Morgunblaðið - 26.08.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. ÁGÚST 1987
55
HANDBOLTI / EVROPUMOTIN
HANDBOLTI / 1. UMFERÐ EVROPUMOTANNA
Evrópukeppni meistaraliða
Stavanger (Noregi) - Kolding (Danmörku)...........................
Redbergslid (Svíþjóð) - Bollklubben-46 Karis (Finnlandi...........
Liverpool (Englandi) - Víkingnr...................................
Sittard (Hollandi) - Sjwrting Nerpelt (Belgíu)....................
Eschois Fola (Lúxemborg) - SCEmporRostock(Austur-Þýskalandi)...
VIF Vestmanna (Færeyjum) - Tusem Essen (Vestur-Þýskalandi)........
Amicitia (Sviss) ■ Academica (Portúgal)...........................
VAEV Bramac Veszprem (Ungvetjalandi) - Maccabi Rishon (ísrael)....
Steaua Búkarest (Rúmeníu) - „Sept. Zname“ (Búlgaríu)..............
Dukla Prag (Tékkóslóvakíu) - WagnerBiro (Austurríki)..............
Ortigia Siracusa (Ítalíu) - Bankasi (Tyrklandi)...................
K.N. Lamacas (Kýpur) - Ionikos (Grikklandi).......................
USM Gagny (Frakklandi) - Elgorriaga Bidasoa (Spáni)...............
Metaloplastica Júgóslavíu, ZSKA Sovétríkjunum og „Wybrzeze" Póll-
andi sitja yfir í fyrstu umferð.
Evrópukeppni bikarhafa
Kronohagens (Finnlandi) - Holte (Danmörku).........................
Urædd (Noregi) - Warta (Svíþjóð)...................................
Sasja (Belgíu) - Kyndil (Færeyjum)...............................
HV Aalsmeer (Hollandi) - Manchester Uni Salford (Englandi).........
Stjarnan - Yago (Irlandi)..........................................
Banik Karvina (Tékkóslóvakíu) - ASKÖ Exakta (Austurríki)...........
Politehnica Timisoara (Rúmeníu) - Balkan Lovetch (Búlgaríu)........
Hapoel Rishon (ísrael) - Doukas (Grikklandi).......................
UD (Frakklandi) - Cividin (Ítalíu).................................
Sport Lissabon (Portúgal) - Atletico (Spáni).......................
Grosswallstadt V-þýskalandi, SC Leipzig A-Þýskalandi, „Medvescak
Infosistem" Júgóslavíu, BSV Bern Sviss, SKA Minsk Sovétríkjunum
og RABA Vasas Ungveijalandi sitja hjá í fyrstu umferð.
IHF keppnin
Drott (Svíþjóð) - Kamratem (Finnlandi).............................
Hellerup (Danmörku) - Breiðablik....................................
Initia Hasselt (Belgíu) - St. Otmar (Sviss).......................
HC Volksbank (Austurríki) - Dideleng (Lúxemborg)....................
Herschi (Hollandi) - Sporting (Portúgal)............................
MAÍ Moskva (Sovétríkjunum) - Hapoel (ísrael)........................
„Georgi Dimitrov" (Búlgaríu) - Tisza Volan (Ungveijalandi)..........
Minaur (Rúmeníu) - TJ Tatran (Tékkóslóvakíu)........................
Filomarket (Ítalíu) - USAM Nimes (Frakklandi).......................
ETI Biskuileri (Tyrklandi) - Pelister (Júgóslavíu)..................
Fillippos Verias (Grikklandi) - SPE Strololou (Kýpur)...............
Gummersbach V-Þýskalandi, Vorwárts A-þýskalandi, Kristiansand
Noregi, Barcelona Spáni og Granitas Sovétríkjunum sitja hjá í fyrstu
umferð.
Stjarnan gegn írsku
menntaskólaliði
*
Islensku liðin eiga að komast áfram, en erfiðast hjá UBK
í GÆR var „dregið" í fyrstu
umferð Evrópumótanna
þriggja í handbolta og lenda
íslensku liðin, Víkingur og
Stjarnan á móti frekar auðveld-
um mótherjum, en Breiðablik
fær verðuga andstæðinga.
Stjarnan á fyrri leikinn heima,
en Vikingur og Breiðablik byrja
úti.
ÆT
Íslandsmeistarar Víkings leika við
Liveipool frá Englandi, sama lið
og Stjarnan sló út úr IHF-keppn-
inni í fyrra. Handbolti er ekki hátt
skrifaður í Englandi og kunna leik-
menn Liverpool lítið í íþróttinni.
Stjarnan leikur í Evrópukeppni bik-
arhafa gegn menntaskólaliðinu
Yago í Dublin 'a Irlandi. Það eru
einícum Spánveijar sem stunda nám
við skólann og eru í liðinu, en kenn-
arar fylla upp í. Liðið er langt því
frá að vera gott og allra síst í upp-
hafi skólaárs.
Breiðablik leikur í fyrsta skipti í
Evrópukeppni og lendir á móti
danska liðinu Hellerup. Það hefur
verið nokkuð gott undanfarin ár og
með því leika landsliðsmenn, en
UBK ætti að hafa jafna möguleika
á að komast áfram.
í Evrópumótunum er liðunum fyrst
raðað niður eftir svæðum og síðan
dregið, þannig að sterk lið lenda
varla saman í fyrstu umferð eins
og sjá má á töflunni hér til hliðar.
Fyrri leikirnir í fyrstu umferð eiga
að fara fram 21.-27. september, en
seinni leikirnir í vikunni á eftir.
Morgunblaöiö/Bjarni Eiríksson
Skúli Gunnsteinsson og félagar í Stjömunni fá örugglega blíðari móttöku^.
hjá Spánveijunum í írska menntaskólaliðinu Yago en hjá Þorgils Óttar Mathies-
en fyrirliða FH og íslenska landsliðsins.
KNATTSPYRNA / V-ÞÝSKALAND
Ásgeir Sigurvlnsson og Haan þjálfari máttu horfa upp á óverðskuldað tap
Stuttgart í gærkvöldi.
Óvænt tap Stuttgart
FRJÁLSAR
Johnson
á 9,97 í
mótvindi
MÓTVINDUR kom í veg fyrir
að Kanadamaðurinn Ben Jo-
hnson setti nýtt heimsmet í
100 metra hlaupi íZurich á
dögunum en þar hljóp hann á
9,97 sekúndum. Mótvindurinn
var 1,2 sekúndumetrar, en
metið er 9,93.
Johnson hljóp á 9,95 sekúndum
í logni í Koblenz í V-Þýzkalandi
nýlega. Er það bezti árangur sem
náðst hefur á móti við sjávarmál. í
öðru sæti í Zurich varð heimsmet-
hafínn, Calvin Smith, á 10,07 sek.
Kenýumaðurinn Billy Konchellah
náði bezta tímanum í 800 metrum
í heiminum í ár, hljóp á 1:43,39
mínútum. Annar varð Frakkinn
Pascal Thiebault á 1:44,86, þriðji
Sammy Koskei Kenýu á 1:44,87 og
fjórði Brazilíumaðurinn Jose-Louis
Barbosa á 1:44,95.
Nígeríumaðurinn Innocent Egbun-
ike er fjórði bezti 400 metra
hlaupari eftir mótið í Zúrich, þar
sem hann náði 44,17 sek.
Bandaríska stúlkan Louise Ritter
kom á óvart með því að sigra heims-
methafann Stefku Kostadinovu í
hástökkinu. Ritter stökk 2,01 en
Kostadinova 1,98.
Bretinn Steve Cram náði næstbezta
tímanum í ár í 1500 metrum er
hann sigraði með yfirburðum á
3:31,43. Sovétmaðurinn Sergei
Bubka átti þijár misheppnaðar til-
raunir við nýtt heimsmet í stöng,
6,05, fór hæst 5,90.
Stuttgart tapaði óvænt 2:0
heima fyrir Köln í gærkvöldi
í þýsku bundesligunni. Stuttgart
réð gangi leiksins, sótti stíft, en
Köln skoraði eitt mark í hvorum
hálfleik. Seinna markið kom um 17
mínútum fyrir leikslok, en leikmenn
Stuttgart voru mjög óheppnir og
sérstaklega fór Walter illa með góð
marktækifæri. Þar með höfðu liðin
Fram og Víðir leika til úrslita í
bikarkeppni KSÍ á sunnudag-
inn og hefst leikurinn klukkan 14
á Laugardalsvellinum. Bæði lið
leika í bláum keppnispeysum, en í
deildinni gildir sú regla, þegar bún-
ingar eru svo líkir að dómara veitist
sætaskipti og Köln fór á toppinn.
Uerdingen var 1:0 yfir gegn Brem-
en þar til 30 mínútur voru til
leiksloka, en tapaði 2:1. Önnur úr-
slit urðu þau að Leverkusen tapaði
3:1 heima gegn Frankfurt, Schalke
vann Bochum úti með sömu marka-
tölu og Waldhof og Homburg gerðu
markalaust jafntefli.
örðugt að greina á milli, að það
félag sem á heimaleik, heldur sínum
aðalbúningi. Laugardalsvöllurinn er
hlutlaus völlur í bikarúrslitaleik og
því verður dregið um það í dag,
hvort félagið verður að leika í hvíta
varabúningnum.
KNATTSPYRNA / BIKARINN
Dregið um
búninginn í dag
Fram og Víðir í bláum en hvítum til vara
KNATTSPYRNA / DÓMARAR
Guðmundur og
Eysteinn dæma
á írlandi
Guðmundur Haraldsson
dæmir bikarúrslitaleikinn
GUÐMUNDUR Haraldsson og
Eysteinn Guðmundsson hafa
verið settir sem dómarar í
fyrstu umferð Evrópumóta
félagsliða í knattspyrnu í
september og dæma þeir
báðir leiki á írlandi.
Eysteinn dæmir leik Linfield
og norsku meistaranna Lil-
lestrom í Evrópukeppni meistara-
liða, en Guðmundur leik Glentoran
og Rovaniemen frá Finnlandi í
Evrópukeppni bikarhafa. Óli P.
Guðmundur Haraldsson
Ólsen og Baldur Scheving verða
línuverðir á báðum leikjunum.
í næsta mánuði dæma Eysteinn
og Guðmundur einnig í Evrópu-
keppni landsliða skipuð 18 ára
leikmönnum og yngri, Eysteinn í
Duflin og Guðmundur í Noregi.
Þess má geta að næsti stórleikur
hjá Guðmundi verður strax á
sunnudaginn, er hann dæmir úr-
slitaleik Fram og Víðis í mjólkur-
bikarkeppni KSI á Laugardals-
vellinum. Ekki er ákveðið hveijir
verða línuverðir hans á þeim leik.
Eysteinn Guðmundsson