Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 38
.38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 * Útívist er snar þáttur í vistinni á heilsuhæli NLFÍ. Sumirstunda gönguferðir, sund eða leikfimi undir berum himni að læknisráði en alliriyóta útiverunnar hver með sínum hætti. Koma má í veg fyrir flesta memimgarsjúkdóma með skynsamlegu lífemi Stærsti þátturinn í _ starfsemi Náttúrulækningaféags íslands er nú án efa rekstur heilsuhælis þess í Hveragerði. „Hér hefur stefnan verið framkvæmd," segir Eiríkur Ragnarsson, er tók við stöðu fram- kvæmdastjóra heilsuhælisins 1. júlí síðastliðinn. Flestir hafa heyrt um heilsuhæl- ið, þekkja einhvem sem hefur „farið í grasið" eða hafa jafnvel komist þangað sjálfir þrátt fyrir þúsund manna biðlista og það skilyrði að tilvísun frá lækni fylgi. Heilsuhælið, sem rúmar 176 manns í einu, er hið eina sinnar tegundar á íslandi. Yfír árið koma um tvö þúsund manns til þriggja til fímm vikna dvalar þangað. Meðal þeirra sem hafa komið aftur og aftur em Guð- rún Brynjúlfsdóttir og hjónin Jóhanna Hjartardóttir og Ingólfur Guðjónsson. „Við köllum það að fara í „sæluna“,“ segir Jóhanna. Þau fara í leikfími, stuttbylgjumeð- ferð, ljós og nudd að læknisráði, Ingólfur einnig í leirböðin, en öll í dag, sunnudaginn 20. september 1987, er haldið upp á 50 ára afmæli náttúrulækningaf élaga á íslandi. Fyrstu náttúrulækningasamtök á Islandi voru stofnuð á Sauðárkróki í júlí 1937. em þau sammála um að mataræðið eigi ekki hvað minnstan þátt í að gera dvöl þeirra þá heilsubót sem raun ber vitni. „Við tímum ekki að fara heim um helgar,“ segja Jó- hanna og Ingólfur. „Við viljum njóta þess sem hér er eftir því sem hægt er. Og maturinn er þannig að maður er alltaf saddur, við svindlum ekki og fömm í Eden að bæta á okkur." Guðrún bætir við: „Ef maður er sérvitur og tekur nærri sér að borða dýr, þá er gott að koma hingað." Á fallegum haustdögum þessa Aðalhvatamaður að stofnun þeirra var Jónas heitinn Kristjánsson læknir sem var einn helsti forvígismaður náttúrulækningastefnunnar á íslandi. Afmælisdagur hans hefur verið valinn til að minnast þessara tímamóta. brigði sjúklingsins. Meðferðin er einstaklingsbundin og felst meðal annars í sjúkraþjálfun, nuddi, ýmiss konar böðum, leikfími, sundi og annarri líkamsrækt og síðast en ekki síst mataræðinu sem ásamt leirböðunum greinir heilsuhæli NLFÍ frá öðmm heilbrigðisstofnun- um á íslandi. Algengast er að fólk komi vegna gigtarsjúkdóma, í endurhæfingu eftir skurðaðgerðir eða slys og vegna meltingarsjúkdóma, en einn- ig til að fyrirbyggja sjúkdóma og í þeim hópi em megrunarsjúklingar hausts skartar heilsuhæli NLFÍ sínu fegursta, gróskan er mikil og lág- reist húsin minna á lítið þorp. Enda segir Pálína Kjartansdóttir mat- ráðskona heilsuhælisins að sér fínnist það alltaf vera heimur út af fyrir sig þótt í útjaðri vinsæls ferðamannastaðar sé. Nýir gestir heilsuhælisins gefa sig fram við hjúkmnarmóttökuna, þar sem vakt er allan sólarhringinn. Læknar heilsuhælisins, þrír talsins, ákveða síðan meðferð hvers og eins eftir læknisskoðun og þeim upplýs- ingum sem fram koma um heil- mest áberandi. Margir koma ár eft- ir ár. „Við emm að reyna að láta yngri sjúklinga hafa einhvem forgang fram yfír þá sem hafa komið áður, en það bitnar auðvitað alltaf á ein- hveijum," segir Jakob Úlfarsson yfírlæknis heilsuhælisins. „Þótt heilsuhælið sé nú fyrst og fremst endurhæfingarstofnun og hafí verið viðurkennt sem slíkt frá árinu 1956 viljum við beina áherslunni meira að fræðslu um heilbrigða lífshætti, áður en sjúkdómar ná alvarlega tökum á fólki. Við viljum nýta þá góðu aðstöðu sem hér er til að byggja upp heilsuna út í ystu æs- ar. Við höldum að vísu áfram að taka við sjúklingum til hvíldar og hressingar, en aðrar stofnanir, eins og til dæmis sjúkrahótel Rauða krossins em betur til þess fallnar að taka á móti sjúklingum sem ekki em í eiginlegri meðferð á borð við það sem hér er að fá.“ Þar sem langur biðlisti er eftir hverju plássi sem losnar hlýtur að Stjóm Náttúrulækningafélags íslands. Frá vinstri: Reynir Ármannsson varaforseti, Jónas Bjarnason forstjóri, Hrafnhildur S. Ólafsdóttir gjaldkeri, Gunnar Valversson ritari og Vilhjálmur Ingi Árnason meðstjómandi. Við sundlaug heilsuhælisins. Frá vinstri: Hrönn Jónsdóttir þjúkrunarforstjóri, Auður Sigurðardóttir yfirsjúkraþjálfari, Jakob Úlfarsson yfirlæknir og Súsanna Vilhjálmsdóttir yfirsjúkranuddari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.