Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUB 20. SEPTEMBER 1987 5 Vegleg mappa með greinargóðri kynningu á áfangstaðnum gerir gæfumuninn þegar stiklað er af stað! Aðeins hjá Samvinnuferðum- Landsýn: Ivær stórborgir á verði einnar! Nú stiklarðu yfir Ermasundið og velur það besta á hverjum stað eins og þér hentar. T.d. eina nótt á Hótel Owl í Amsterdam og þrjár næturá Royal National í London. Verðfrákr. 21.930,' Miöað við flugleiðina KEF-AMS-LON-AMS- IKEF og gistingu í tveggja manna herbergi með morgunmat. Sérstaklega fyrir Amsterdamfara: Veglegt kynningarrit um hina annáluðu fríhöfn Schipholflugvallar. Verðfrákr. 21.150 5 Fjórirdagarog þrjár nætur í tveggja manna Iherbergi með morgunmat á Hótel Owl. Átta dagar og sjö nætur kosta nú tíu krónum minna! Verðfrákr. 21.140,' I tveggja manna herbergi meö morgunmat á Hótel lOwl. Hjá Samvinnuferðum-Landsýn teljum við best að vita sem mest. Þess vegna fara allir farþegar okkar af stað með haldgóðan pakka óteljandi fróðleiksmola og góðra ráða fyrir hvern áfangastað í fararteskinu. Þannig nýturðu ferðarinnar enn betur-og vissan um að verðið gerist vart lægra hjálpar duglega til í þeim efnum! + ítarlegur, sérprentaður verðlisti. + Sérprentaðurbæklingurmeð faglegri úttekt á gististöðunum. 4 SL-handbókin, ómissandi rit með hagnýtum upplýsingum. Sérstaklega fyrir Londonfara: London Guide, kynning á borginni; London Restaurant Guide, úttekt á góðum veitingahúsum og London Planner, nákvæm dagskrá yfir lista- og menningarviðburði. Með hverjum farseðli fylgir vandað kort af Londonborg. Verðfrákr. 17.150; Fjórir dagar og þrjár nætur í tveggja manna Iherbergi með morgunmat áScanhotel. Sérstaklega fyrir Hamborgarfara: Anchor in Hamburg, kynning á athyglisverðum stöðum og Hamburg Guide, skemmtileg borgarkynning með hagnýtum upplýsingum. Verðfrákr. 19.200, Fjórirdagarog þrjár nætur í tveggja manna I herbergi með morgunmat á Hótel Graf Moltke. Sérstaklega fyrir Glasgowfara: Óvenju efnismikill kynningarbæklingur um Glasgowborg. Innkaupafarar, athugið: Með hverjum farseðli fylgir afsláttarkort sem veitir verulegan afslátt í House of Fraser, fremsta vöruhúsi Glasgow. Verðfrákr. 15.470 J Fjórir dagar og þrjár nætur í tveggja manna I herbergi með morgunmat á Hospitality Inn. Nýjung • Þriðjudagur til laugardags. Verðfrákr. 16.520 J Fjórirdagarogfimm nætur í tveggja manna Iherbergi með morgunmat á Hosþitality Inn. Samvinnuferdir-Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg - 91 -622277. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-27200 SINGAMÓNUSTAN/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.