Morgunblaðið - 13.09.1987, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987
rífTn
VERÐTRYGGÐ
VEÐSKGLDABRÉF:
Tfma Ávðxt- Vextir Vextir
14,00
14.25
14,60
14,76
15,00
15.26
15,50
15,75
16,00
16,25
93,4
90.2
87.2
84.2
81.3
78.6
76,9
73.4
71,0
68.7
93.9
90.9
88,0
85,1
82.4
79.8
77,3
74.9
72.5
70,8
OVERÐTRYGGÐ
SKULDABRÉF:
Ákv.
Tima- umfr. Árs-
lengd verðb.- vextir
Ár spá 20%
1. 8,00 85,5
2. 9,00 79,3
3. 10,00 73,8
4. 11,00 69,0
Gengi Avöxtunarbrefa
13.9 1987 er 1.2342
OW
Verötryggð og óverðtryggð
veöskuldabréf óskast í sölu.
m
'V ■
6*0*
J '%**'*'*/
X ' ■ -
Ávöxtunarbréfin eru
í fjórum verðflokkum:
. 1.000.-, kr. ÍO.OOO.-,
. 50.000.-, kr. 100.000.
38% á
ársgrundvelli.
• Enginn aukakostnaður er dreginn frá
andvirði bréfanna við innlausn.
• Innlausn getur að jafnaði farið
fram samdægurs.
i #
í dag ná fjármunir á Ávöxtunarbréfum
38% ávöxtun á ársgrundvelli,
sem er 14% umfram verðbólgu.
AVOXTUNSf^
FJármálaráðgJöf - Ávöxtunarþjónusta — Verðbréfamarkaður
LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660
Sv
QT-
\<\v
s\°
Áskriftarsíminn er 83033
Fiskmarkaður
Suðurnesja:
Fyrsta uppboð
á mánudag
Keflavfk.
FYRSTA uppboðið hjá Fisk-
markaði Suðurnesja í Njarðvik
verður næstkomandi mánudag.
Markaðurinn verður fjarskipta-
markaður þannig að fiskurinn
kemur ekki í hús heldur verður
boðinn upp í fiskiskipunum úti á
sjó.
Snurvoðabáturinn Boði GK verð-
ur væntanlega fyrsti báturinn sem
selur afla sinn hjá Fiskmarkaði
Suðumesja, gefí á sjó á mánudag.
Annað uppboðið verður á þriðjudag
og þá verður útibúið í Grindavík
samtengt við aðalstöðvamar í
Njarðvík.
B.B.
Fyrirlesturum
notkun texta
og myndefnis
við kennslu
BIRGIT Henriksen, cand.mag.,
kennsluf ræðingur frá Danmörku
flytur opinberan fyrirlestur í
boði heimspekideildar Háskóla
íslands þriðjudaginn 15. septem-
ber kl. 17.15 i stofu 101 í Odda.
Fyrirlesturinn nefnist „En ana-
lyse af forskellige kommunikative
arbejdsformer í fremmedsprogs-
undervisningen" og fjallar um
notkun texta og myndefnis í
kennslu í tungumálum.
Birgit Henriksen er sérfræðingur
í kennslufræði tungumála og hefur
lagt sérstaklega fyrir sig hvemig
best sé að nota bókmenntir og
myndefni við kennslu. Hún er hing-
að komin til að halda námskeið
fyrir dönskukennara og aðra tungu-
málakennara dagana 9.-13. sept-
ember á vegum Kennaraháskóla
íslands.
Fyrirlesturinn verður fluttur á
dönsku og er öllum heimill aðgang-
ur.
Frásögn
um Mesó-
pótamíu
Á FUNDI hjá Félagi kaþólskra
leikmanna mánudagskvöldið 14.
september verður sagt frá Me-
sópótamiu, heimkynni Abra-
hams, og sýndar litskyggnur.
Frásögnin á þessum fundi er
byggð á fræðsluheftum Jörg Zink
um Biblíulöndin og sögu þeirra.
Fundurinn hefst kl. 20.30 og er
öllum heimill aðgangur.
Dregið í
styrktar-
happdrætti
DREGIÐ hefur verið í styrktar-
happdrætti Ungs fólks með
hlutverk sem efnt var til undir
kjörorðinu „Við byggjum bilbíu-
skóla".
Allur ágóði af happdrættinu
rennur til byggingar biblíuskólans
á Eyjólfsstöðum. Þessi númer komu
upp: 240, 698, 1879, 799, 1372,
502. Biblía er í vinning á fyrstu
þtjú númerin og hljómplötur á hin
númerin.
Vinningsnúmer eru birt án
ábyrgðar.