Morgunblaðið - 26.08.1987, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987
37
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
ÚTIVISTARFERÐIR
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn, s.20040.
Sumarleyfisferðir
Núpsstaðarskógar
27.-30. ágúst
Brottför kl. 8.00. Einn af skoðun-
arverðustu stöðum á Suður-
landi. Gönguferðir m.a. að
Tvilitahyl og Súlutindum. Tjöld.
Uppl. og farm. á skrifst. Gróf-
inni 1, sfmar: 14606 og 23732.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudags-
kvöld, kl. 20.00.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almennur biblíulestur kl. 20.30.
Hjy
YPSILDN
SMIDJUVEGI Ud. 200 KÓPAVOGl.
SÍMI 72177 OG 78630
Sport club
Rúbertubridge í kvöld kl. 19.30.
l.flj
UTIVISTARFERÐIR
Símar: 14606 og 23732
Helgarferðir
28.-30 ágúst
1. Þórsmörk. Góð gisting i Úti-
vistarskálunum Básum. Göngu-
ferðir við allra hæfi.
2. Eldgjá — Langisjór —
Sveinstindur. Gist í húsi sunnan
Eldgjár. Dagsferð á laugardegin-
um að Langasjó og ganga á
Sveinstind. Komið við i Laugum
á sunnudeginum. Frábær
óbyggðaferö.
Uppl. og farm. á skrifstofunni
Grófinni 1, síma 14606 og
23732.
Útivist.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafé-
lagsins 28.-30. ágúst:
1) Óvissuferð
Gist í húsum.
2) Nýidalur — Lauga-
fell/nágrenni
Gist i sæluhúsi Ferðafólagsins
v/Nýjadal. I ás norðvestur af
Laugafelli eru laugarnar sem það
er kennt við. Þær eru um 40-50
C. Við laugamar sjálfar eru vall-
endisbrekkur með ýmsu túngresi,
þótt i um 700 m hæð sé.
3) Landmannalaugar —
Eldgjá
Gist í sæluhúsi Feröafélagsins i
Laugum. Ekið til Eldgjár á laug-
ardeginum, en á sunnudag er
gengiö um á Laugasvæöinu.
4) Þórsmörk
Gist í Skagfjörösskála/Langadal.
Gönguferðir við allra hæfi. Ratleik-
urinn í Tindfjallagili er afar vinsæll
hjá gestum Ferðafélagsins.
Brottför i allar ferðirnar er kl.
20.00 föstudag. Upplýsingar og
farmiöasala á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Byggingakrani
BPR 222 GT árg. 1979 til sölu, notaður, ca
2700 klst. Mesta hæð undir krók 45 m, lengd
bómu 40 m, mesta þyngd í 40 m 2800 kg.
Góð greiðslukjör. Nánari upplýsingar í síma
91-41561.
Til sölu
Höfum fengið til sölumeðferðar söluturn á
góðum stað í austurbænum.
Glæsilegar innréttingar.
Mikil velta.
Lottókassi.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Lögmannastofan Skipholti 50C.
Matvöruverslun
Einstakt tækifæri fyrir eina eða tvær sam-
hentar fjölskyldur að stofna til eigin atvinnu-
rekstrar. Verslunin er i fjölmennu íbúðahverfi
á höfuðborgarsvæðinu. Verð kr. 10,0 millj.
Góð greiðslukjör fyrir ábyggilegar trygging-
ar. 2,0 millj. mega greiðast með matarúttekt
á árinu. Verslunin býður upp á ótrúlega
möguleika.
Lysthafendur leggi inn nöfn, símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merktar: „M — 6101“.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnað-
armál.
Útboð
Suðurlandsvegur um Mýrdalssand
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk. Lengd vegarkafla 23,6 km, fyll-
ingar og burðarlög 290.000 rm. Verki skal
lokið 1. júlí 1988.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Selfossi og í Reykjavík (aðalgjaldkera)
frá og með 24. ágúst nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 14. september nk.
Athygli skal vakin á skiladegi, sem var rang-
ur í áður birtri auglýsingu.
Vegamálastjóri.
Tilboð óskast
í 75 tonna plankabát árg. '60, vél Gummins
620 ha. '85, vélbúnaður, rafmagn, fiski- og
sigl.tæki endurnýjuð '85, einnig yfirfarinn
bolur. Báturinn er útbúinn á líriu, neta- og
togveiðar.
Tilboð óskast send fyrir 3 sept. '87 til skipa-
sölunnar Bátar & Búnaður, Tryggvagötu 4,
101 Reykjavík, sími 622554.
húsnæöi óskast
2ja-3ja herb. íbúð óskast
Ungur einhleypur verkfræðingur óskar eftir
2ja-3ja herbergja íbúð á Reykjavíkursvæðinu.
Mikil greiðslugeta. Upplýsingar í síma 46494.
íbúð óskast
Erum tvær 25 ára sem óskum eftir 3ja her-
bergja íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla.
Meðmæli ef óskað er.
Upplýsingar í síma 79883 eftir kl. 17.00
íbúð óskast
sem allra fyrst
Höfum verið beðnir um að útvega dönskum
viðskiptavini 2ja herb. íbúð (með húsgögn-
um) nú þegar, til leigu í 6 mánuði í Reykjavík
eða nágrenni.
Allar upplýsingar veitir Ásgeir Jónsson full-
trúi í síma 681211.
Lögfraeðistofan, Höfðabakka 9,
112 Reykjavík.
Skemma óskast
Skíðadeild ÍR. óskar eftir skemmu sem nota
á sem snjótroðarageymslu í Hamragili. Æski-
leg stærð ca 150 fm. Nánari upplýsingar
veittar næstu kvöld í símum 34156 og 74087.
Skíðadeild ÍR.
Frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík
Inntökupróf í tónmenntakennaradeild verða
mánudaginn 31. ágúst kl. 13.00 í Skipholti 33.
Nánari upplýsingar um nám og inntökuskil-
yrði eru gefnar á skrifstofu skólans kl.
10.00-13.00 daglega.
Skólastjóri.
Lögtaksúrskurður
Að beiðni Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði hefur
bæjarfógetinn í Hafnarfirði kveðið upp lög-
taksúrskurð fyrir eftirtöldum opinberum
gjöldum:
Tekjuskatti, eignarskatti, eignarskattsauka,
slysatryggingu v/heimilis, kirkjugarðsgjaldi,
sóknargjaldi, vinnueftirlitsgjaldi, slysatrygg-
ingagjaldi atvinnurekenda, lífeyristrygginga-
gjaldi atvinnurekenda, gjaldi í framkvæmda-
sjóð aldraðra, atvinnuleysistryggingagjaldi,
sjúkratryggingagjaldi, sérstökum skatti á
verslunar- og skrifstofuhúsnæði, iðnlána-
sjóð- og iðnaðarmálagjaldi og útsvari og
aðstöðugjaldi. Einnig fyrir öllum gjaldhækk-
unum, þar með töldum skattsektum til ríkis-
og bæjarsjóðs, svo og til tryggingar van-
greiddum opinberum gjöldum ársins 1987,
með dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök þessi mega fara fram á kostnað gjald-
enda en á ábyrgð Gjaldheimtunnar í Hafnar-
firði að liðnum átta dögum frá birtingu þessa
lögtaksúrskurðar.
Hafnarfirði, 25. ágúst 1987.
Gjaldheimtan í Hafnarfirði.
Aðalfundur
Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi verður
haldinn laugardaginn 29. ágúst kl. 13.00 í Fellabæ.
Stjórnin.
Stjórnarfundur
Stjórnarfundur FUS verður haldinn i Valhöll fimmtudaginn 27. águst
kl. 17.30.
Á dagskrá verða málefni SUS-þings og teknar fyrir beiðnir um auka-
fulltrúa.
Mikilvægt að allir mæti.
Framkvæmdastjóri.