Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 13.09.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPTEMBER 1987 ®Zr;. ÚTVARP/SJÓNVARP MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJi. Tf 18.20 ► Ritmálsfréttir. 18.30 ► Hringekjan (Storybreak). 18.55 ► Antilópan snýr aftur (Return of the Antelope). Fimmti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.20 ► Fréttaágrip á táknmáli. (®16.45 ► Fljotið (The River). Bandarísk kvikmynd frá 1984 sem fjallar um erfiðleika ungra hjóna sem hefja búskap á jörð við vatns- mikla á. Þar sem áhugi er fyrir að virkja ána, er öllum brögðum beitt til þess að koma þeim af jörðinni. Aðalhlutverk: Sissy Spacek og Mel Gibson. Leikstjóri: Mark Rydell. Þýðandi: Björn Baldursson. <® 18.35 ► Fimmtánára (Fifteen). Myndaflokkurfyrir börn og unglinga, þar sem ungl- ingar fara með öll hlutverkin. 19.00 ► Hetjur himingeims- ins (He-man). Teiknimyod. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf (t 0 STOÐ2 19.25 ► - íþróttir. Fróttir og veður. 20.35 ► Auglýsing- ar og dagskrá. 20.40 ► Góöi dátinn Sveik. Annar þáttur. Austurrískur myndaflokkur í þrettán þáttum, gerður eftir sigildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Leik- stjóri: Wolfgang Liebeneiner. Aðalhlut- verk: Fritz Muliar, Brigitte Swoboda. 21.45 ► Þumalskrúfan (Tommelskruen). Dönsk spennumynd frá árinu 1986. Leikstjóri: Erik Stephen- sen. Þegaryfirvöldum berast sprengjuhótanirfrá óþekktum samtökum sem krefjast peninga til handa atvinnuleysingum fer blaðamaður nokkur á stúfana. 23.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.30 ► - 20.00 ► Fjölskyldubönd <®20.55 ► Heima (Heimat). Grasiðeralltaf grænna . . . Vandaðir, þýskir <BSÞ22.55 ► Dallas. Árshátíðolíukónganna. Fróttir. (FamilyTies). Gamanmynda- framhaldsþættir í ellefu þáttum um lifið í litlu þorpi i Wupperthal frá aldamót- <®t>23.40 ► I Ijósaskiptunum (Twilight Zone). flokkur um öfugt kynslóðabil. um og fram á okkar daga. 1. þáttur. í fyrsta þætti kynnumst við Paul Simon 000.05 ► Vinnubrögð Cutters (Cutter's Way). Leik- 43Þ20.25 p- Ferðaþáttur sem látinn var laus úr fangabúðum árið 1919 og fær hann brennandi áhuga stjóri: Ivan Passer. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, John Heard National Geographic. Fjallaö á útvarpstækni. Þáttaskil verða í lifi hans þegar lik óþekktrar konu finnst i og Lisa Eichhorn. Myndin er bönnuð börnum. er um Amish-söfnuðinn o.fl. skóginum. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 1.50 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Úlfar Guömundsson flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Hjördís Finnboga- dóttir og Jóhann Hauksson. Fréttir sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregn- ir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Þórhallur Bragason talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagöar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gosi" eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar- ensen les þýðingu sína (13). 9.20 Morguntrimm. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). Tónleikar. 09.45 Búnaðarþáttur. Umsjónarmaður: Ólafur R. Dýrmundsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lífið við höfnina. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Á frívaktinni, Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Þátt- urinn verður endurtekinn á rás 2 aðfaranótt föstudags kl. 02.00). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í dagsins önn — Réttarstaða og félagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördís Hjartardóttir. (Þátturinn verður endur- tekinn næsta dag kl. 20.40). 14.00 Miðdegissagan: „Jóns saga Jóns- sonar frá Vogum". Haraldur Hannes- son les eigin þýðingu á sjálfsævisögu Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku (3)- . 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. Guðmundur Jónsson, Sigrún Gests- dóttir og Karlakór Reykjavíkur syngja lög eftir Kristin Reyr, Sigursvein D. Kristinsson og Edward Grieg. (Hljóðrit- anir Ríkisútvarpsins og af hljómplötu.) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin, dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi. a. Píanókonsert nr. 4 eftir Sergei Rach- maninov. Vladimir Ashhkenazy leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna, André Previn stjórnar. b. Tvær arabeskur eftir Claude De- bussy. Osian Ellis leikur á hörpu. 17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Siguröardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál, endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn, Stella Guð- mundsdóttir skólastjóri talar. 20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einars- son kynnir. 20.40 F(ólsk.yJdan_Umsjón: Kristinn . Ágúst Friðfinnsson. (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudegi.) 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sina (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Brotin börn — Lif í molum. Annar þáttur af fjórum um sifjaspell. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20). 23.00 Tónlist að kvöldi dags. Fílharmoniuhljómsveit Berlinar leikur undir stjórnn Herberts von Karajans: a) „September" úr lagaflokki eftir Ric- hard Strauss. Einsöngvari er sópran- söngkonan Gundula Janowitz. b) Sinfóníu nr. 5 i e-moll op. o4 eftir Pjotr Tjaíkovskí. c) Pólonesu úr óperunni „Eugene Onegin" eftir Tjaíkovski. (Af hljómplöt- um.) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. £ndurtekinn þáttur frá laugardegi. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. & RÁS2 5.00 Næturvakt Útvarpsins, Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. 6.00 I bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Morgunþáttur í umsjón Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnars- dóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður Gröndal og Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vítt og breitt. Aðalsteinn Ásberg Sigurösson kynnir tónlist frá ýmsum löndum. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Kvöldkaffið. Umsjón: Alda Arnar- dóttir. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ólafur Ingvason. (Frá Akureyrl). Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Jón Gústafsson og mánudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15J00 og ---J6.00. ...................... 17.00 Hallgrímur Thorsteínsson í Reykjavík síðoegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni með Þor- steini Ásgeirssyni. 23.00 Sigtryggur Jónsson sálfræðingur, spallar við hlustendur. Símatími hans er á mánudagskvöldum frá 20.00— 22.00. 24.00 Næturdagskrá í umsjón Bjarna Ólafs Guömundssonar. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Gaman- mál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ólafsson. Tónlist og spjall. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónarjnnlend dægurlög. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2og 104. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á síðkveldi. Fréttir kl. 23.00. 24.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 8.00 Morgunstund. Guðs orðog bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun flutt af Lous Kaplan. 24.00 Næturdagskrá og dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.03 Svæðisútvarp i umsjón Kristjáns Sigur- jónssonar og Margrétar Blöndal. HUÓÐBYLGJAN 8.00 i bótinni. Morgunþáttur. Umsjón- armenn Friðný Björg Sigurðardóttir og Benedikt Barðason. Fréttir kl. 08.30. 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur i um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Meðal efnis,' óskalög vinnustaða, getraun og opin lína. Frétt- ir kl. 12.00. og 17t00. j 17.00 íþróttayfiriit að lokinni helgi, í umsjón Marinós V. Marinóssonar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Tónlistarþáttur. Umsjón Rakel Bragadóttir. Dagskrárlok. ícimhjolp Almenn samkoma í Þríbúðum Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá með söng og vitnisburðum. Barnagæsla. Ræðumaður: Óli Ágústsson. Allir velkomnir, Samhjálp. Bridssköfirm Ný námskeið að hefjast Fyrir BYRJENDUR Fyrir LENGRA KONiNA ByrjendanðmskeiAið er sniðið fyrir fólk, sem lítið eða ekkert þekkir til spilsins. Reglur spilsins verða skýrð- ar og farið yfir undirstöðuatriði sagna og sjálfrar spilamennskunar. Námskeiðið stendur yfir í 11 mánudagskvöld. Það hefst 21. september og því lýkur 1. desember. Ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. Framhaldsnámskelðiö er ætlað fólki, sem nokkuð hefur fengist við að spila, en vill læra meira og öðlast aukið öryggi. Farið verður hratt yfir sögu í sögnum, en megináherslan lögð á spilamennskuna, bæði úr- spil og vörn. Tilvaliö fyrir fólk, sem spilar eingöngu í þröngum hóp og finnur fyrir nokkurri stöðnun. Námskeiðið spannar yfir 11 þriðjudagskvöld. Það byrjar 22. september og því lýkur 2. desember. Staður og stund: Bæði námskeiðin fara fram í Sóknar- húsinu við Skipholt 50a, í rúmgóðum og þægilegum fundarsal. Spilamennska hefst kl. 20.15 á kvöldin og stendur til 23.15: —timM—-------------------- Frekari upplýsingar og innritun í stma 27316 milli kl. 15.00 og 19.00 alla virka daga. BtUoSt tfÆsr vkkub V* LBl° mum ........... .... .. ............. L_____
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.