Morgunblaðið - 13.09.1987, Page 50

Morgunblaðið - 13.09.1987, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Starfskraft vantartil afgreiðslu- og skrifstofu- starfa nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 14859. Tollstjórinn i Reykjavík, 10. september 1987. BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Þroskaþjálfa eða annað uppeldismenntað starfsfólk vantar til stuðnings börnum með sérþarfir á dagh. Hamraborg v/Grænuhlíð og skóladh. Selásborg, Selásbletti 4. Upplýsingar gefur Málfríður Lorange sálfr. á skrifstofu Dagvista barna, sími 27277 og forstöðumenn viðkomandi heimila. Forstöðumenn vantar á leiksk. Leikfell vegna veikinda. Leikfell er 2ja deilda leikskóli í Æsufelli 4. Fósturmenntun áskilin. Upplýsingar gefur Sigurlaug Gísladóttir, um- sjónarfóstra, á skrifstofu Dagvista barna, sími 27277 og heima 656447. ÞJOÐLEIKHUSID Trésmiðir Smiði vantar á trésmíðaverkstæði Þjóðleik- hússins nú þegar. Ráðningakjör eru skv. kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Nánari upplýsingar eru veittar í Þjóðleik- húsinu, Hverfisgötu 19, sími 11204. Umsóknum um starfið ber að skila til Þjóð- leikhússins á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Þjóðleikhússtjóri. Gangstéttagerð — götukantar Óskum eftir að taka nokkra fríska menn í undirvinnu og steypu gangstétta og götu- kanta. Góðir tekjumöguleikar og áframhald- andi vinna í vetur. w S.H.VERKTAKAR SKEIFAN 3F S:687787 Innflutningsfyrirtæki með góða möguleika óskar eftir að komast í samband við harðduglegan reglusaman mann. Við höfum í huga eignaraðild viðkom- andi að fyrirtækinu, þannig að viðkomandi þarf að geta lagt fram talsvert fé og geta hafið störf um næstu áramót: Vinsamlegast leggið inn upplýsingar um nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „T — 1988“. Farið verður með allar upplýsingar sem al- gjört trúnaðarmál. REYKJÞMIKURBORG Sticávi Skurðhjúkrunar- fræðingar Lausar eru tvær stöður aðstoðardeildar- stjóra á skurðdeild við eftirtalin sérsvið: 1. Heila- og taugaskurðlækningar 2. Háls-, nef- og eyrnalækningar. Aðstoðardeildarstjóri ber m.a. ábyrgð á hjúkrun þeirra sjúklinga sem koma til aðgerð- ar ásamt þjálfun annars starfsliðs. Viðkom- andi þarf að hafa frumkvæði að þróun hjúkrunar á skurðstofu. Gott úrval fagtíma- rita og bóka er á bókasafni spítalans sem auðveldar símenntun. Umsóknarfrestur er ti og með 18. septem- ber 1987. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, s. 696600 (363). Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við slysa- og sjúkravakt er laus til umsóknar nú þegar. Starfið er mjög fjölbreytt og krefjandi og felst í hjúkrun við slysa- og bráðamóttöku og 8 rúma gæsludeild. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á þar til gerðum eyðu- blöðum til skrifstofu hjúkrunarforstjóra. Starfsfólk Einnig vantar starfslið til aðstoðar við að- hlynningu og ýmis önnur störf. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarstjóri slysa- og sjúkravaktar, Lilja Harðardóttir sími 696650 og hjúkrunarframkvæmdastjóri Kristín Óladóttir, sími 696357. — starfsstúlka Fóstru eða starfsstúlku vantar í 100% starf á skóladagheimili Borgarspítalans nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 696700. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara í sjúkraþjálfun Borgarspítalans er laus staða aðstoðarmanns. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 696366. Au-pair Vill ekki einhver á aldrinum 18-25 ára koma til Atlanta Georgiu fljótlega og sjá um 2 litlar stelpur. Önnur er í skóla mest allan daginn. Einnig er um létt húsverk að ræða. Upplýsingar í síma 71681. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfskraft. Vinnutími frá kl. 14.00-18.00. Góð laun í boði. Versiunin Matro, Hátúni 10B. Aukavinna Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í aukavinnu í söluskála í Reykjavík. Aðallega kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar í síma 83436. Bandaríkin „Au-pair“ Góð bandarísk fjölskylda óskar að ráða sem fyrst vandaða stúlku, 20 ára eða eldri, til að gæta fjögurra ungra barna um eins árs skeið. Æskileg stúdents- eða fóstrumenntun. Góð enskukunnátta. Bílpróf. Reykingar ekki leyfðar. Möguleiki á námi og ferðalögum með fjölskyldunni. Svefnherbergi með setustofu og baði. Umsóknir ásamt meðmælum og mynd sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Á — 3620“. Laus staða Staða dósents í vélaverkfræði við verkfræði- deild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Fyrirhugað er að rannsóknir og aðalkennslu- greinar verði á sviði vélhluta- og burðarþols- fræði með áherslu á sjálfvirkni og tölvuvædda hönnun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, rannsóknir og ritsmíðar, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,150 Reykjavík fyrir 1. nóvember nk. Menntamáiaráðuneytið, 10. september 1987. Eldhússtarf Óskum eftir að ráða starfsmann til eldhús- starfa sem fyrst. Vaktavinna. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Lagermaður óskast til starfa. Nánari upplýsingar um starfið veitir verslun- arstjóri á staðnum. BB Byggingarvörur, Suðurlandsbraut 4. Sölufólks óskast Líflínan óskar eftir sölufólki um allt land til að selja antica erboristeria snyrtivörur og II hwa ginseng. Upplýsingar á skrifstofunni Ármúla 19, 2. hæð og í símum 673260 og 687765 milli kl. 13.00 og 18.00 mánudag og þriðjudag. Heildsala — laun 100 þús. á mán. Óskum eftir að ráða vanan mann í heildsölu- deild sem fyrst. Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar á staðnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.