Morgunblaðið - 01.08.1987, Page 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST 1987
4
ÍÞRÓTTIR UNGLINGA
Spjallað við krakka á
aldursflokkamótinu
EINS og lesendur Morgun-
blaðsins hafa lesið undanfarið
fórfram Aldursflokkameistara-
mót íslands í sundi á dögunum.
Margir efnilegir afreksmenn
komu þar fram í dagsljósið. Þó
voru fimm sundmenn í nokkr-
um sérflokki og fengum við þau
í smá spjall. Þau eru Hannes
Már Sigurðsson, Bolungarvik,
Elvar Daníelsson, Hvamms-
tanga, Ingibjörg ísakssen, Ægi,
Jóhanna Björk Gísladóttir, Ár-
manni, og Þorsteinn H. Gísla-
son, Ármanni.
Elvar, sem keppir í aldursflokki
10 ára og jmgri, er sá sundmað-
ur sem hvað mesta athygli vakti á
mótinu. Hann kemur frá Hvamms-
tanga og vakti
Frá Gunnari raunar athygli
MáSigurfmns- sterkt sundlið sem
syniiVest- þaðan kom. Elvar
mannaeyium se^j þj-jú íslandsmet
á mótinu. Hann sagði árangur sinn
hafa komið sér skemmtilega á óvart
og var að vonum ánægður með
hann. Elvar sagðist vera að keppa
á sínu örðu aldursflokkamóti og var
sérstaklega ánægður með þetta
mót. Hann sagðist vera að keppa á
sínu öðru aldursflokkamóti og var
sérstaklega ánægður með þetta
mót. Hann sagðist ætla að leggja
hart að sér við æfingar í framtí-
ðinni og reyna að komast í íslenska
landsliðið þegar hann yrði eldri.
Víst er að byijunin hjá honum lofar
góðu og er vert að leggja nafn
hans á minnið því þar er mikið efni
á ferð.
Ingibjörg ísakssen, Ægi, keppir
í flokki 10 ára og yngri. Hún keppti
í 5 greinum og sigraði í þeim öllum.
Ingibjörg sagðist hafa byijað að
æfa sund sex ára gömul og þetta
væri annað aldursflokkamótið
hennar. Hún vildi helst þakka þjálf-
ara sínum, Pálma Ágústssyni,
þennan góða árangur. Ingibjörg
sagðist hafa verið mjög nálægt því
að ná metunum í sínum aldurs-
flokki en það hefði þó ekki gengið
í þetta sinnið. Hún sagði þó að það
væri allt í lagi, hún ætlaði bara að
slá þau seinna.
Hannes Már Sigurðsson, Bolung-
arvík, var af flestum talinn sterkasti
sundmaður mótsins. Hann er lands-
liðsmaður í greininni og keppir í
flokki 17 ára og yngri. Hannes var
sæmilega ánægður með árangur
sinn á mótinu. Hann sigraði í 5
greinum og hlaut ein silfurverðlaun.
Hann var þó ekki ánægður með
tímana hjá honum og sagðist hafa
vonast til þess að þeir yrðu betri.
Þegar hann var spurður hvað væri
næsta verkefni hjá sér sagðist hann
ætla að fara í mánaðar frí eftir
AMI. Síðan yrði stefnan sett á ungl-
ingameistaramót Norðurlanda í
nóvember og desember.
Þorsteinn H. Gíslason úr Ármanni.
Armenningurinn Jóhanna Björk
Gísladóttir keppir í flokki 12 ára
og yngri. Hún sagðist vera að keppa
í annað sinn á Aldursflokkamóti.
Jóhanna vann til tveggja gullverð-
launa og að auki ein silfur- og ein
bronsverðlaun. Hún sagðist vera
mjög ánægð með þennan árangur.
Hún æfír sex sinnum í viku undir
góðri stjórn Brynjólfs Björnssonar
þjálfara. Henni fannst mótið gott
FVá vinstri: Hannes Már Sigurðsson, Bolungarvík, Ingibjörg ísakssen, Jóhanna
Björk Gísladóttir og Elvar Daníelsson.
Llð Bolvfklnga, sigurvegari á aldursflokkameistaramótinu.
og gaman að taka þátt í því.
Bróðir Jóhönnu, Þorsteinn H.
Gíslason, keppir í flokki 14 ára og
yngri. Hann vann til fjögurra gull-
verðlauna á mótinu. Hann sagðist
vera búinn að æfa sund síðan hann I
var 8 ára. Þorsteinn sagðist alveg
eins hafa búist við að sigra í þessum
4 greinum en þó væri þetta líka
spuming um heppni þegar keppnin |
væri svo jöfn eins og raun var á.
Hann sagðist ætla að halda áfram
að æfa sund af fullum krafti og
sagðist þegar vera búinn að setja
stefnuna á landsliðið.
Staðan í yngri flokkunum á
íslandsmótinu í knattspyrnu
Staðan í 2., 3., 4 og 5. flokki í Haukar ....0 0 0 0 0: 0
knattspyrnunni um allt land var Einheiji 0 0 0 0 0: 0
sem hór segir sfðastliðinn mið- Skallagrímur 0 0 0 0 0: 0
vikudag, skv. þeim skýrslum sem
borist höfðu KSI: Valur ...8 6 2 0 25: 6 14
Stjaman ...8 5 3 0 25:12 13
2. flokkur karla A: Fram ...7 5 2 0 20: 7 12
Stjaman .5 4 1 0 17: 6 9 Týr ...7 3 2 2 16:10 8
Þróttur R .5 4 0 1 21: 9 8
Fram .5 3 2 0 11: 6 8 KR ...7 2 2 3 13:12 6
ÞórA .6 3 1 2 18:10 7 ÍK ..7 3 0 4 12:20 6
Víkingur R .4 2 2 0 8: 6 6 Þróttur R ..7 1 1 5 6:25 3
ÍA .5 2 0 3 13: 9 4 ÍR ...7 0 2 5 9:21 2
KR .5 2 0 3 12:14 4 ÍA ..6 0 1 5 6:20 1
ÍBV .5 1 1 3 13:17 3
ÍBK .6 1 1 4 10:21 3 3. flokkur karla B:
FH .6 0 0 6 6:31 0 UBK ..7 7 0 0 34: 6 14
Selfoss ..7 6 0 1 35: 2 12
2. flokkur karla B: FVIkir ..6 5 0 1 19: 4 10
Valur .4 4 0 0 25: 2 8 ÍBK ..6 4 0 2 45: 7 8
ÍR .3 3 0 0 12: 2 6 Þór V ..7 3 0 4 15:13 6
KA .3 1 1 1 8: 7 3 ..6 2 0 4 18:27 4
Höttur .5 1 1 3 3:12 3 7 2 0 5 14*9.7 4
UBK .3 1 0 2 3: 3 2 7 1 0 fi 9*fi2 2
Fylkir .3 1 0 2 8:16 2 Njarðvfk ..7 0 0 7 3:44 0
.5 1 0 4 6:23 2
Selfoss .0 0 0 0 0: 0 0 3. flokkur karla C:
ÍBÍ .0 0 0 0 0: 0 0 FH ..5 5 0 0 30: 9 10
ÍK .0 0 0 0 0: 0 0 Hveragerði ..5 4 0 1 23: 9 8
Afturelding ..6 4 0 2 26:15 8
2. flokkur karla C: Grótta ..6 3 0 3 23:25 6
Afturelding .4 4 0 0 16: 4 8 Umf. Eyrarbakka .6 3 0 3 17:22 6
Tindastóll .4 3 0 1 12: 8 6 Reynir S. (gaf 1 leik).. ..7 3 0 4 26:17 6
Vfðir .4 3 0 1 11: 8 6 VfkingurOI ..7 1 0 6 9:31 2
Leiknir R .4 1 1 2 7: 7 3 Ármann ..6 1 0 5 12:38 2
Grótta (gaf 1 leik) .6 1 1 3 7:13 3 Grundarfjörður ..0 0 0 0 0: 0 0
Reynir S .2 1 0 1 13: 8 2 3. flokkur karla E:
Umf. Eyrarbakka. 0 1 2 5:13 1 Þór A .5 5 0 0 28: 2 10
Njarðvík .4 0 1 3 6:16 1 KA .4 3 0 1 22: 4 6
Hvöt ...4 3 0 1 17:11 6
Völsungur ...5 2 0 3 8:25 4
UMFS ...0 0 0 0 0: 0 0
Tindastóll ...4 0 0 4 2:16 0
KS ...4 0 0 4 2:21 0
3. flokkur karla F:
Höttur 3 2 1 0 11: 3 5
Leiknir F 3 1 0 : 2 4:11 2
Þróttur N 2 o i : 1 4: í ; í
4. flokkur karla A:
Fram ...9 7 2 0 38: 6 16
ÍA ...8 7 1 0 62: 8 15
KR ...9 5 3 1 30:10 13
UBK ...7 4 1 2 15:15 9
VíkingurR ...8 2 3 3 17:23 7
Týr ...8 2 1 5 18:22 5
Fylkir ...6 2 0 4 6:23 4
Stjaman ...8 1 2 5 9:29 4
ÍBK ...9 2 0 7 8:39 4
Afturelding ...8 1 1 6 9:37 3
4. flokkur karla B:
ÍR ...7 6 0 1 44:12 12
Valur ...6 6 0 0 35: 3 12
FH ...6 5 0 1 39:11 10
Selfoss 22:15 6
Þór V ...7 3 0 4 12:21 6
ÍK 11:18 4
Haukar ..5 1 0 4 6*25 2
Vfðir ..6 1 0 5 8:43 2
..6 0 0 6 3:32 o
4. flokkur karla C:
Þróttur R ...7 6 0 1 49: 9 12
Njarðvík ...6 4 0 2 28:18 8
...6 4 0 2 15: 9 8
Hveragerði ...6 4 0 2 20:15 8
Grindavík ...6 3 0 3 25:10 6
Umf. Eyrarbakka Skallagrímur ...5 1 1 3 5:22 ...6 1 0 5 6:20 ...6 0 1 5 3:48 3 2 1
Reynir S ...0 0 0 0 0: 0 0
4. flokkur karla F:
4 4 0 0 29: 4 8
5 4 0 1 14: 9 8
Huginn 3 2 1 0 9: 6 5
ValurRf. 6 2 1 3 14:14 5
4 2 0 2 13:16 4
4 0 0 4 7:17 0
Austri E 4 0 0 4 3:23 0
4. flokkur karla E:
Þór A ...5 5 0 0 33: 4 10
KA ...6 5 0 1 32: 7 10
Völsungur ...6 3 1 2 16:19 7
KS ..6 3 0 3 14:13 6
...6 2 1 3 13:14 5
UMFS ...6 1 2 3 8:25 4
Hvöt ...5 1 0 4 11:14 2
Leiftur ..6 1 0 5 6:37 2
5. flokkur karla A:
Valur ..8 7 1 0 37: 8 15
KR ..7 6 0 1 53: 9 12
ÍA ...7 4 1 2 13:17 9
UBK ...7 3 2 2 16:14 8
Týr ..7 3 2 2 17:17 8
...8 3 1 4 24:23 7
FH....“ ...7 2 2 3 19:15 6
Fram ...7 1 2 4 8:33 4
Þór V ...8 0 2 6 6:30 2
ÍR ...6 0 1 5 9:36 1
5. flokkur karla B.
...9 7 1 1 39:10 15
ÍBK ...8 6 1 1 52:14 13
Selfoss 8 3 5 0
7 5 0 2
7 4 1 2
Grindavík 8 3 1 4
Fylkir 8 3 0 5
8 2 0 6
Reynir S 8 1 1 6
7 0 0 7
5. flokkur karla C:
Grótta 7 6 1 0
Afturelding 7 6 0 1
7 5 1 1
7 4 2 1
Víðir j 3 2 :
Hveragerði 7 2 0 5
Njarðvík 8 2 0 6
ÞórÞ 6 1 0 5
8 0 0 8
5. flokkur karla E:
KA 5 0 0
Völsungur 4 0 1
KS 2 0 2
i o a
UMFS 1 0 3
Tindastóll 0 0 4
5. flokkur karla F:
6 5 10
LeiknirF 7 5 1 1
6 4 1 1
5 3 0 2
fi 2 0 4
3 1 1 1
Einheiji 6 1 0 5
Huginn 5 1 0 4
Austri E 4 0 0 4
24:13 9
20:30 7
16:22 6
4:36 4
7:32 3
1:36 0
33:41 4
14:33 2
4:99 0
20: 8 9
13: 8 6
12:20 4
7:10 3
11:22 2
7:20 2
1:18 0
í