Morgunblaðið - 26.08.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.08.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Faxamarkaðurinn hf óskar eftir starfmönnum. Upplýsingar í síma 623080. Hafnarfjörður Starfsfólk óskast. Hafið samband við verkstjóra. Sælgætisgerðin Móna. Kjöt og fiskur Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu- starfa. Um er að ræða heilsdags eða hálfs- dags störf. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seijabraut 54, Breiðhoiti Hárgreiðslustofan „Hjá Stellu", Hraunbæ 102, s. 673530. Hef tekið í notkun nýtt og glæsilegt húsnæði. Óska þess vegna eftir starfsfólki hálfan eða allan daginn. 1. Hárgreiðslumeistara. 2. Hárgreiðslusvein. 3. Hárgreiðslunema. Upplýsingar á staðnum. Starfsstúlka óskast í verslun okkar allan daginn. Þarf að vera stundvís og áreiðanleg. Æskilegur aldur 23-30 ára. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun milli kl. 17.00-19.00. Tískuverslunin Liija, Laugavegi 19. Tískuverslunin Ping pong óskar eftir starfsfólki, heilan og hálfan daginn. Upplýsingar veittar í versluninni í dag, ekki í síma. Pingpong, Laugavegi 64. Afgreiðslustarf óskast Óska eftir vinnu fyrir hádegi. Er lyfjatæknir að mennt. Vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 672776 milli kl. 18.00 og 20.00. Skilaboð Vegna aukinna verkefna þurfum við á aðstoð- arfólki að halda við ýmis störf í Brauðgerð okkar. Hlutastörf koma til greina, einnig mis- munandi vinnutími. Þá kemur til greina að ráða bakaranema. Nánari uppl. gefa verkstjórar á staðnum. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Brauðgerö Mjólkursamsölunnar, Skipholti 11-13. Vélstjóri — vélvirki Óskum að ráða mann til viðhaldsstarfa í frystihús okkar. Upplýsingar í síma 53366. Hvaleyri hf. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða járniðnaðarmenn. VélaverkstæðiJóhanns Ólafs hf., Reykjavtkurvegi 70, Hafnarfirði, s. 52811. Starfsfólk Við óskum eftir starfsfólki til vinnu á dag- heimilinu Steinahlíð sem er 26 barna heimili. Við erum í fallegu gömlu húsi með stórum garði. Upplýsingar í síma 33280. Apótek Okkur vantar lyfjatækni eða starfsmann með reynslu í afgreiðslustörfum í lyfjabúð. Upplýsingar kl. 10.00-12.00, ekki í síma. Reykja víkur Apó tek. Pakkhússtörf Viljum ráða menn til pakkhússtarfa strax. Upplýsingar gefur Guðni B. Guðnason í síma 99-1707. Kaupfélag Árnesinga. Starfsfólk óskast Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju okkar Dalshrauni 10, Hafnarfirði. Heilsdagsstörf og hlutastörf koma til greina. Upplýsingar veitir verkstjóri frá kl. 8.00-16.30 alla daga. Drift sf., Sælgætisgerð. Au-pair Noregur íslensk fjölskylda í Norgegi óskar eftir au- pair. Tvö börn í heimili, reykingar ekki leyfðar, þarf að hafa bílpróf. Skriflegar uppl. ásamt mynd sendist til Indriða Ólafssonar, Knarre- vigkveien 54, 4638 Kristjansand, Norge. Hótelstarf Hótel Dagsbrún Skagaströnd óskar að ráða starfskraft í einn mánuð frá 1. september nk. Verkefnið er stjórnun og matargerð umræddan tíma. Upplýsingar í símum 95-4690 og 95-4747. Kringlan Óskum eftir starfsfólki á veitingastað okkar í Kringlunni. Upplýsingar í síma 50828 eða á kjúklinga- staðnum Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Kentucky fried chicken. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa í bifreiðavarahlutaverslun okkar. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. HEKLAHF Laugavcgi 170-172. Sími 695500. Leikfell Okkur vantar hresst fólk til starfa 1. sept- ember. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73080. Kennarar Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi vantar kennara til alrhennrar kennslu. Upplýsingar veita Haukur Sveinbjörnsson í síma 93-56627 og Höskuldur Goði í síma 93-56600 eða 93-56601. Framleiðslustörf Óskum eftir að ráða fólk til framleiðslustarfa nú þegar. Mikil vinna og góðirtekjumöguleikar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 92-14211. Stokkavörhf., Keflavík. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Laus staða Dagheimilið Brekkukot, Holtsgötu 7 auglýsir eftir starfsstúlku/manni í 100% starf frá 1. september nk. Upplýsingar í síma 19600/250 alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Reykjavík 24. 8 1987. Tónlistarskóli — skólastjóri Skólastjóra vantar við Tónlistarskóla Bíldu- dals. Húsnæði fylgir. Upplýsingar í símum 94-2187, Guðrún og 94-2297, Herdís. Hálfsdagsstarf Kona óskast við strauningu. Vinnutími fyrir hádegi. Fatahreinsunin Snögg, Stigahlíð 45-47, sími 31230. Leikskólinn Tjarnarborg Óskum eftir fóstrum eða starfsfólki með uppeldismenntun til starfa nú þegar eða 1. september. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 15798. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöid- og helgarvaktir. Sjúkraliðar óskast til starfa. Starfsfólk óskast í aðhlynningu, ræstingu og býtibúr. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri frá kl. 10.00-12.00 í síma 35262 eða 38440.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.