Morgunblaðið - 13.09.1987, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987
17
3“ 651160 ALHLIÐA EIGNASALA
Útflutningsfyrirtæki
Fyrirtæki í útflutningi með mikla framtíðarmöguleika.
Hið eina sinnar tegundar á landinu. Mjög góð innlend
og erlend viðskiptasambönd. Fullkominn vélakostur.
Hentar vel fyrir 5-7 manna starfslið. Verðhugmynd
11-12 millj. og eru greiðslukjör eftir nánara samkomu-
lagi. Möguleiki að taka fasteign eða skuldabréf uppí
hluta kaupverðs.
Allar nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu
okkar, ekki í síma.
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ.
SEUENDUR - KAUPENDUR - HAFIÐ SAMBAND VIÐ
SKRIFSTOFUNA.
Gissur V. Kristjánsson
héraðsdómslögmaður
Reykjavikurveg 62
Heildverslun
Til sölu er heildverslun í fullum rekstri og í eigin hús-
næði. Fyrirtækið flytur inn ýmiskonar fatnað. Góð
viðskiptasambönd og mikil velta. Kjörið tækifæri.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Agnar Gústafsson, hrl.,
Opið kl. 1-3 Eiríksgötu4.
VITASTlG IB
26020-26065
VITASTfG I3
26020-26065
VITASTÍG 13
26020-26065
Austurstræti
FASTEIGNASALA
Austurstræti 9 simi 26555
Opið kl. 1-3
rr
•'w'iiH kiwtj
c
fii1
Raðhús
Frábær útsýnisstaður
Vorum að fá í einkasölu mjög skemmtileg raðhús á
einni hæð ca 145 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb. Hús-
in afh. fullb. að utan en fokh. að innan. Ath., má
semja um frekari frágang. Verð 4.150 þús.
Byggingarmeistari Jón S. Ólafsson.
TEIKNISTOFAN
UUH KVARÐI
BOLMOITI t 105 REYKJAVIK
siui i«iiw«
ÓlafurÖmheimasími 667177, Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
Opið 1-4
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ
_____LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRLT1
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
FASTEIGNIR OG FYRIRTÆKI
SÍMI 687072.
★ HÓTEL TIL SÖLU ★
Til sölu 20 herbergja hótel með öllum búnaði, í fullum
rekstri (ca 640 fm). Hótelið er vel staðsett miðsvæðis.
ÁLFABAKKI í MJÓDD
Á besta stað við yfirbyggða göngugötu, gegnt væntanlegu and-
dyri Kaupstaðs, er til sölu verslunar- skrifstofuhús, sem er kjallari
ca 200 fm, verslunarhæð ca 200 fm, önnur hæð 200 fm og þriðja
hæð sem er fallegt ris, ca 200 fm eða samtals 800 fm. Sameigin-
leg stigahús og lyfta með SPRON.Framtíðarstaðsetning.
VIÐ HÖFUM ALVÖRU KAUPENDUR
AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM:
★ Ca 4000 fm húsi á ca 10.000 fm lóð. Staðsetn. nokkuð frjáls.
★ 600-700 fm á amk. 3000 fm lóð.
★ 600 fm, má vera á 2.-5. hæð. Staðsetn. miösvæðis.
★ 200-400 fm staðs. 1.-2. hæð. Staðsetn. miðsvæðis
★ 300-400 fm. Lofthæð 3,8 m. 2. hæð. Staðsetn. frjáls
•k 200 fm skrifstofuhæð. Staðsetn. miðsvæöis.
VANTAR TIL LEIGU
★ 200 fm á 1. hæð. Iðnaðarhús.
★ 60 fm í Mjódd. á 1. hæð. Verslunarhús.
SÖLUTURN - VERSLUN - MIÐSVÆÐIS
Til sölu góðir söluturnar með vaxandi veltu og verslanir m.a. á
besta stað í miðborginni.
HÖFUM KAUPENDUR
að iðnaðar- verslunar- og skrifstofuhúsnæði, frá 200 fm til allt að
4000 fm. M.a. 4000 fm á ca 10000 fm ióð.
SÖLUTURN - MIÐSVÆÐIS
Til sölu góðir söluturnar með vaxandi veltu og verslanir.
ÓSKUM EFTIR FYRIRTÆKJUM TIL SÖLUMEÐFERÐAR
Fannafold — einbhús
Til sölu er þetta
glæsil. einbhús á
einni hæð sem er
160 fm auk 36 fm
bílsk.
Fannafold
Einbýlishús á einni
hæð ca 200 fm. 35
fm bílsk. Húsið affy
fullb. að utan. Frág.
þakkantur, grófjöfnuð lóð.
Logafold
Glæsilegt tvíbýlis-
hús á fallegum stað.
Á efri hæð er 180 fm
íb. auk bílsk. Á neðri
hæð er 75 fm íb. Teikn. á skrifstofu.
Bleikjukvísl
ffn-
Glæsil. einbhús á tveimur hæðum auk bílskúrs. Sér
gróðurskáli. Teikn. á skrifst.
Urriðakvísl
Einbh. á tveim hæð-
um 220 fm auk 33
fm bílsk. Skilast tilb.
u. trév.
Vallarbarð —
Einbh. á tveimur
hæðum 175 fm, auk
35 fm bílsk. Enda-
lóð. Mikið útsýni.
Teikn. á skrifst.
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
SMYRLAHR. — RAÐH.
Gott 5-6 herb. 150 fm raöh. á tveimur
hæðum. Nýtt þak. Bílskréttur. Verö 5,9
millj. Skipti æskil. á 4ra herb. íb. í Hf.
KVISTABERG — PARH.
í byggingu 150 fm þarbús á einni hæö
ásamt innb. bílsk. Afh. frág. aö utan, fokh.
aö innan. Teikn. og uppl. á skrifst. Verö
4,0 millj.
HÁIHVAMMUR
Glæsil. einb. ásamt tvöf. bílsk. Geta verið
2 sérib.
REYKJAVÍKURV. — HF.
Eldra einb. ásamt bilsk. Verð 3,3-3,5 milij.
GRENIBERG — PARH.
146 tm pallabyggt partiús auk 45 fm bilsk.
Frág. utan fokh. innan. Verð 4,5 millj.
BREIÐVANGUR - PARH.
176 fm parhus á tveimur hæðum. Bílsk.
Afh. frág. að utan einangrað að innan.
Teikn. á skrifst.
HRAUNHOLTSV. — EINB.
Gullfallegt 200 fm einb. ásamt tvöf.
bílsk. Afh. frág. utan, tilb. u. trév. að
innan. Verð 7,0-7,5 millj.
JÓFRÍÐARSTVEGUR
Rúmg. og sérl. fallegt einb. á þremur
hæðum, nú séríb. í kj. Verð 6 millj.
SUÐURGATA — HF.
Mikið endurn. 120 fm einb. á góðum
útsýnisstað. Verð 5 millj.
EINIBERG — PARHÚS
139 fm parhús m. innb. bílsk. Afh. frág.
utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. Verð
4 millj.
VITASTÍGUR — HF.
120 fm einb. á tveimur hæöum. 4 svefn-
herb., 2 saml. stofur. VerÖ 4,3 millj.
SUÐURVANGUR í BYGG.
Rúmg. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir.
Teikn. og uppl. á skrifst.
FAGRAKINN — SÉRH.
Góð 4ra-5 herb., 125 fm. íb. á jaröh.
Allt sér. Verð 4 millj.
SMÁRABARÐ
Glæsilegar 4ra herb. 135 fm íb. á 2.
hæö. Afh. frág. utan, tilb. u. trév. inn-
an. Verð 4,4 millj.
ARNARHRAUN
Góö 4ra-5 herb. 117 fm endaíb. á 2.
hæð. Suöursv. Verð 3,9-4 millj.
SMÁRABARÐ — SÉRB.
Glæsil. 2ja og 3ja herb. rúmg íb. á 2.
hæð. Allt sór. Afh. tilb. u. trév.
ÁLFASKEIÐ
4ra-5 herb. 116 fm ib. á jarðhæð. Bílsk.
Verð 4,4 millj.
GOÐATÚN — GBÆ
3ja herb. 90 fm íb. á jarðh. Bílsk. Allt
sér. Verð 3,4-3,5 millj.
SUÐURGATA — HF.
3ja herb. 80 fm ib. á jaröh., ekki nið-
urgr. Verð 2,8 millj.
ÖLDUTÚN
Rúmg. 2ja herb. 65-70 fm ib. á jarð-
hæð. Nýjar innr. Sérinng. Verð 2,6 millj.
HELLISGATA — HF.
2ja herb. 45 fm ib. á jarðhæð. Verð 1,3 m.
VANTAR
Höfum kaupendur að:
• Einbýli eða raðhúsi á
einni h. í Norðurbæ.
• 3ja og 4ra herb. íb.
Staðgr. rétta eign.
• 4ra-5 herb. sérhæðir.
• 2ja herb. íb. í fjölbýli.
Biðlisti af kaupendum
SKÚTAHRAUN — IÐNH.
240 fm iðnhúsn. innr. fyrir matvælaiðn.
Góður kæli- og frystiklefi. Góðar að-
kdyr. Verð pr fm 25000 þús.
REYKJAVÍKURV. — IÐNH.
140 fm iðnaöarhús á jarðhæð. Stórar
innkeyrsludyr. Verð 2,8 millj.
TRÖNUHRAUN — HF.
Byggingarréttur aö ca 950 fm húsi á
tveimur hæðum. Uppl. á skrlfst.
• SÖLUTURN — HF.
GRINDAVÍK — EINB.
Glæsil. 145 fm einb. auk 40 fm bilsk.
Verð 3,8-4 millj. Skipti á eign á höfuð-
borgarsv. æskil.
VOGAR — EINB.
HAFNARFJ. — VERSLUN
Mjög góð vefnaðar- snyrti- og gjafav-
versl. i hjarta bæjarins. Leigut. 5 ár.
Uppl. á skrifst.
HAFNARFJ. — VERSLUN
Matvöruverslun í góðu íbhverfi. Góð
vinnuaðstaða fyrir veislueldhús. Langur
leigutími. Uppl. á skrifst.
BOLUNGARVÍK — EINB.
120 fm nýtt einb. Skipti á eign á höfuö-
borgarsvæði.
Gjörið svo velað iíta inn!
■ Sveinn Sigurjónsson sölustj
■ Valgeir Kristinsson hrl.