Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 KVIKMYNDAHATIÐ Ár hinnar kyrru sólar Rok spokjnego slonca Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Leikstjórn og handrit Krys- ztof Zanussi. Kvikmyndataka Slawomir Idzial. Tónlist Wojci- ech Kilar. Hljóð Wieslawa Dembinska. Aðalleikendur Maja Komorowska, Scott Wil- son, Hanna Skarzanka, Daniel Webb. Pólsk/Bandarísk/V— Þýsk. 1984. 108 min. Enskt/ pólskt tal. Enskur texti. Pólverjar nefna fyrsta friðará- nð eftir seinni heimsstyijöldina Ár hinnar kyrru sólar, og af því dregur myndin sitt dramatíska nafn. Árið 1946 stóðu yfir þjóð- flutningar í hinu stríðshijáða ríki. Sovétmenn sölsuðu undir sig væna sneið af Austurhlutanum í stríðslok en Pólverjar endur- heimtu í vestri landsvæði af Þjóðverjum. Meðal þeirra tug- þúsunda sem urðu að flytja búferlum yfir landið þvert og endi- langt voru öldruð kona og fertug dóttir hennar, Emelía. Þær kynn- ast bandarískum hermanni, Norman að nafni og takast ástir með honum og Emelíu. Hann vill taka mæðgumar með sér til Bandaríkjanna en versnandi sam- búð milli austurs og vesturs kemur í veg fyrir að svo megi verða. Að öðrum myndum ólöstuðum er Ár hinnr kyrru sólar ein athygl- isverðasta og hlýjasta myndin á Kvikmyndahátíð í ár. Zanussi dregur upp eftirminnilega mynd af sterkri konu í máli og mynd. Lýsir á ljúfan og mannlegan hátt ástarsambandi sem fyrirfram var dauðadæmt. Maja Komorowska, sem leikið hefur í einum níu mynd- um Zanussi, túlkar hina óbugandi og skynsömu Emelíu á þann hátt að maður getur ekki ímyndað sér aðra leikkonu í hlutverkinu og Wilson er einkar vel valinn í hlut- verk hins hægláta, trausta Bandaríkjamanns. Þessir leikarar báðir hæfa að auki svo vel í hlut- verki sín í útliti og fasi að þau eru dagsönn fyrir augliti áhorfan- dans. Ár hinnar kyrru sólar er óvenju- leg mynd í marga staði. Það er ekki á hverjum degi sem okkur býðst að sjá kvikmynd sem fjallar um ástir fólks sem búa í gjörólík- um þjóðfélögum en eru, þegar allt kemur til alls ósköp venjuleg- ar manneskjur með sínar þrár og tilfinningar, þrátt fyrir frábrugðið umhverfí. Kai í baráttu við illu öflin. Snædrottningin Lumikuningatar Leikstjóri Paivi Hartzell. Handrit P. Hartzell eftir æv- intýri H.C. Andersen. Hljóð Paul Jyrala. Tónlist Jukka Eureka Leikstjóri Nicolas Roeg. Handdarit Paul Mayersberg, byggt á mlisskáldsögu Mars- hall Houts. Kvikmyndataka Alex Thomson. Hljóð Paul Le Mar. Tónlist Stanley Myers. Aðalleikendur Gene Hack- man, Theresa Russell, Rutger Hauer, Mickey Rourke, Ed Lauter, Joe Pesci. Bresk, 1983. 129 min. Þessi fáséða mynd Roegs Qallar um gullgrafara, (Gene Hackman), sem eftir áralanga leit að gulli á túndrum norðurs- ins finnur geysilega gullæð sem gerir hann að einum ríkasta manni veraldar. Síðan hverfum við fram í tímann, eða fram á fímmta áratuginn. Hackman er einn voldugastur manna, á sína eigin eyju í Karabíska hafínu og dóttur (Theresu Russel), sem hann unnir hugástum. En hún er gift spraðabassa, (Rutger Hauer), sem Hackman hefur megna ímugust á. „Fyrst hélt ég að þú værir á eftir dóttur minni, síðan gullinu, en nú veit ég að þú ert á eftir sál minni,“ segir Hackman. Og fleiri óveðursský hrannast upp yfír einkalífí auðmannsins. Mafían sendir útsendara sinn, (Mickey Rourke), til að festa kaup á hluta eyjunnar undir spilavíti, en Hackman vill ekki selja, þó svo hann viti að glæpa- lýðurinn „taki ekki nei fyrir svar“. Honum er það ljóst að það vantar mikið á að allt sé falt fyrir gull, það er inntak myndarinnar. Hann hefur nauðgað móður náttúru, sprengt sig inn í hana, tætt og rifíð. Og allt um kring eru yfírnátt- úrleg tákn og merkingar, sem og í flestum öðrum myndum Roegs. Framvindan er hnykkjótt en aldrei leiðinleg. Og hópur al- deilis frábærra leikara skilar vel sínu, með hina ungu og fögru frú Roeg, Theresu Russell í far- arbroddi. Rutger Hauer í einu sínu fyrsta alþjóðlega hlutverki i Eureku. Sunnudagur 20. sept. 15 Komiðogsjáið 18 GingerogFred 20.30 ÁR HINNAR KYRRU SÓLAR 23 Makkaróní Salur B(118) 15 Snædrottningin 17 Fanginfegurð 19 (La Belle Captive) 21 19 Hún verður að fá’ða 23 21 Nautabaninn (Matador) 23 Nautabaninn (Matador) 15 Salur C (80) 17 15 Heimili hinna hugrökku 17 Hryðjuverkamenn 19.05 Hryðjuverkamenn 21.10 Hún verður að fá’ða 23 Eureka 15 17 Mánudagur 21. sept. 19 15 Fanginfegurð 21.15 17 ROSSO 23 DAGSKRA laugard. 19. sept.—miðvikud. 23. sept. 19.05 21 SKUGGAR í PARADÍS Ár hinnar kyrru sólar Hasarmynd (Comic Magazine) Salur B(118) Snædrottningin Hryðjuverkamenn Hryðjuverkamenn Matador Salur C (80) Hún verður að fá’ða Hún verður að fá’ða Ginger og Fred Sagan um virkið Súram Ginger og Fred Þriðjudagur 22. sept. 15 Heimili hinna hugrökku 17 Markleysa (Insignificance) 19 Markleysa (Insignificance) 21 Markleysa (insignificance) 23 Markleysa (Insignificence) Salur B (118) 17 Gríptu gæsina (Eat the Peach) 17 Sagan um virkið Súram 19 Genesis 21 Rosso 23 Skuggar í Paradis Salur C (80) 17 Teresa 17 Teresa 19 Gríptu gæsina (Eat the Peach) 21.05 Genesis 23 Gríptu gæsina (Eat the Peach) Miðvikudagur 23. sept. 15 Hún verður að fá’ða 17 Komiðogsjáið 19.30 Skuggar í paradís 21 Frosni hlébarðinn 23.10 Yndislegurelskhugi Salur B (118) 15 Græni geislinn (Le Rayon Vert) 17 Eureka 19.20 Græni geislinn (Le Rayon Vert) 21.05 A.K. 22.30 Bemskuminningar Salur C (80) 16 Heiðahellar (Heidenlöcher) 17 Heiýahellar (Meidenlöcher) 19 Heiðahellar (Heidenlöcher) 21 Eureka 23 Græni geislinn Linkola. Aðalleikendur Satu Silvo, Outi Vanionkulma. Se- bastian Kaatrasalo, Tuula Nyman, Eski Hukkanen. Finnsk. 1986. Enskur texti. 88 mín. Þrátt fyrir að undur falleg ævintýri H.C. Andersens hafi uppá flest það að bjóða sem þarf til góðrar kvikmyndagerð- ar, eru þau sárafá sem fest hafa verið á kvikmyndafílmu. Ahugaleysi framleiðenda á bamaefni veldur kannski mestu þar um. En fínnski leikstjórinn Paivi Hartzell bætti nokkuð úr er hún kvikmyndaði eitt fræg- asta ævintyri Andersen, Snædrottninguna, á síðsta ári og hlaut myndin Anjalankoski verðlaunin sem besta, finnska mynd ársins 1986. Snædrottningin segir frá leiksystkinunum Kai og Gerðu. Kai er rænt af Snædrottning- unni með íshjartað sem flytur hann til heimkynna sinna, langt, langt í norðri. Hún þarf nefnilega á litlum dreng að halda til að ná yfírráðum í heim- inum. En Gerða litla kemst á sporið og með hjálp góðra vætta nær hún að bjarga vini sínum úr greipum Snædrottningarinn- ar illu, eftir margskonar ævintýri. Hartzell hefur lagt á það megináherslu að reyna að halda andblæ ævintýrisins og tekst það að sumu leyti. Myndin er ákaflega falleg að sjá en skelf- ing endurtekningargjöm og hreinlega vemmileg þegar verst lætur. Stúlkan sem leikur Gerðu er ósköp hugnanleg, lítil hnáta og ég er ekki í minnsta vafa um að Snædrottningin á greiða leið að hjörtum smáfólksins. En við hin eldri skulum gleyma samanburðinum á myndinni og ævintyrinu. Ath. upphafsstafir: leikstjórar við- staddir. Feitletrað: síðasta sýning. Strætisvagnar nr. 4 og 6 frá Hlemmi. Miðasala: Forsala í söluturninum á Lækjartorgi kl.10—17 virka daga. Miðapantanir i Laugarásbfói: fyrir hádegi f sfma 38150 eftir kl. 14.00 f síma 32075. Miðasala f Laugarásbfói kl. 14.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.