Morgunblaðið - 15.08.1987, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 1987
63
KNATTSPYRNA / ENGLAND
Félagaskipti
leikmanna frá
síðasta tímabili
ENSKA deildarkeppnin í knattspyrnu hefst á ný í dag.
Eftirfarandi breytingar hafa átt sér stað síðan í vor:
Nafn Frá Til Upphæð í pundum
IanRush Liverpool Juventus 3 m
Mark Hateley A.C. Milan Monaco 2 m
Peter Beardsley Newcastle Liverpool 1.9 m
Peter Shilton Southampton Derby Co. 1 m
Mirandiniha Palmerias Newcastle 1 m
John Bames Watford Liverpool 900.000
Brian McClair Celtic Manchester Utd 850.000
Alan Smith Leicester Arsenal 800.000
Glenn Hoddle Tottenham Monaco 800.000
David Speedie Chelsea Coventry 750.000
Dean Cooney Fulham QPR 500.000
Paul Parker Fulham QPR 500.000
Mick McCarthy Manchester City Celtic 500.000
Dave McPherson Rangers Hearts 500.000
Hugh Bums Rangers Hearts 500.000
Tony Dorigo Aston Villa Chelsea 475.000
Nigel Winterbum Wimbledon Arsenal 400.000
Clive Wilson Manchester City Chelsea 400.000
Kevin Wilson Ipswich Chelsea 400.000
Andy Walker Motherwell Celtic 375.000
Peter Nicholas Luton Aberdeen 350.000
Trevor Senior Reading Watford 320.000
Glyn Hodges Wimbledon Newcastle 300.000
Steve McCall Ipswich SheffWed. 300.000
Mo Johnston Celtic Nantes 300.000
Johnny Metgod Nott.Forest Tottenham 250.000
Viv Anderson Arsenal Manchester Utd 250.000
Ian Baird LeedsUtd Portsmouth 250.000
Mark Falco Watford Rangers 236.000
Tony Cascarino Gillingham Millwall 225.000
Alan Mclnally Celtic Aston Villa 225.000
Murdo MacLeod Celtic Borussia Dortmund 200.000
Steve MacKenzie W.B.A. Charlton 200.000
Terry Connor Brighton Portsmouth 200.000
Sammy Lee QPR Osasuna 200.000
Gary Williams A.Villa Leeds 200.000
George Lawrence Southampton Millwall 160.000
David Pizante Köln QPR 150.000
Glyn Snodin Sheffield Wed. Leeds 150.000
Danny Wilson Brighton Luton 150.000
Gary Shelton SheffieldWed. Oxford 150.000
Lee Sinnott Watford Bradford 130.000
Richard Cadette Southend Sheffield Utd 130.000
Chris Morris Sheffield Wed. Celtic 125.000
Kevin Moore Oldham Southampton 125.000
David Lowe Wigan Ipswich 100.000
Mark Barham Norwich Huddersfield 100.000
Gary Hackett Shrewsbury Aberdeen 100.000
Terry Phelan Swansea Wimbledon 100.000
Lee Rosenoir QPR Fulham 100.000
Avi Cohen Macabbi (Tel Aviv) Rangers 100.000
John O’Neill Leicester QPR 90.000
Mark Bowen Tottenham Norwich 90.000
Robbie James QPR Leicester 85.000
Kevin O’Callaghan Portsmouth Millwall 85.000
Steve Wood Reading Millwall 80.000
Colin Gordon Wimbledon Reading 80.000
Neil Redfeam Doncaster Crystal Palace 80.000
Trevor Francis Atalanta Rangers 75.000
Tony Ascock Colchester Manchester City 75.000
Alec Chamberlain Colchester Everton 75.000
Gary Nelson Plymouth Brighton 72.500
John Scales Bristol Rov. Wimbledon 70.000
Graham Harbey Derby Co. Ipswich 70.000
Kevin Brenner Reading Brighton 65.000
Tony Kelly Stoke W.B.A. 60.000
MelRees Cardiff Watford 60.000
Eric Young Brighton Wimbledon 60.000
Alan Irvine Crystal Palace Dundee Utd 55.000
Doug Rougvie Chelsea Brighton 50.000
Steve Sims Watford Aston Villa 50.000
Mark Robson Exeter Tottenham Hot. 50.000
John Comwell Leyton Orient Newcastle 50.000
Gary Ford York Leicester 50.000
Gary Childs Walsall Birmingham 50.000
Clive Goodyear Plymouth Wimbtedon 45.000
CliffCarr Fulham Stoke 45.000
George Shipley Charlton Gillingham 40.000
Jim Stanmard Southend Fulham 40.000
GeoffPike West Ham Notts Co. 35.000
Andy May ManchesterCity Huddersfield 35.000
Keith Walwyn York Blackpool 35.000
Tony Godden Chelsea Birmingham 35.000
John McDhail Bristol City Sunderland 23.000
Mick Rathbone Blackbum Preston 20.000
Tony Cunningham Newcastle Brackpool 20.000
ColinLee Chelsea Brentford 17.500
Frank Stapleton Manchester Utd Ajax F/T
Ray Wilkins A.C.Milan Paris St.Germain F/T
FRJÁLSAR
Einar 6. og Sigurður 7.
EINAR Vilhjálmsson varð sjötti
og Sigurður Einarsson sjöundi
í spjótkasti á stórmóti í London
í gærkvöldi. Báðir bættu stöðu
sína í stigakeppni spjótkastara.
Einar kastaði 76,68 metra og
Sigurður 76,60. Bretinn Mike
Hill kastaði 81,64 og vann. Svíinn
Peter Borglund kastaði 80,58.
Morgunblaöiö/Júlíus
KNATTSPYRNA / 2. DEILD
Markalaust jafntef li
ÍR og Selfoss gerðu markala-
laust jafntefli í frekar daufum
leik í 2.deild íslandsmótsins í
gærkvöldi.
Leikurinn sem fram fór á Val-
bjamarvelli var nokkuð harður
og einkenndist af baráttu liðanna
um miðju vallarins. ÍR-ingar voru
heldur sterkari aðilinn en liðin
fengu jafnstóran skerf af fáum
marktækifærum leiksins. Litlu
munaði að Hlynur Elíasson næði
að skora á 72. mínútu eftir undir-
búning Heimis Karlssonar. Þremur
mínútum síðar fór Jón B. Kristjáns-
son illa að ráði sínu, er hann skaut
yfír mark ÍR af stuttu færi.
Maður leiksins:Hcimir Karlsson ÍR.
FE
2. deild
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS
Lelklr U J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig
LEIFTUR 13 6 1 0 15 : 2 1 2 3 5: 7 20: 9 24
SELFOSS 14 6 0 1 16 : 7 0 5 2 10: 15 26 : 22 23
ÞRÓTTUR 13 4 0 3 15: 13 3 1 2 11 : 9 26: 22 22
VlKINGUR 13 5 1 1 14 : 8 2 0 4 7: 10 21 : 18 22
ÍR 14 3 3 1 12 : 6 3 0 4 12: 16 24: 22 21
ÍBV 13 4 3 0 18: 9 1 2 3 7: 12 25 : 21 20
EINHERJI 13 5 1 0 9: 4 0 2 5 7: 16 16: 20 18
UBK 13 2 1 3 8: 9 3 0 4 7: 10 15: 19 16
KS 13 3 2 1 11 : 8 1 0 6 8: 16 19: 24 14
IBÍ 13 2 0 4 10: 14 0 0 7 6: 17 16: 31 6
KNATTSPYRNA
Fimm
leikirí _
1-deildá
morgun
14. UMFERÐ umferð í 1. og 2.
deild karla í knattspyrnu fer
fram um helgina. Fjórir sfðustu
leikir umferðarinnar í 2. deild
verða í dag, en allir leikirnir í
1. deild á morgun. ^
Mikil spenna er á toppi sem
botni í báðum deildum og
má með sanni segja að allir leikir
séu úrslitaleikir. I 1. deild leika
Valur og FH á Valsvelli, Víðir og
Völsungur í Garðinum, KA og Fram
á Akureyri og ÍA og Þór á Akra-
nesi og hefjast þessir leikir klukkan
19. Leikur KR og ÍBK á KR-velli
hefst hins vegar klukkan 16.
Leikimir fjórir í 2. deild hefjast all-
ir klukkan 14 í dag. UBK og Leiftur
leika á Kópavogsvelli, KS og ÍBV
á Siglufírði, ÍBÍ og Þróttur á Isafirði
og Einheiji og Víkingur á Vopnaf-
irði, en stuðningsmenn Víkings geta
hlustað á beina lýsingu fr'aleiknunj^
í félagsheimilinu við Hæðargarð.
1.DEILD KV.
Stjaman og
ÍBK unnu
TVEIR leikirfóru fram í 1.
deild kvenna í knattspyrnu
í gærkvöldi. Stjarnan vann
KR 4:3 á KR-velli og ÍBK
vann UBK 2:1 í Keflavík.
Guðný Guðnadóttir og
Hmnd Grétarsdóttir skor-
uðu tvö mörk hvor fyrir Stjöm-
una, en mörk KR gerðu Helena
Ólafsdóttir tvö og Jóna Kristj-
ánsdóttir.
Kristín_ Blöndal skoraði bæði
mörk ÍBK, en Lára Ásbergs-
dóttir skoraði eina mark UBK.
Eldri flokkur
1. deild kv.______________________________________________
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS
Lelkir u j T Mörk U J T Mörk Mörk Stig
VALUR 11 4 1 0 13: 1 5 1 0 18: 4 31 : 5 29
ÍA 11 6 0 1 19: 4 3 1 0 7 : 3 26: 7 28
STJARNAN 12 4 0 1 11 : 8 4 1 2 11 : 9 22: 17 25
KR 12 1 3 2 11 : 7 3 0 3 7 : 4 18: 11 15
KA 12 2 2 2 5 8 1 2 3 5 : 8 10: 16 13
ÍBK 11 2 1 4 7 14 1 1 2 3 10 10: 24 11
ÞÓRAK. 12 1 0 4 6 7 1 0 6 8 27 14: 34 6
UBK 11 1 0 4 5* 11 0 1 5 1 12 6: 23 4
IA meistari
ÍA vann ÍBK 2:1 í úrslitakeppni
eldri flokks í knattspyrnu f
Keflavfk f gærkvöldi og varði
þar með íslandsmeistartitilinn.
IA sigraði Fram fyrr í vikunni,
en Fram vann ÍBK 2:0. Matthías
Hallgrímsson og Þröstur Stefáns-
son skoruðu mörk Skagamanna, en
mark ÍBK var sjálfsmark.
Á morgun, sunnudaginn 16. ágúst, eru liðin
40 ár frá stofnun Fijálsíþróttasambands íslands.
Af því tilefni efnir stjórn FRÍ til kaffisamsætis á Hótel Sögu á morgun
kl. 15-17.
Eru allir velunnarar fijálsíþrótta boðnir velkomnir og sérstaklega von-
umst við til að sjá sem flesta fyrrverandi keppnismenn.
F.h. stjómar FRÍ,
Ágúst Ásgeirsson,
formaður.