Morgunblaðið - 20.09.1987, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987
31
Brids
Amór Ragnarsson
Bridsdeild Húnvetn-
ingafélag'sins
23. september hefst vetrarstarfíð
og verður spilaður tvímenningur.
Hefst keppnin kl. 19.30 stundvís-
lega. Spilað er í Félagsheimili
Húnvetningafélagsins, Skeifunni
17.
Bridsfélag
Breiðfirðinga
Sl. fimmtudag var spilaður eins
kvölds tvímenningur í tveimur riðl-
um og urðu úrslit þessi:
A-riðill:
Jóhann Jóhannsson —
Kristján Siggeirsson 198
Jónas Elíasson —
Jón G. Jónsson 196
Guðlaugur Nielsen —
Guðmundur Thorsteinsson 176
Anton Sigurðsson —
Eggert Einarsson 173
Gróa Guðnadóttir —
Guðrún Jóhannesdóttir 170
B-riðill:
Sveinn Þorvaldsson —
Hjálmar S. Pálsson _ 141
Matthías Þorvaldsson —
Þorvaldur Matthíasson 132
Eggert Benónísson —
Sigurður Ámundason 115
Guðlaugur Karlsson —
Óskar Þráinsson 108
Meðalskor í A-riðli 156, en 108
í B-riðli.
Á fimmtudaginn kemur hefst
þriggja kvölda tvímenningur. Spil-
arar eru hvattir til að mæta.
Skráning er hafin í síma 50212
(Guðlaugur) og 32482 (ísak).
Bridsfélag Reykjavíkur
BR-mótið, sem er tvímenningur
og sveitakeppni til skiptis, hófst
miðvikudaginn 16. september með
tvímenningskeppni. Tvímennings-
keppnin fer þanníg fram, að fyrst
er 3ja kvölda Mitchell, síðan verður
raðað í 4 riðla, efstu pörin eftir
1.—3. kvöldið fara saman í riðil og
svo koll af kolli, sömu riðlar verða
3 kvöld. Þá er aftur raðað í riðla
og færast pör þá á milli riðla eftir
árangri 4.-6. kvöldið.
Miðvikudaginn 23. september
hefst sveitakeppnin með þátttöku
24 sveita. Undankeppnin er spiluð
í 2 riðlum og verða 10 spila leikir
á milli sveita, alls 11 umferðir. 4
efstu sveitir úr hvorum riðli fara
svo saman í úrslit og svo koll af
kolli. Spilamennska hefst kl. 19.30,
en spilarar verða að mæta 10—15
mínútum fyrr svo búið sé að raða
spilunum þegar spilamennska hefst.
Delta-tvímenningurinn
Mitchell-keppnin nefnist Delta-
tvímenningurinn því lyfjafyrirtækið
Delta styrkir þá keppni. Alls taka
52 pör þátt í keppninni.
Efstu pörin fyrsta kvöldið urðu:
Pör sem sátu N—S:
Rögnvaldur Möller —
Kristján Ólafsson 255
Hjalti Elíasson —
Jón Ásbjömsson 254
Páll Valdimarsson —
Magnús Ólafsson 249
Honecker fer
til Belgíu
Austur-Berlín, Reuter.
ERICH Honecker leiðtogi Aust-
ur-Þýskalands hefur þekkst
opinbert heimboð Belgíukonungs
og verður þetta þriðja för Honec-
kers til Vestur-Evrópu á árinu.
Honecker var í opinberri heim-
sókn í Hollandi í júní og skemmst
er að minnast tímamótaheimsóknar
hans til Vestur-Þýskalands. Leið-
toginn verður í Belgíu dagana
13.-15. október í boði Baudouin
konungs.
ísak Öm Sigurðsson —
Sturla Geirsson 247
Karl Sigurhjartarson —
Sævar Þorbjömsson 246
Jón Ingi Bjömsson —
Hermann Tómasson 240
Haukur Ingason —
Sigurður B. Þorsteinsson 235
Georg Sverrisson —
Hermann Sigurðsson 234
Pör sem sátu A—V:
Jón Hilmarsson —
Oddur Hjaltason 268
Kristján Blöndal —
V algarð Blöndal 257
Öm Amþórsson —
Guðlaugur R. Jóhannsson 255
Bragi Erlendsson —
Ríkharður Steinbergsson 255
Jón Páll Sigurjónsson —
Sigfús Öm Ámason 245
Ólafur Lárusson —
Hermann Lámsson 244
Jón Hjaltason —
Hörður Amþórsson 241
Bjöm Eysteinsson —
Helgi Jóhannsson 240
OPUS AKUREYRI
í versluninni Bókval, Kaupvangsstræti 4
þriðjudaginn 22. september
ópilS - mest seldi
bókhaldshugbúnaðurinn
ópus - fyrir öll fyrirtæki
íslensk
forritaþróun sf
Höfðabakka 9-112 Reykjavík
Sími 91-671511