Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 Loðnurannsóknir um borð í Bjarna Sæmundssyni. (Ljósmynd Hafrannsóknastofnun) fjárveitingamar stórlækkað. Þar sem útlendingar hefðu misst áhuga á fiskirannsóknum hér við land við útfærslu fískveiðiland- helginnar í 200 sjómílur árið 1975 hefði fískirannsóknaskylda íslend- inga sjálfra á miðunum í kringum landið hins vegar aukist. Jakob hefur lagt til að hafrannsóknir hér við land verði auknar með þeim hætti að stofnaður verði Rann- sóknarsjóður sjávarútvegsins sem sjávarútvegsaðilar sjálfír stjómi og veiti þannig fé úr sjóðnum til þeirra verkefna sem þeim þyki áhugaverð. Framtíðin Er blaðamaður spurði Jakob um framtíð Hafrannsóknarstofnunar sagði hann að aðalstarf stofnunar- innar yrði áfram rannsóknir á stærð og afrakstursgetu helstu nytjastofna á íslandsmiðum. Sífellt sé unnið að því að auka og bæta sýnatöku úr afla veiðiskipa og vonast sé til að endurtekning árlegrar stofnmælingar botnfísk- tegunda með fímm togurum verði til þess að gera úttekt á þessum tegundum miklu öruggari og ná- kvæmari en verið hefur. Einnig hafí úrvinnsla gagna verið tölvu- vædd að miklu leyti og verið sé að endumýja tölvukostinn. Jakob gerir ráð fyrir því að eldi sjávardýra verði snar þáttur í starfí stofnunarinnar á komandi árum og hafnar séu tilraunir með lúðueldi á hennar vegum á Stað við Grindavík. Þar er stofnunin búin að láta reisa hús þar sem hægt verður að gera eldis- og vaxtartilraunir ýmis konar. Að Iokum sagði Jakob að til þessa hafí rannsóknir á vistfræði sjávar að mestu miðast við það að fylgjast með og skrá ástand sjávar og ætisskilyrði á miðunum við landið. Enda þótt þessari gagnasöfnun verði að sjálfsögðu haldið áfram muni hún væntan- lega vera gerð sjálfvirkari. Samstarf Hafrannsóknastofnunar og erlendra rannsóknastofnana um ýmis atriði, sem geta valdið breytingum á loftslagi á jörðinni muni væntanlega aukast. Með vaxandi þekkingu á nytjastofnum hafí sífellt betur komið í ljós hversu náin tengsl séu á milli þeirra og annarra lífvera hafsins, Unnur Skúladóttir, sem unnið hefur við rækjurannsóknir hjá Hafrannsóknastofnun í 24 ár, við vinnu í Tölvudeildinni. Smásjármynd af kvörnum úr sjö ára gömlum steinbít. (Ljósm. Ha frannsóknastof nun). svo og ólífrænna umhverfísþátta. í framtíðinni muni vaxandi áhersla verða lögð á að tengja vistfræðileg og fískifræðileg gögn í líkani af vistkerfí íslenska hafsvæðisins og afrakstursgetu þess. MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ Námskeið til undirbúnings meiraprófi verða haldin í Reykjavík og annars staðar á landinu þar sem næg þátttaka fæst. Umsóknir berist bifreiðaeftir- litinu fyrir 2. október nk. BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS bifreiðastjóranámskeiðin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.