Morgunblaðið - 15.08.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 15.08.1987, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987 45 STEFÁN FRIÐBJARNARSON Hvad viltu verda? (Stúlkur) FiðlKidl30- í I lllllllll í II Uknir í,í I ■ffi I Leikari i 11 -- Bóndi 1 ffii Afgreidsluœ. j 11 Kennari | Fóstra íj 1 I 1] Hjúkrunarfr. I I! Flugfreyja 11 i . - * Hársnyrtir I i... ■ 0 20 1 1 h 40 60 60 100 Fjöldi 1 120 Skýringarmyndir úr niðurstöðum könnunar á sjónvarpsefni fyrir börn og unglinga, sem unnin var fyrir RÚV. Svör við spumingunni: Hvað viltu verða? Svarendur vóra á aldrinum 7-16 ára. jafnræði milli kynja, 43 drengir og 43 stúlkur — reyndist bónda- starfið (bóndi/bóndakona). Ástæða er til að vekja athygli á því hve hátt það er skrifað í hug- um hinna ungu, þrátt fyrir of- framleiðslu og markaðsvanda búvöru. í neðstu þrepum vinsældalist- ans lentu ýmis störf, sem „muna mega sinn fifil fegurri" í eftir- spum. Þannig völdu aðeins sex drengir og þijár stúlkur störf þingmanns og/eða ráðherra. „Nú er bleik brugðið", segir máltækið. Sex stúlkur og sex drengir — ein tylft — hafði augastað á hlut- verki rithöfundar. Það hefði þótt í lakara lagi fyrr á tíð þegar margir vóru kallaðir en að vísu fáir útvaldir til ritstarfa hjá bóka- þjóðinni. Fimm drengir og ein stúlka hugleiddu starf bankastjóra, sem ekki telst ýkja mikið aðstreymi. Prestsstarfíð sætir kynjajafn- ræði en virkar ekki sem segull á ungviðið. Einn piltur og ein stúlka velja predikunarstólinn. Betur má ef duga skal kirkju framtiðarinn- ar. Það vekur og furðu hjá þjóð, sem lifir fyrst og fremst af veiðum og vinnslu, að enginn hefur áhuga á fiskvinnslustarfi. Og þrátt fyrir sviðsljóma skemmtikraftsins hafa aðeins einn piltur og þijár stúlkur áhuga á því að kitla hláturtaugar náungans. Og það sem er ekki síður undarlegt: aðeins tveir og tvær hafa áhuga á kvikmynda- gerð. Rétt er að undirstrika að óljós framtíðarsýn og lítt grundað við- horf bama og unglinga (7-16 ára), hvað síðari tíma starfsval varðar, segir sáralítið um hvað verða vill þegar ár færast yfir. Hún segir engu að síður hug þeirra á líðandi stundu. Og hann er út af fyrir sig forvitnilegur. HUSEIGANDI GOÐUR! EKIU ÞRETTTUR A VWHAUHNU? Eru eftirfarandi vandamál að angra þig? • Alkalí-skemmdir # Vaneinangrun • Frost-skemmdir • Sprunguviðgerðir • Lekir veggir ® Síendurtekin málningarvinna Ef svo er, skaltu kynna þér kosti sCb-utanhúss-klæðningarinnar: sto-klæðningin er samskeytalaus. sto-klæðningin er veðurþolin. sto-klæðningin er litekta og fæst í yfir 300 litum. Sto-klæðningin er teygjanleg og viðnám gegn sprungumyndun er mjög gott. Sto-klæðningin leyfir öndun frá vegg. StO-klæðningin gefur ótal möguleika í þykkt, áferð og mynstri. Sto-klæðninguna er unnt að setja beint á vegg, plasteinangrun eða steinull. sto-klæðninguna er hægt að setja á nær hvaða byggingu sem er, án tillits til aldurs eða lögunar. sfo -klæðningin endist - Yestur-þýsk gæðavara VEGGPRYDIf Bíldshöfða 18 — 112 Reykjavík Sími 673320 Þóra Dal, auglýsingastofa Um helgina sýnum við DODGE ARIES LE, DODGE DAYTONA TURBO og CHRYSLER LeBARON GTS TURBO árg. 1987. Framdrifnir AMERÍSKIR lúxusvagnar, hlaðnir aukabúnaði, á ómótstæðilegu verði. INNIFALIÐ í VERÐI: Framhjóladrif • Sjálfskipting • Aflstýri • Aflhemlar • Bein inn- spýting á vél • Tölvustýrö kveikja* „Central“ læsingar# Litaö gler* Fjarstilltir útispeglar* AM/FM stereo útvarp og kassettu- tæki meö fjórum hátölurum og stöövaleitara • Loftkæling (air conditioning) sem um leið er fullkomnasta og öflugasta miöstöö sem völ er á« Teppalögð farangursgeymsla • Læst hanskahólf • Kortaljós • Digital klukka® Þurrkur meö stillan- legum biðtíma® Hituö afturrúöa® Lúxus velour innrétting meö stólum aö framan • Stokkur á milli framsæta« „De luxe“ hjóla- koppar® Hjólbaröar 14'' meö hvítum hring • Varahjólbaröi í fullri stærö • Og í ARIES WAGON: krómuö toppgrind • Þurrka og sprauta á afturrúöu • í LeBARON GTS og DAYTONA: 2.2 L 146 DIN hö TURBO-vél • Rafmagnsrúöur • Rafstilltir úti- speglar® Þurrka og rúöusprauta á afturrúðu. • Auk þess í DAYTONA: Álfelgur • Opnanlegur toppur (T-Top). DODGE ARIES LE WAGON 2,2. VERÐ KR. 706.800 OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL.13-17 W CHRYSLER LftJ M MiST SHD| AMESISXI JOFUR HF BIIUNK AISLANOI NYBYLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.