. Magnús
Einarsson stendur vaktina.
06.00 f bítiö. Umsjónarmaður Guö-
mundur Benediktsson. Fréttir á ensku
kl. 08.30. Fréttir kl. 7, 8 og 9.
09.06 Morgunþáttur í umsjón Kristínar
Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla
Helgasonar. Fréttir kl. 11.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Umsjónarmenn Guð-
rún Gunnarsdóttir og Gunnar Svan-
bergsson. Fréttir kl. 15 og 16.
16.06 Hringiðan, þáttur í umsjón Brodda
Broddasonar og Snorra Más Skúla-
sonar. Fréttir kl. 18.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vítt og breitt. Aðalsteinn Ásberg
Sigurðsson kynnir tónlist frá ýmsum
löndum. Fréttir kl. 22.
22.05 Kvöldkaffiö, þáttur í umsjón Helga
Más Barðasonar.
23.00 Á mörkunum. Þáttur frá Akureyri
í umsjón Jóns Ólafs Ingvasonar. Frétt-
ir kl. 24.
00.10 Næturvakt í umsjón Magnúsar
Einarssonar.
BYLQJAN
07.00 Pétur Steinn Guðmundsson á
morgunbylgjunni. Fréttir kl. 07.00,
08.00 og 09.00.
09.00 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur, tónlist og fjölskyldan á
Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og
11.00
12.00 Fréttir.
12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há-
degi. Fréttir kl. 13.00.
14.00 Jón Gústafsson, mánudagspopp.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Bylgjan með ykkur á leiöinni heim.
Góð ráð og upplýsingar fyrir ferða-
langa. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar i um-
sjón Önnu Bjarkar Birgisdóttur.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Sumar-
kvöld á Bylgjunni.
24.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna
Ólafs Guðmundssonar. Tónlist og
upplýsingar um flugsamgöngur.
STJARNAN
08.00 Einar M. Magnússon. Tónlist að
morgni frídags verslunarmanna.
Fréttir kl. 08.30, 09.30 og 11.55.
12.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Hádegis-
útvarp.
16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Tónlist og
spjall. Getraun klukkan 5 og 6. Fréttir
kl. 17.30.
19.00 Stjörnutiminn. Klukkustund af
ókynntri tónlist.
20.00 Einar Magnússon. Tónlistarþátt-
ur.
23.00 Fréttir. Pia Hanson. Tónlistar-
þáttur með rómantísku ívafi.
24.00 Næturdagskrá í umsjón Gísla
Sveins Loftssonar.
ÚTVARP ALFA
08.00 Morgunstund. Guös orð og bæn.
08.16 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
22.00 Prédikun flutt af Lous Kaplan.
24.00 Næturdagskrá og dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN
08.00 I bótinni. Morgunþáttur. Umsjón-
armenn Friðný Björg Siguröardóttir og
Benedikt Baröason. Fréttir kl. 08.30.
10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um-
sjón Ómars Péturssonar og Þráins
Brjánssonar. Meðal efnis, óskalög
vinnustaða, getraun og opin lína. Frétt-
ir kl. 12.00. og 17.00.
17.00 (þróttayfirlit að lokinni helgi, í
umsjón Marínós V. Marlnóssonar.
Fréttir kl. 18.00.
18.00 Tónlistarþáttur. Umsjón Rakel
Bragadóttir. Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03
Svæðisútvarp í umsjón Margétar Blöndal
og Kristjáns Sigurjónssonar.
ÚTSALAN HEFST
þriðjudaginn 4. ágúst
Allar sumarvörur
verslunarinnará útsölu
v/Laugalæk, sími 33755