Morgunblaðið - 15.08.1987, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987
59
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691100 KL. 13-14
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
i\e t/svwL a'-J\ UJn/’Ull
Rétt íslenska og
réttur íslenskunnar
í Velvakanda Morgunblaðsins
hefur að undanfömu verið deilt um
rétta íslenzka mynd sænska borgar-
nafnsins „Malmö". Skynsamlegust
og í beztu samræmi við góða
íslenzka hefð þykir mér skoðun
Andrésar Magnússonar, að rétt sé
að kalla borgina Málmhauga á
voru máli.
Þegar rætt er um rétt og rangt
í sambandi við meðferð erlendra
ömefna í þessu elzta lifandi tungu-
máli Evrópu sem íslenzkan er,
verður að muna eftir því að söguleg-
ur skyldleiki Norðurlandamálanna
við íslenzku er óumdeilanlegur.
Fram á þrettándu, íjórtándu öld var
þetta frábæra tungumál, „latína
víkinganna", talað um öll Norður-
lönd, frá Finnlandi til Grænlands,
frá Suðureyjum til Finnmerkur, og
menn skildu málið svo vel, að þeir
afbökuðu það ekki, fyrr en síðar. í
Suður-Svíþjóð og Danmörku munu
menn til dæmis hafa vitað vel, að
Malmhöghe vom haugar eða hólar
kenndir við „malm“, sem þar í sveit-
um þýddi þó ekki málm á borð við
jám eða kopar, heldur möl. Omefn-
ið Málmhaugar þar var mjög hlið-
Sendiráðið
í London
Vegna lesendabréfs í fyrradag
um 17. júní móttökur í íslenskum
sendiráðum hefur sendiráðið í Lon-
don bent Velvakanda á að eftir að
utanferðum íslendinga tók að fjölga
hafi orðið æ erfíðara að hafa opið
hús í tilefni dagsins og fyrir all-
mörgum árum þótt óhjákvæmilegt
að hætta því. í staðinn hafa íslend-
ingafélög efnt til hátíða, m.a. í
London, þar sem starfsemi félags-
ins stendur með miklum blóma.
Það sem haft var eftir dálkahöf-
undi síðdegisblaðs í London um ytra
ástand skrifstofuhúss sendiráðsins
er stórlega ýkt. Húsið var allt mál-
að að utan fyrir þremur ámm, sem
almennt endist í a.m.k. fímm ár.
Þegar í ljós kom að málning var
að byrja að flagna af eftir vetrar-
hörkumar vom gerðar ráðstafanir
til nauðsynlegs viðhalds og stóð
ekki á fjárveitingum í því sam-
bandi. Rigningar töfðu fram-
kvæmdina lítilsháttar en henni er
nú að ljúka. Umrædd skrif vom
tilefnislítil eða laus og málsmeðferð
ómerkileg.
Ágæti Velvakandi
Ég hef mikið hugsað um það
hvers vegna allir þessir trúarsöfn-
uðir em í heiminum. Það er aðeins
ein biblía sem við notum „öll sem
trúum á Guð“. Ég vildi að við gæt-
um öll sameinast.
Við eigum margar stórar og
glæsilegar kirkjubyggingar sem því
miður em lítið sóttar nema ef til
vill á stórhátíðum og við jarðarfar-
ir. Hver guðsþjónusta stendur
aðeins í eina klukkustund og ein
stætt við t.d. „Sandhaugar“ hér.
Þetta vom orð sem menn skildu og
höfðu rétt, því að enginn var þá
kominn til að segja, að vitleysan
væri rétthærri en vitið. Að íslenzka
sé og eigi að vera því rétthærri en
önnur mál, sem hún er betur gerð
og betur varðveitt, er sjálfsagt mál
og aldrei verður neitt úr íslenzkri
málvöndunarstefnu nema þeir sem
ráðin hafa og aðstöðuna geri sér
þetta ljóst. Og Málmhaugar heita
á íslenzku sínu rétta uppmnalega
nafni, en hvorki Málmey né Malmö.
I Englandi em mörg staðanöfn
af norrænum og íslenzkum upp-
mna. Þegar Scarborough á
Norðymbralandi varð þúsund ára
árið 1966, skrifaði ég borgarstjór-
í vikunni sem leið (3. til 9. ágúst)
var tvisvar rætt um snjóskafla í
sjónvarpinu. Fyrst sýndi vísinda-
maður í sauðfjárrækt, Dr. Stefán
Aðalsteinsson, mynd af skafli undir
rofabarði og moldarflag þar hjá sem
dæmi um gróðureyðingu af völdum
skafla á Mosfellsheiði og væm slík
landsspjöll ekki bara blessaðri sauð-
kindinni að kenna.
Páll Bergþórsson veðurfræðingur
sem gert hefur sér far um að tengja
veðurfar gróðurhorfum lét í veður-
spárspjalli í ljósi þá skoðun að nú
myndi líklegast snjóskaflinn í Gunn-
laugsskarði sem blasir við Reyk-
víkingum framan í Esjunni bráðna
að fullu og hverfa í sumar og taldi
gott veðurfar valda því en slíkt
hefur ekki gerst síðan 1964.
Það mætti segja að í allri sum-
arblíðunni væm nú nóg rætt um
snjóskafla. Þó getur ekki gamall
Andrés Magnússon skrifar:
Um síðustu helgi birti Velvak-
andi ágætt bréf Kristins Snælands,
þar sem hann kom með athugasemd
við bréf undirritaðs um Málm-
hauga. Benti Kristinn þar á að orðið
„malm“ á sænsku þýddi í raun
„melur" og því væri réttast að nefna
borgina Melhauga á íslensku.
Rétt er það, „malrn" getur þýtt
klukkustund er nú ekki langur tími
af eilífðinni.
Ágætu uppalendur, hvetjið böm
ykkar til að fara í sunnudagaskól-
ann til að nema Guðs orð. Bömin
eru okkar perlur og eiga allt gott
skilið.
Ég er sannfærð um að ef böm
venjast því að fara í kirkju þá á
það eftir að skila sér í betra
mannlífí.
„Byrgjum brunninn áður en bar-
nið dettur ofan í hann.“
Hildur Kristín Jakobsdóttir
anum og sagði honum frá íslenzka
víkingnum Þorgilsi skarða, sem
stofnaði borgina árið 966, eiris og
kemur fram í sögu af bróður hans,
Kormáks sögu. Borgarstjórinn í
Skarðaborg brást vel við og lét
sagnfræðing sinn skrifa háskólan-
um í Reykjavík. En því miður urðu
svörin þaðan svo óljós og óákveðin,
og umfram allt hlutlaus, að ekkert
varð á þeim byggt. Scarborough
hélt ekki hátíðina með þeim glæsi-
brag sem mátt hefði, ef minning
stofnandans hefði verið í heiðri
höfð. Þó minnir mig að eitthvað
væri minnzt á Þorgils skarða við
hátíðahöldin, en ekki á við það sem
þurft hefði og rétt hefði verið.
Þorsteinn Guðjónsson
Djúpmaður vegna eðlis málsins lát-
ið vera að leggja orð í belg og draga
skaflana á Snæfjallaströnd við ísa-
fjarðardjúp inn í umræðuna. Þar
leggst snjór yfir græna ófrosna jcrð
að hausti og skilar rienni grænni
næsta vor. Skaflar verða þá stund-
um þrautsetnir í lautum og undir
bröttum heiðarbrúnum og er einn
slíkur talinn til hlunninda og metinn
á mörg hundruð á andsvísu en
hann vökvar hlíðina og cúnið á
bæjum á Snæfjallaströnd svo að þar
bregst sjaldan grasspretta þótt
langvinnir þurrkar gangi með mik-
illi sólarbreiskju. Þegar hins vegar
skafla leysir kemur þar í Ijós sér-
stök gróðrarveröld (vistkerfí) þar
með talinn fínnungur, gott kinda-
fóður, sem bændur slógu síðsumars
hér áður fyrr.
Gamall Djúpmaður
„melur", en í orðabókum er það
yfírleitt gefíð upp sem önnur merk-
ing. Fyrsta merking er hins vegar
„málmgrýti" og er þar vafalaust
komin skýringin á haugatalinu, því
eins og þeir, sem heimsótt hafa
námabæi vita, fylgja námagrefti
jarðvegshaugar miklir.
Það sem mest um varðar er þó
að frá fomu fari hefur verið rætt
um Málmhauga, enda þótt ekki
komi nú ömefnið víða fyrir. Til
stuðnings því að áfram skuli nota
fom nöfn, þó ekki væri til annars
en að halda í hefðir og forðast rótar-
slit frá menningu okkar, má nefna
að enn þann dag í dag ræða íslend-
ingar um Karla-Magnús, þó svo að
hann hafí hvorki heitað Magnús né
verið þekktur fyrir að eiga öðrum
keisurum meira af húskörlum. Hins
vegar er hætt við að færri könnuð-
ust við Charlemagne eða Karl
mikla.
Skrifið eða hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til —
eða hringja milli kl. 13 og 14,
mánudaga til föstudaga, ef þeir
koma þvi ekki við að skrifa.
Hvetjum börnin til að
fara í sunnudagaskóla
Um aðskiljanlega
náttúru snjóskafla
Enn um Málmhauga
10 mínútna
heimaleikfimi
Líkamsæfingar auka velliðan og atorku — og ekki þarf að
leggja hart að sér til að finna áhrifin. Hér á eftir fara nokkrar
æfingar sem unnt er að stunda heima að loknum annadegi til
að teygja úr vöðvunum og láta þreytuna líða úr líkamanum.
Fyrst er það æfíng sem er góð fyrir magavöðvana. Hallið ykkur
aftur og hvílið á olnbogunum. Lyftið báðum fótleggjum, teygið ann-
an fram þannig að hællinn sé um hálfan metra frá gólfí, beygið hinn
og lyftið hnénu upp. Látið svo fótleggina síga hægt niður. Lyftið
fótleggjunum á ný, teygið þann sem var beygður og beygið þann
sem var teygður. Endurtakið æfínguna 10 sinnum.
Þá er það æfing fyrir mjaðmir
og læri. Setjist upp og réttið hand-
ieggina fram. „Gangið“ svo 8
sinnum áfram og 8 sinnum aftur
á bak og sveiflið handleggjunum
í takt. Endurtakið 10 sinnum.
HENOES VEROSN nr.
Þessi æfíng er góð fyrir alia vöðva, frá hálsi niður að tám. Leggist
á magann og hvílið á olnbogum. Kreppið svo fætuma og þrýstið
hælunum eins langt niður að lærum og þið getið. Svo er rétt úr
fótleggjunum og þeir látnir síga hægt niður. Endurtakið 10 sinnum.
Þessi æfíng er einnig góð fyrir bakið.
Loks er það æfing fyrir mjaðmir og lendar. Liggið á bakinu
með handleggina niður með hliðunum. Kreppið hælana að lærunum
og hafíð iljamar flatar á gólfínu. Lyftið svo maganum upp, spen-
nið maga- og lendarvöðva og látið svo mjaðmimar síga hægt niður
á gólf. Endurtakið æfínguna 10 sinnum.