Morgunblaðið - 15.08.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987
í DAG er laugardagur 15.
ágúst, Maríumessa hin
fyrri, 227. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 10.38 og
síðdegisflóð kl. 23.04. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 5.17
og sólarlag kl. 21.46. Myrk-
ur kl. 22.50. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.32 og tunglið í suðri kl.
6.18. (Almanak Háskóla (s-
iands.)
Því viska er betri en perlur
og engir dýrgripir jafnast á
við hana. (Orðskv. 8,11.)
KROSSGÁT A
1 2 3 4
■ 6
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 m
11 ■ 13
14 16 ■
16
LÁRÉTT: — 1. róa, 5. finka, 6.
kvendýr, 7. rómversk tala, 8.
spilla, 11. fœði, 12. rödd, 14.
mannsnafn, 16. bítur.
LÓÐRÉTT: - 1. h\jómsveit, 2. ílát-
ið, 3. skyldmennis, 4. skott, 7.
kostur, 9. dugnaður, 10. beiskur
vökvi, 13. hreinn, 15. guð.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. krakki, 6. FI, 6.
efaðir, 9. Týr, 10. la, 11. tl, 12.
óms, 13. illt, 15. átt, 17. aftast.
LÓÐRÉTT: — 1. knettina, 2. afar,
3. kið, 4. iðrast, 7. fýU, 8. Um, 12.
ótta, 14. lát, 16. ts.
ÁRNAÐ HEILLA
Q A ára afmæli. Sunnu-
ÖU daginn 16. ágúst
verður Rose E. Halldórsson,
Reynimel 61, 80 ára. Hún
verður að heiman á afmælis-
daginn.
Q A ára afmæli. Þann 17.
ö\/ ágúst er áttræð frú
Kristín Hannibalsdóttir frá
Önundarfirði, Bústaðavegi
57, Reykjavík. Maður hennar
var Kristján Kristmundsson
kaupmaður, Reykjavík, sem,
látinn er fyrir nokkrum árum.
Kristín ætlar að taka á móti
gestum á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar, Önnu og Ein-
ars, Gnoðarvogi 88, eftir kl.
15.30 sunnudaginn 16. ágúst.
ur. Hann var í áratugi
verkstjóri Landssmiðjunnar.
Hann býr nú á Hrafnistu,
Skjólvangi, Hafnarfirði.
n F ára er í dag Finnbogi
4 O Rútur Guðmundsson,
Fagrahvammi, Bergi,
Keflavík. Hann verður að
heiman í dag.
f7A ára afmæli. Magnús
I V/ Kr. Guðmundsson,
fyrrv. kaupmaður, Sörlaskjóli
62, Reykjavík, verður sjötug-
ur mánudaginn 17. ágúst nk.
Hann tekur á móti gestum á
heimili sínu í dag, laugardag-
inn 15. ágúst, eftir kl. 16.00.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
Fjórar flugvélar Francos
hafa sökkt dönsku flutn-
ingaskipi, Edith, 30
sjómilur suður af Barcel-
ona. Fiskibátar björguðu
skipshöfninni. Skipið var
á leiðinni til Valencia
með kjötfarm.
Flugvélaraar köstuðu
tuttugu og fimm sprengj-
um yfir skipið og fóru
ekki í burtu fyrr en það
var sokkið.
FRÉTTIR
KAFFISALA verður í sum-
arbúðum KFUM og K Ölveri
sunnudaginn 16. ágúst. Hefst
hún með guðsþjónustu kl.
14.30 sem séra Jón Dalbú
Hróbjartsson sér um. Hægt
verður að fá kaffi og meðlæti
til kl. 22.
Þessar stúlkur, Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir og Ástríður Elsa Þorvaldsdóttir, gáfu
Bústaðakirkju 1.183 krónur.
FLÓAMARKAÐUR verður
hjá Hjálpræðishemum þriðju-
dag og miðvikudag frá kl. 10
til 17.
HJÓNABAND
í dag verða gefin saman í
Bústaðakirkju Júlía Guðný
Hreinsdóttir og Haukur Vil-
hjálmsson, Frostafold 107.
Séra Miyako Þórðarson gefur
brúðhjónin saman.
I dag verða gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni
Alfheiður Steinþórsdóttir
sálfræðingur og Vilhjálmur
Rafnsson læknir. Heimili
þeirra verður að Háaleitis-
braut 54. Séra Ólafur Skúla-
son gefur brúðhjónin saman.
í dag verða gefin saman í
Þingvallakirkju Jóna Ágústa
Gunnarsdóttir og Páll Ein-
ar Kristinsson, Bollagörð-
um, Seltjamamesi. Séra
Heimir Steinsson gefur brúð-
hjónin saman.
Að sýna sig og sjá aðra
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 14. ágúst tll 20. ágúst, að báðum dög-
um meötöldum er í Holta Apóteki. Auk þess er Lauga-
vegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnea og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. i síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélparstöö RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æaka Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að strfða,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sátfræöistööin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 é 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfiriit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarfkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt Í8l. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Saangurtcvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heim8Óknartími fyrir
feður kl. 19.30-20.30. BamaspfUli Hringains: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariaaknlngadsild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga tij fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás-
dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fsaðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaellð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilastaðaapftall:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur-
Inknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá
kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hrta-
vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal-
ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Ámagaröun Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ógústloka.
Þjóöminjasafniö: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga“.
Ustasafn islanda: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúnjgripassfn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sfmi 36814. Borg-
arbókaaafn í Geröubergi, GerÖubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallaaafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka-
bílar veröa ekki í förum fró 6. júií til 17. ógúst.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 10—18.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurösaonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 4Í577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga miili kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugrlpasafnlö, sýningarsaiir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufiasöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðlr f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími 1. júni— 1. æpt.s. 14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Veaturbæj-
ariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiðholti: Mánud.-föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Moafellsaveh: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhötl Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Fösludaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-i 2. Kvennatfmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundleug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og mlðviku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hefnarfjerðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundiaug SeHjam&meee: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.