Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OG
M ■ SKIPASALA
aA Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfírði. S-54511
Opið 1-4
I/egna mikillar eftir-
spurnar vantar okkur
allar gerðir eigna á skrá.
Skjót og góð sala.
Suðurgata — Hafnarf.
Mjög fallegt eldra steinhús 70 fm aö
grfl. Rishæö er alveg endurn. Auk fylg-
ir 60 fm bflsk. og 40 fm geymsla. Verö
tilboö.
Lækjarfit — Gbæ
Mjög fallegt mikið endurn. 200 fm einb-
hús á tveimur hæöum. Bílskréttur. Verö
7,2 millj.
Hraunkambur — Hf. 2 íb.
Nýkomiö í einkasölu 100 fm efrih. og
ris í góðu standi. Parket á gólfi. Verö
4 millj. 75 fm 2ja herb. íb. á jaröh. Sér-
inng. Verð 2,9 millj.
Suðurgata — Hf. Höfum í
einkasölu ca 150 fm timburhús, kj., hæö
og ris. Húsiö er mjög skemmtil. end-
um. en ekki fullklárað. Bílskréttur. Skipti
mögul. á minni eign. Verö 5 millj.
Langamýri — Gbæ. ca 260
fm raöhús auk 60 fm bílsk. Skilast fokh.
aö innan og fullb. að utan. Mögul. að
taka íb. uppí. Verö 5,0 millj.
Vitastígur Hf. Fallegt ca 120
fm steinhús á tveimur hæöum. 4 svefn-
herb. Verö 4,3 millj.
Kaldakinn. Ca 80 fm sórh. sem
skiptist i 2 stofur og 2 svefnherb. Einka-
sala. Laus í des. Verö 2,7 millj.
Fagrabrekka — Kóp. Mjög
falleg ca 134 fm 5ra herb. íb. á 1.
hæö. Auk þess fylgir stórt herb. i kj.
Laus 15. jan. nk. Verö 4,3 millj.
Midvangur. Glæsil. endaraöhús
á tveimur hæöum. Húsiö er 190 fm
meö bflsk. meö miklum og góöum innr.
Ath.f Vandað hús. Verö 6,8 millj.
Kvistaberg. Tvö parhús, 150 og
125 fm á einni hæö auk bflsk. Afh. fokh.
innan, frág. utan eftir ca 4 mán. Verö
3,8 og 4 millj.
Fagraberg. Mjög fallegt 118 fm
raöh. auk 31 fm bílsk. 4 svefnherb.
Skilast folkh. innan fullb. utan. Góð
staðs. Gott útsýni. Einkasala. Verö 4,2
millj.
Sléttahraun. Mjög falleg 117
fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæö. Bflsk. Mik-
iö áhv. Laus í des. nk. Verö 4,3 millj.
Hjallabraut. Mjög falleg 117 fm
4ra-5 herb. íb. á 1. hæö. Verö 4,3 millj.
Hjallabraut — 2 íb. Mjög
falleg 90 fm 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæö.
Verö 3,5 millj. Einnig 3ja-4ra herb. 90
fm ósamþ. íb. í kj. Verð 2,2 millj. Ekk-
ert áhv. Ath: Seljast eingöngu saman.
Suðurgata — Hf. Mjög góö
80 fm 3ja herb. íb. á jaröhæö. Sérinng.
Mikiö áhv. Laus fljótl. Verö 2,8 millj.
Hverfisgata — Hf. 76 fm 3ja
herb. rish. i góöu standi. Verö 2,5 millj.
Smyrlahraun. Mjög falleg 60
fm 3ja herb. íb. á jaröh. Nýtt: Lagnir,
gler og gluggar, eldhús og á baöi. Einka-
sala. Verð 2,5 millj.
Sléttahraun. Mjög falleg 65 fm
2ja herb. íb. á 1. hæö. Ákv. sala. Verö
2,7 millj.
Astún - Kóp. Glæsil. 64
fm 2ja herb. íb. á 2 hæö. 12 fm
suövsvalir. Óvenju mikil sam-
eign. Verö 3,0 millj.
Hlíðarþúfur. Gott hesthús.
Iðnaðarhúsnæði:
★ Hafnarbraut Kóp. 400 fm á tveimur
hæöum.
★ Kleppsmýrarvegur. 500 fm aö
grfleti auk kj. og lagerhúsn.
★ Steinullarhúsið v/Lækjargötu í Hf.
Ca 1000 fm. Laust.
★ Stapahraun Hf. 800 fm. Skipti
mögul. á minna iönaöarhúsn.
★ Drangahraun Hf. 450 fm.
★ Trönuhraun Hf. Ca 240 fm. GóÖ
grkjör. Laust strax.
★ Skútahraun hf. 270 fm.
Sólbaðsstofa í Hafnarfiröi.
Verö 1200 þús.
Bókabúð í Hafnarf. Verð tilboð.
Hef traustan kaupanda að 2ja-3ja
herb. íb. f vesturhluta Reykjavfkur.
Aðeins góð fb. kemur til greina.
Sölumaður:
Magnús Emilsson, hs. 53274.
Lögmenn:
Guðmundur Krístjánsson hdl.,
Hlöðver Kjartansson hdl.
Einbýli
Höfum til sölu glæsilegt 196 fm einbýli (ein og hálf
hæð) á góðum stað í Grafarvogi. Húsið selst fokhelt
eða lengra komið. Vandaður frágangur. Bílskúr.
Teikningar á skrifstofunni. Gott verð.
S.62-I200
KAri Fanndal Guðbrandsson,
Gastur iónsson hri.
—^limnijiilfF—
(i\W)l IR
Skipholti 5
Hveragerði oPiðki.i-4
Glæsilegt raðhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr.
Húsið verður afh. fullfrág. að utan í janúar '88, en fok-
helt að innan. Aðeins eitt hús eftir.
Verð kr. 2350.000
Upplýsingar veitir fasteignasalan Fjárfesting í síma
685580 og í Hveragerði í síma 99-4621.
Austurstræti
FASTEIGNASALA
Austurstræti 9 Simi 26555
Opið kl. 1-3
2ja-3ja herb.
Efstasund
Ca 90 fm jarðhæö. 2
svefnherb., nýtt eldhús.
Gróðurhús. Nánari uppl. á
skrifst.
Öldugata
Ca 70 fm kj. ib. í þrib. Mjög
sérstæð eign. Nánari uppl. á
skrifst.
Miðbær
Ca 80 fm ib. á 3. hæð.
Aðeins tvær ib. i húsinu.
íb. er nýmáluð og teppa-
lögð. Gæti einnig hentað
sem skrifsthúsn. Laus nú
þegar. Verð 2,9 millj.
Kópavogur
Ca 255 fm hús ásamt mjög stór-
um bílsk. 2 hæðir + ris. Mögul.
á tveim íb. Nánari uppl. á
skrifst.
Vesturbær
Einstakt einb., kj. hæð og ris
(timbur). Á 1. hæð eru stofur,
eldh. og hol. Á efri hæð eru 4
svefnherb., ásamt baöherb. og
suðursv. Stórkostl. útsýni. í kj.
eru tvö herb. ásamt geymslu
og þvhúsi. 30 fm bílsk. Einstök
lóð m. miklum trjágróðri. Ein
sérstæðasta eign í Rvík. Uppl.
á skrifst.
Teigar
Ca 100 fm kj., 2 svefnherb.,
nýtt rafmagn og Danfoss. Tvöf.
gler. Nýtt þak á húsinu. Verð
3,5 millj.
4-5 herb.
Hraunbrún — Hf.
Ca 115 fm 4ra herb. jarð-
hæð ásamt bílsk. Afh.
fullb. að utan, tilb. u. tróv.
að innan. Frág. lóð. Nán-
ari uppl. á skrifst.
Víkurbakki
Vorum að fá í einkasölu
ca 200 fm stórglæsil. rað-
hús. 4-5 svefnherb.
Gufubað, blómaskáli.
Tvennar stórar svalir i suð-
vestur og austur. Útsýni.
Húsið er i 1. flokks ástandi
að utan sem innan. Bilsk.
Ath., skipti koma til greina
á minna einb., raöhúsi eða
sérhæð. Nánari uppl. á
skrifst.
Ljósheimar
Ca 100 fm íb. á 8. hæð. Fráb.
útsýni. Stórar suðursv. Nánari
uppl. á skrifst.
Holtsbúð — Gbæ
Ca 120 fm einbhús (timb-
ur) ásamt 40 fm bílsk. 3-4
svefnherb., gufubað. Mjög
snyrtil. eign. Verð 6,2 millj.
Alfheimar
4ra-5 herb. 117 fm jarð-
hæð í blokk. Mjög snyrtil.
íb. Góð sameign. Ath., til
greina koma skipti á 4ra
herb. ib. með forstherb.
eða bílsk. Verð 4,2 millj.
Álftahólar
Ca 117 fm íb. á 5. hæð. Fráb.
útsýni. Suöursv. Skipti koma til
greina á raðhúsi eða einb. í
Mos. Verð 4,2 millj.
Einbýii — raðhús
Breiðvangur — Hf.
Vorum að fá í sölu parhús
ca 200 fm ásamt rúmgóð-
um bílsk. Húsiö afh. fuilb.
að utan, einangrað að inn-
an. Uppl. á skrifst.
Þorlákshöfn
Ca 200 fm einb., hæð og ris
ásamt bílsk. Húsið er í mjög
góðu ástandi. Skipti koma til
greina á eign á Rvíksvæði.
Annað
Iðnaðarhúsn. í Gbæ
Ca 350 fm jarðhæð i iðnaöar-
húsn. 3 innkdyr. Húsið er fokh.
til afh. nú þegar. Nánari uppl. á
skrifst.
Sérverslun
í Austurstræti
Sérverslun
á Laugaveginum
4ra hesta hús
í Hafnarfirði
Óiafur Öm heimasími 667177/v Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
- SELJENDUR -
MIKIL EFTIRSPURN - GÓÐ SALA
VANTAR EIGNIR AF ÖLLUM STÆRÐUM
Einbýli og raðhús
Miðvangur — Hafn.
Vorum að fá í einkasölu
150 fm endaraöhús á
tveimur hæðum ásamt 47
fm bílsk. Eign i topp-
standi. Verð 7100 þús.
Hjallabraut — Hafn.
Óvenju rúmg. og vandað raðh.
á tveimur hæðum ásamt bílsk.
Alls um 326 fm (brúttó). í hús-
inu eru um 9 herb. auk stofa
og þh. Mögul. er á séríb. á neðri
hæð. Verð 8500-9000 þús.
Hólahverfi
Um 190 fm einb. m. 30 fm bílsk.
Vandaðar innr. Ræktuð lóð.
Upphitað bílaplan. Verð
7600-7800 þús.
Þinghólsbraut — Kóp.
160 fm einb. ásamt 30 fm bilsk.
á fallegum útsýnisst. Ræktuð
lóð. Verð 7500 þús.
I nágr. Hallgrímskirkju
Parhús ca 140 fm, kj., hæð og
ris. Húsið er allt tekið í gegn.
Rishæð nýbyggð. Ný raflögn.
Smekkl. eign. Verð 4800 þús.
Fossvogur
Endaraðhús 220 fm ásamt
bílsk. Nýl. eldhús, arinn í stofu.
Verð 8300 þús.
Hólaberg
— einbýli og vinnustofa
Ca 190 fm nýl. einb. á tveimur
hæðum ásamt góðri vinnustofu
(2x84 fm kj.). Raektuð lóð.
Eignin er vel staðsett og gaeti
vel hentað fyrir listamenn, létt-
an iðnað, heildsölu o.fl. V.:
Tilboð.
4ra herb. íb. og stærri
Norðurbraut — Hafn.
Ca 150 fm sérhæð með bílsk.
Stórar suöursv. Mikið endurn.
eign. Verð 5500 þús.
Langholtsvegur
104 fm 5 herb. sérhæð ásamt
risi. Mikið endurn. eign m.a.
þak, gler, gluggar, raflögn o.fl.
Bílskréttur. Laus strax. Verð
4800 þús.
Efstihjalli
Ca 110 fm 4ra herb. endaíb. á
jarðh. Sér inng, rúmg. eldh., 3
svefnherb., skápar í öllum. Verð
3950 þús.
3ja herb. íbúðir
Auðbrekka
Ca 80 fm íb. á 3. hæð. Gott
útsýni. Verð 3300 þús.
Hraunhv. — Hafn.
Ca 90 fm sérh. í tvíb. íb.
er mikið endurn. Svo sem
gluggar, gler, hiti, rafm.,
eldhúsinnr. ofl. Verð
3300-3400 þús.
indargata
Ca 66 fm á 2. hæð. Verð 2250
þús.
2ja herb. íbúðir
Rekagrandi
2ja herb. íb. ca 64 fm á 4. hæð.
Skólavörðustígur
Ca 40 fm nt. á 2. hæð eign i
góðu standi. Verð 2000 þús.
Frakkastígur
Ca 50 fm íb. á 1. hæð i
nýb. húsi. Stór sameign.
Gufubað. Bílskýli. Laus
fljótl. Verð 2700 þús.
Furugrund
Vönduð 4ra herb. íb. á 2.
hæð (miðhæð) ásamt
aukaherb. í kj. Stórar suð-
ursv. Góð eign. Verð 4400
þús.
3aldursgata
Ca 40 fm á 2. hæð. Laus 1.
okt. Verð 2000 þús.
Frostafold
Ný einstaklíb. á 1. hæð 45 fm
(br.) með sérgarði. Afh. tilb. u.
trév. í nóv. nk. Verð 1995 þús.
Nýbyggingar
Vesturberg
Rúmgóð 4ra herb. íb. á 4. hæð.
3 svefnherb., stofa, sjónvarps-
hol m.m. Fallegt útsýni. Laus
um áramót. Verð 3800 þús.
Frostafold
— afh. í nóv.
Aðeins tvær 5 herb. íb.
eftir 166 fm (br.) með
bílskýli. Verð 4325 þús.
Breiðvangur — Hafn.
Glæsil. og óvenju rúmg. ib.
(5 svefnherb.) á 3. hæð
m. innb. bílsk., stærð alls
203 fm. Laus eftir ca 9-10
mán. Verð 5800 þús.
Kópavogsbraut
4ra herb. íb. ca 90 fm á miðhæð
í þribhúsi. 2 svefnherb., 2 saml.
stofur. Verð 3800 þús.
Bæjargil — Gb.
I smíðum tvö raðhús á tveimur
hæðum. Afh. frág. að utan,
fokh. að innan. Verð 4250 þús.
Suðurhlíðar — Kóp.
Til sölu glæsil. sérh. ítvíbhúsum
í Suðurhlíðum Kópav. íb. verða
afh. tilb. u. trév. í ágúst '88.
Húsin að utan bílskýli og lóð
fullfrág. Einkalóðir fylgja neðri
sérh. Gangst. á lóð verða m/
hítal. Brstærð 159-186 fm.
Teikn. og nánari uppl. hjá sölu-
mönnum.
Þingás — raðhús
Raðhús á einni hæð með innb. bílskúr, alls 162 fm. Afh. í júli-
ágúst '88 tilb. að utan (gler, hurðir, þak o.fl.) en fokh. að innan.
Lóð grófjöfnuð. Verð 3800 þús.
ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMl
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16.
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson,
Hilmar Baldursson hdl.