Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 31 Brids Amór Ragnarsson Bridsdeild Húnvetn- ingafélag'sins 23. september hefst vetrarstarfíð og verður spilaður tvímenningur. Hefst keppnin kl. 19.30 stundvís- lega. Spilað er í Félagsheimili Húnvetningafélagsins, Skeifunni 17. Bridsfélag Breiðfirðinga Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur í tveimur riðl- um og urðu úrslit þessi: A-riðill: Jóhann Jóhannsson — Kristján Siggeirsson 198 Jónas Elíasson — Jón G. Jónsson 196 Guðlaugur Nielsen — Guðmundur Thorsteinsson 176 Anton Sigurðsson — Eggert Einarsson 173 Gróa Guðnadóttir — Guðrún Jóhannesdóttir 170 B-riðill: Sveinn Þorvaldsson — Hjálmar S. Pálsson _ 141 Matthías Þorvaldsson — Þorvaldur Matthíasson 132 Eggert Benónísson — Sigurður Ámundason 115 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 108 Meðalskor í A-riðli 156, en 108 í B-riðli. Á fimmtudaginn kemur hefst þriggja kvölda tvímenningur. Spil- arar eru hvattir til að mæta. Skráning er hafin í síma 50212 (Guðlaugur) og 32482 (ísak). Bridsfélag Reykjavíkur BR-mótið, sem er tvímenningur og sveitakeppni til skiptis, hófst miðvikudaginn 16. september með tvímenningskeppni. Tvímennings- keppnin fer þanníg fram, að fyrst er 3ja kvölda Mitchell, síðan verður raðað í 4 riðla, efstu pörin eftir 1.—3. kvöldið fara saman í riðil og svo koll af kolli, sömu riðlar verða 3 kvöld. Þá er aftur raðað í riðla og færast pör þá á milli riðla eftir árangri 4.-6. kvöldið. Miðvikudaginn 23. september hefst sveitakeppnin með þátttöku 24 sveita. Undankeppnin er spiluð í 2 riðlum og verða 10 spila leikir á milli sveita, alls 11 umferðir. 4 efstu sveitir úr hvorum riðli fara svo saman í úrslit og svo koll af kolli. Spilamennska hefst kl. 19.30, en spilarar verða að mæta 10—15 mínútum fyrr svo búið sé að raða spilunum þegar spilamennska hefst. Delta-tvímenningurinn Mitchell-keppnin nefnist Delta- tvímenningurinn því lyfjafyrirtækið Delta styrkir þá keppni. Alls taka 52 pör þátt í keppninni. Efstu pörin fyrsta kvöldið urðu: Pör sem sátu N—S: Rögnvaldur Möller — Kristján Ólafsson 255 Hjalti Elíasson — Jón Ásbjömsson 254 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 249 Honecker fer til Belgíu Austur-Berlín, Reuter. ERICH Honecker leiðtogi Aust- ur-Þýskalands hefur þekkst opinbert heimboð Belgíukonungs og verður þetta þriðja för Honec- kers til Vestur-Evrópu á árinu. Honecker var í opinberri heim- sókn í Hollandi í júní og skemmst er að minnast tímamótaheimsóknar hans til Vestur-Þýskalands. Leið- toginn verður í Belgíu dagana 13.-15. október í boði Baudouin konungs. ísak Öm Sigurðsson — Sturla Geirsson 247 Karl Sigurhjartarson — Sævar Þorbjömsson 246 Jón Ingi Bjömsson — Hermann Tómasson 240 Haukur Ingason — Sigurður B. Þorsteinsson 235 Georg Sverrisson — Hermann Sigurðsson 234 Pör sem sátu A—V: Jón Hilmarsson — Oddur Hjaltason 268 Kristján Blöndal — V algarð Blöndal 257 Öm Amþórsson — Guðlaugur R. Jóhannsson 255 Bragi Erlendsson — Ríkharður Steinbergsson 255 Jón Páll Sigurjónsson — Sigfús Öm Ámason 245 Ólafur Lárusson — Hermann Lámsson 244 Jón Hjaltason — Hörður Amþórsson 241 Bjöm Eysteinsson — Helgi Jóhannsson 240 OPUS AKUREYRI í versluninni Bókval, Kaupvangsstræti 4 þriðjudaginn 22. september ópilS - mest seldi bókhaldshugbúnaðurinn ópus - fyrir öll fyrirtæki íslensk forritaþróun sf Höfðabakka 9-112 Reykjavík Sími 91-671511
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.