Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 35 Akranes: Nýjung í rækjuvinnslu Blaóburöarfólk óskast! Akranesi. VÉLSMIÐJA Þorgeirs og EU- erts hf. á Akranesi hefur í samstarfi við sjávarafurða- deild SÍS eftir frumhugmynd Ingólfs Arnarsonar véltækni- fræðings hjá Framleiðni hf. smíðað nýja gerð rækjuflokk- ara sem telja verður að sé bylting í gerð slíkra tækja. Þessi nýi rækjuflokkari spar- ar fjármagn og rými frá því sem áður var og er því sérlega hentugur í minni skip. Eins og áður kemur fram er þessi rækjuflokkari alíslensk hönnun og smíði. Flokkarinn er byggður ofan á þrjú safnkör. Ann- ar stór kostur hins nýja búnaðar er sá að fljótlegt er að taka hann úr skipinu og senda það á aðrar veiðar. Til þessa hefur það oft tekið marga daga að útbúa skip að nýju til annarra veiða og hefur því fylgt ómældur kostnaður. Samanborið við rækjuvinnslukerfi sem notuð eru í skipum í dag má áætla að spamaðurinn sé nærri 60% í ljármagni og í dekkrými í skipunum. Þar sem þessi búnaður þarf lítið pláss er hann sérstaklega hentugur í öll minni skip og báta. Að sögn forráðamanna hjá Þor- geir og Ellert hf. hafa þeir smíðað rækjuvinnslukerfi í mörg skip til þessa en þau hafa öll átt það sam- merkt að skapast hafa vandræði við að koma þeim fyrir í skipunum vegna lítils rýmis. Með hinum nýja rækjuflokkara er verið að leysa þetta vandamál. Þeir segjast geta smíðað fleiri útfærslur af rækju- flokkurum en tíminn verði að leiða í ljós hvort það verði gert, eins fer það eftir undirtektum við þessa gerð sem nú er settur á markað- inn. Hinn nýi rækjuflokkari verður til sýnis á sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll dagana 19.-23. september nk. - JG Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Hinn nýi rækjuflokkari sem Vélsmiðja Þorgeirs og Ellerts hf. á Akranesi hefur í samstarfi við sjávarafurðadeild SÍS eftir frum- hugmynd Ingólfs Arnarsonar véltæknifræðings hjá Framleiðni hf. smíðað. SELTJNES VESTURBÆR Selbraut Tjarnargata 3-40 Tjarnarstígur o.fl. Hjarðarhagi 44-64 AUSTURBÆR ÚTHVERFI Básendi Austurgerði Sunnuvegur Langholtsvegur 71-108 Háaleitisbraut 11 -43 Ingólfsstræti Lindargata frá 39-63 Laugavegur frá 32-80 Skipholt 40-50 o.fl. Stigahlíð 42- Eskihlíð 5-15 o.fl Eskihlfð 6-12 KÓPAVOGUR Hraunbraut BREIÐHOLT Fellahverfi AIRAM UÓSAPERUR LOGA LENGUR FINNSK FRAMLEIÐSLA Heildsölubirgðir JpÞYSK-ISLENSKAHF. ■ ■ Lynghálsi 10-110 Reykjavík - Sími: 82677 Tvíbökur tvíbakaðar - nýbakaðar nákvæmlega eíns og tvíbökur eíga að vera. 75 _ juglýsinga- síminn er 2 24 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.