Morgunblaðið - 13.09.1987, Page 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987
Bókmennta-
hátíðín 1987
hefst 1 dag
Bókmenntahátíðin 1987 verð-
ur formlega opnuð í Norræna
húsinu í dag klukkan 16.00 með
því að Knut Ödegárd, forstjóri
Norræna hússins, Birgir ísleifur
Gunnarsson, menntamálaráð-
herra og skáldin Sigurður
Pálsson og Sara Lidman flytja
ávörp. Þá mun flautuleikarinn
Robert Aitken einnig leika.
Heiðursgestur Bókmenntahátíð-
arinnar er Halldór Laxness.
Eftir opnunina verður móttaka
fyrir höfundana hjá menntamála-
ráðherra og í kvöld er fyrsta
bókmenntadagskrá hátíðarinnar.
Verður hún í Norræna húsinu og
hefst klukkan 20.30. Þetta fyrsta
kvöld koma fram skáldin Johan
Bargum frá Finnlandi, Dorrit Will-
umsen frá Danmörku, Jon Michelet
Námsstefna um forvarnir
gegn fíkniefnaneyshi bama
Frá ráðstefnunni i gærmorgun.
Foreldrasamtökin Vímulaus
æska héldu í gær námsstefnu i
Borgartúni 6 um vímuefni og
forvamir gegn fíkniefnaneyslu
barna og unglinga.
„Kjörorð okkar er að vímuefna-
varnir hefjast heima, við teljum
foreldra færasta um að sjá um
böm sín,“ sagði Ragnheiður
Guðnadóttir varaformaður sam-
takanna í samtali við Morgun-
blaðið. Foreldrasamtökin um
vímuefnalausa æsku voru stofnuð
fyrir einu ári og eru um 8.000
félagar í þeim. „Eitt markmiðanna
með þessari námsstefnu er að
reyna að ná til tengiliða og virkja
Morgunblaðið/SveiTÍr
fólk hvert á sínum stað. Það er
ekki síst markmið foreldrasam-
taka sem þessara að fólk sé virkt
á sem flestum stöðum."
Um hundrað manns sóttu
námsstefnuna en meðal þess sem
þar var rætt voru leiðir til for-
vama, meðferð á unglingum,
vandi foreldra og aðstandenda.
Einnig vom kynnt ýmis verkefni
sem í gangi em á vegum foreldra-
samtakanna, menntamálaráðu-
neytisins og Lionshreyfingarinn-
ar. Námsstefnustjóri var Aldís
Ingvadóttir nýráðinn námsstjóri í
vímuefnavömum.
frá Noregi, Regin Dahl frá Færeyj-
um og Einar Már Guðmundsson
og Þórarinn Eldjárn frá íslandi.
Bókmenntahátíðin 1987 stendur
til laugardagsins 19. september og
verður boðið upp á bókmenntadag-
skrá hvert kvöld í Norræna húsinu
um ýmsa þætti skáldskapar. Að-
gangur er ókeypis á alla bók-
menntadagskrá Bókmenntahátíð-
arinnar 1987.
Auk Knuts Ödegárds sem er
framkvæmdastjóri hátíðarinnar,
starfa í framkvæmdanefnd hennar
þau Ámi Siguijónsson, Einar
Kárason, Halldór Guðmundsson,
Ingibjörg Bjömsdóttir, Sigurður
Valgeirsson, Thor Vilhjálmsson,
og Ömólfur Thorsson. Vemdari
Bókmenntahátíðarinnar er Vigdís
Finnbogadóttir, forseti íslands.
íslenska sjávarútvegssýningin 1987:
Svæðisútvarp BBC
með beinar útsending-
ar til Grimsby og Hull
Heildarsýningarsvæði 11-12.000 fermetrar
ÍSLENSKA sjávarútvegssýning-
in 1987 verður haldin í
Reykjavík dagana 19.-23. sept-
ember. Reiknað er með að
2-3000 útlendingar komi hingað
til lands vegna þessarar sýning-
ar en hún er sú stærsta sem
nokkurn tímann hefur verið
haldin á íslandi. Þetta er jafn-
framt stærsta sjávarútvegssýn-
ing sem haldin er í heiminum á
JÓN Sigurðsson viðskiptaráð-
herra hefur undanfarna daga
rætt við fulltrúa þeirra, sem
gert hafa tilboð í hlutabréf ríkis-
ins f Útvegsbankanum hf.
Ákveðið er að halda formlegan
fund þessara aðila klukkan 11 á
mánudagsmorgun en Jón bjóst
ekki við að úrslit í málinu fengj-
ust þá.
Jón sagðist ekki vera svartsýnni
en hann var á að samkomulag
þessu ári.
Sýningin er haldin af fyrirtækinu
Intemational Trade Fairs, ITF, í
samvinnu við umboðsaðila þess hér
á landi, Alþjóðlegrar vörusýningar
hf. Heildarsýningarsvæðið
11-12.000 fermetrar. Tvö tjöld
hafa verið reist við hlið Laugardals-
hallarinnar og eru þau samtals
svipuð að stærð og Laugardals-
höllin. Sýning af þessari stærðar-
geti tekist um sameiginleg kaup
tilboðsgjafanna á hlutabréfunum
en vildi engu spá um iyktir máls-
ins. Hann sagði að kannaðar hefðu
verið ýmsar leiðir í þessu sam-
bandi síðan þesir aðilar hittust
síðasta föstudag, og einnig hefði
verið kannað viðhorf ýmissa banka
um víðtækara samstarf. Jón vildi
ekki útiloka að slíkt yrði raunin
þótt sjálfsagt væru margar hliðar
á því máli okannaðar enn.
gráðu vekur eins og gefur að skilja
mikla athygli og verður m.a. svæð-
isútvarp BBC fyrir svæðið í kring-
um Grimsby og Hull með beinar
útsendingar frá Islandi.
„Þetta er í annað skipti sem
þessi sýning er haldin héma en
fyrra skiptið var árið 1984. Við
stefnum að því að hún verði haldin
hér þriðja hvert ár í framtíðinni,"
sagði Þórleifur Ólafsson, sem er
umboðsmaður ITF á íslandi ásamt
Eiríki Tómassyni, í samtali við
Morgunblaðið. „Sýningin tókst
mjög vel þegar við héldum hana
1984. Þá var hún mun minni í snið-
um og tóku þátt um 200 sýnendur
í 120-130 básum. Núna verða þeir
4-500 í 226 básum.
Forsaga þessa máis er sú að
árið 1983 hitti ég í Kaupmanna-
höfn John Legate forstjóra ITF í
Bretlandi og ámálgaði þá við hann
hvort ekki væri möguleiki að halda
sjávarútvegssýninguna á íslandi.
Skömmu síðar skrapp hann til ís-
lands að skoða aðstæður og fljót-
lega fengum við frá honum þau
skilaboð að við ættum að láta til
skarar skríða. Þótt sú sýning væri
mun minni í sniðum en sú sem nú
verður haldin var Laugardalshöllin
alltof lítil fyrir hana og þurftum
við að setja upp tvö aukatjöld við
hlið hennar. Þau voru mun minni
en þau sem nú er verið að setja upp.
Þá sóttu sýninguna 6-800 út-
lendingar en nú verða þeir 2-3000
frá flestum heimsálfum, m.a. kem-
ur hópur frá Kína. Þetta er lang-
stærsta sýning sem haldin hefur
Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra:
Rætt um víðtæk-
ara samstarf í Ut-
vegsbankamálinu
Morgunblaðið/RAX
Sýningarsvæðið við Laugardalshöll. Á myndinni sjást tjöldin tvö sem
reist hafa verið vegna sýningarinnar, en þau er samanlagt á stærð
við Laugardalshöllina.
verið á íslandi og rétt á mörkunum
að við ráðum við þetta. Sem dæmi
má nefna að allt hótelrými er upp-
pantað í Reylq'avík sem og á öllum
hótelum í grennd við höfuðborgina
s.s. í Borgamesi, Hveragerði, Sel-
fossi og Keflavík. Einnig mun fjöldi
manns gista á einkaheimilum."
Sýningar af þessari stærðar-
gráðu vekja eins og gefur að skilja
mikla athygli og má nefna að svæð- "
isútvarp BBC fyrir svæðið í kring-
um Grimsby og Hull verður með
beina útsendingu frá opnun sýning-
arinnar. Samtals mun BBC senda
út um 8-10 klukkustundir frá ís-
landi meðan á sýningunni varir.
Sýningin opnar laugardags-
morguninn 19. september klukkan
10 og stendur til miðvikudagsins
24. september.