Morgunblaðið - 15.08.1987, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987
21
Þama vom samankomnir 50
keppendur og var stórmeistarinn
Agdestein frá Noregi þeirra þekkt-
astur, en 10 alþjóðlegir meistarar
vom þama einnig og hugðust iíka
blanda sér í baráttuna um titilinn.
Þröstur og Hannes vom í
17.—18. sæti að stigum og ljóst
var, að þeir ættu á brattan að
sækja. Eftir að keppendur höfðu
rétt komið sér fyrir á fábrotnu
Nevada-hótelinu hófst skákmótið í
ráðstefnusal borgarinnar, en þar
höfðu Karpov og Kortsnoj árið 1978
háð hið sögulega einvígi um heims-
meistaratitilinn.
Filippseyingurinn Campomanes,
forseti FIDE, setti mótið og bauð
gesti velkomna. Nokkrar ræður
vom fluttar og síðan hófst keppnin.
Þröstur, sem hafði svart gegn
Menghi frá Lúxemborg, náði
snemma betra tafli, en staðan ein-
faldaðist mikið og jafnteflisdraug-
urinn lét á sér kræla. Þresti tókst
þó með harðfylgi að knýja fram
vinning í endataflinu. Hjá Hannesi
gekk taflið svona fyrir sig:
Hvítt: Hannes Hlífar Stefánsson.
Svart: A1 Kater (Qatar)
Sikileyjarvöm
1. e4 - c5, 2. Rf3 - d6, 3. d4 -
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 —a6,
6. Be3 - E6, 7. Dd2 - Be7, 8.
f3 —Rc6,9. g4 - 0-0,10.0-0-0 -
(Hannes hefur haft framfæri sitt
af þessu afbrigði upp á síðkastið.)
10. - Dc7, 11. h4 - Hd87!, 12.
H5 - Rd7, 13. g5
(Hvítur er kominn í sókn.)
13. - Rxd4, 14. Bxd4 - f6?
(Þessi slæmi leikur opnar
g-línuna fyrir hvítan.)
15. gxf6 - Rxf6,16. Hgl - E5?
(Hann bætir gráu ofan á svart.)
17. Dh6! - Re8, 18. Rd5 - Dd7,
19. Rb6 - Dc6, 20. Bc4+ - Kh8,
21. Bf7! -
(Fallegur leikur. Vitanlega er
drottningin friðhelg vegna mátsins
á g8, en hvað með biskupinn á d4?
Hannes hafði í huga að svara 21.
exd4 með 22. Hxg7! - Rxg7 23.
Hgl — Bf8, 24. Bg6 og mátar eða
23. - Rxh5, 24. Bg6 - Rf6, 25.
Bxh7 - Bg4, 26. Bf5+ - Kg8, 27.
Be6 mát.
21. - Bf6, 22. Rd5 - Rc7
23. Rxf6!
Hannes fórnar drottningunni
og fær myijandi sókn i staðinn.
23. — gxh6, 24. Bxe5
Hrókurinn á d8 er valdalaus.
Hvítur hótar að máta með 25. Re8
og síðan Hg8.
24. - Bg4, 25. Hxd6!
Enn fellur sprengja.
25. - Dxd6
Svartur verður að gefa drottning-
una til að geta haldið baráttunni
áfram.
26. Rxg4+ — Dxe5, 27. Rxe5
Það, sem á undan er gengið,
minnir á fjöllin, sem tóku jóðsótt,
en svo fæddist bara lítii mús.
Reyndar er músin ekki svo lítil, því
að hvítur hefur þrjú peð upp í
skiptamuninn. Hann hótar nú 28.
Be8! ásamt 29. Rf7 mát.
27. - Rb5.
Eini leikurinn.
28. Bd5 - Rd6 29. f4 - Hf8, 30.
Hg4
Svartur getur ekki hreyft sig.
Hann er með tapað tafl.
30. - Hae8?, 31. Rd7 - Rxe4,
32. Bxe4
Ef riddari drepur f8 þá Rf6.
32. - Hf7 33. Re5 Hfe7 34. Bd5
Hf8, 35. c4 - Hc7, 36. Kd2 -
b5, 37. Kc3 - a5, 38. Kd4 - b4,
39. c5 - b3, 40. axb3 - a4, 41.
bxa4
Svartur teflir upp á patt
41. - Hb8, 42. Hg8+
Ekki 42. Rf7+ vegna Hxf7 43.
Bxf7 - Hb4+, 44. Kd5 - Hd4+
og hrókurinn eltir kónginn.
42. - Hxgfl, 43. Bxg8 - Kxg8
44. c6
og nú gafst svartur upp.
Allir krakkar
fá að fara á hestbak.
Reiðsýningar.
Tækifærí
barnamia
Hestaleiga.
Góðhesta- og kynbóta-
sýningar 20.-23. ágúst.
Hrossamarkaður, 14 cif
bestu hrossum landshlut-
annaboðinupp.
Fiskirækt og margar fleiri
nýjar búgreinar.
Einstakt tækifæri fyrir
bömin til þess að komast
í snertingu við dýrin - og
fyrir þá fullorðnu til þess
að kynnast landbúnaði
nýrra tíma.
OPIÐ:
Kl. 14-22 virka daga,
kl. 10-22 um helgar.
Strætisvcignar 10 og 100
stoppa í grennd við BÚ ’87.
tíl þess að komast
í snertingu við dýrín.