Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 Spánn: Hrossa- farsótt ^ Madríd, Reuter. Á SPÁNI hefur orðið að fresta fjölda nautaata vegna skorts á reiðskjótum fyrir nautabana. Á undanförnum dögum hafa 200 hross orðið sýkingu að bráð. Settar hafa verið hömlur á flutn- ing hesta milli héraða á Spáni til að hefta útbreiðslu farsóttarinnar sem talið er að hafí borist með zebrahestum frá Namibíu en þeir áttu að prýða dýragarða í landinu. Frakkar og Portúgalir hafa lokað landamærum sínum fyrir spánskum hrossum og Spánvetjar óttast nú um hestaútflutning sinn sem færði þeim um 100 milljónir íslenskra króna í tekjur á síðasta ári. 685009-685988 Símatími kl. 1-4 2ja herb. ibúðir Mánagata. Neðri hæö ca 60 fm. Vinsæl staösetning. Ekkert áhv. Afh. mars nk. Verð 2,5 míllj. Fossvogur. íb. í góöu ástandi á jaröh. Sérgaröur. íb. er laus strax. Verö 2,8 millj. Við tjörnina: Kjíb. í góöu stein- húsi. Sérinng. Sórþvottah. Ekkert áhv. Laus. Verö 2,5 millj. Nönnugata. utii risíb., tii afh. strax. Verö: tilboö. Furugrund — Kóp. ca 40 fm íb. á jaröhæö. Engar áhv. veöskuld- ir. Til afh. strax. Verö 1,6 millj. Fossvogur. 30 fm einstaklíb. Ekkert áhv. Verö 1,6-1,7 millj. 3ja herb. ibúðir Hrafnhólar. ca 90 fm ib. i lyftu- húsi. Eign í mjög góöu ástandi. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Ákv. sala. Losun samkomulag. Neðra-Breiðholt. ib. i góðu ástandi á 3. hæö. Sérþvottah. og búr. Ljós teppi. Litið áhv. Verð 3,Z millj. Miklabraut. 87 fm snotur íb. í kj. Ákv. sala. Verö 2,8 millj. Urðarstígur. ca 70 fm íb. á jaröh. Sórinng. Laus strax. Engar áhv. veösk. 4ra herb. íbúðir Blikahólar m/bílsk. 117 fm íb. í góöu ástandi í lyftu- húsi. Útsýni. Nýtt parket á gólfum. Rúmgóöur bílsk. Litiö áhv. Verö 4,5 millj. Austurberg. 110 fm endaib. á efstu hæö. Stórar suöursv. GóÖ gólf- efni. LítiÖ áhv. Bílsk. Verö 4,3 millj. Vesturberg. Rúmgóö íb. í mjög góðu ástandi á 1. hæö. íb. fylgir sór- garður. Lítið áhv. Verö 3,9 millj. Álftahólar. 117 fm íb. í góöu ástandi á 5. hæö. Suöursv. Mikiö útsýni. Engihjalli — Kóp. it4fmib. á 1. hæö í lyftuhúsi. Vestursv. Ákv. sala. Verö 3,8 millj. Bólstaðarhlíð. i20fmib. á2. hæö i blokk í góöu ástandi. Gott fyrir- komulag. Verö 4,3 millj. Oðinsgata. 100 fm ib. á 1. hæð í jámkl. timburhúsi. Sórhiti. íb. og hús I mjög góöu ástandi. Verö 3,8 millj. Alfheimar. 100 fm endaíb. (vesturendi). Frábær staösetn. Verö 3900 þús. Sundlaugavegur. 110 fm sérhæö í fjórbhúsi. Sórinng., sórhiti. 35 fm bílsk. Æskil. skipti ó 5-6 herb. íb. meö bílsk., gjarnan í sama hverfi en annaö kemur til greina. Raðhús Fossvogur. Vandaö pallaraö- hús, ca 200 fm. Bílsk. fylgir. Sérl. gott fyrirkomul. Sömu eigendur. Ákv. sala. Eignaskipti hugsanleg. Verö 8,5 millj. Kambasel. 240fmraöhúsátveim- ur hæöum m. innb. bílsk. Mjög gott fyrirkomul. Fullfrág. eign. Verö 7 millj. FlÚðasel. Vandaö hús, ca 160 fm + kj. Bílskýli. Ath. skipti á einbhúsi i Grafarvogi eöa Austurborginni. Uppl. á skrifst. Verö 6,5 millj. Einbýlishús Freyjugata. Samb. steinhús ca 150-160 fm. Hagstæöir skilm. Afh. strax. Gert er ráö fyrir 2 samþ. ib. í húsinu. Verö 5,3-5,5 millj. Laugavegur. Eldra einbhús með góöri eignarlóö. Húsiö er hæö og ris og er í góðu ástandi. Stækkunar- mögul. fyrir hendi. Eignask. hugsanleg. Verö 4,5 millj. Klyfjasel. Fullb. einbhús, ca 300 fm. Tvöf. innb. bílsk. Góöur frágangur. Verö 9,8 millj. Mosfellsbær — tvíbhús. Húseign á tveimur hæðum á góöum útsýnisstað viö Hjaröarland. Gert ráö fyrir 2 íb. í húsinu. Efri hæö ekki full- búin. Stór bílsk. fylgir. Ýmislegt Matvöruverslun. Mat- vöruverslun í austurborginni. Örugg velta. Góö vinnuaöstaöa. Öruggt leiguhúsnæöi. Ýmis skipti koma til greina. Seljahverfi. 150 fm rými á jarðhæö í verslunarsamstæðu. Verö aöeins 3 millj. Brúnastekkur Vorum aö fá i einkasölu þetta einb- hús sem er ca 160 fm aö grfl. Innb., bílsk. á jaröhæð. Stór gróin lóö. Húsiö er í mjög góöu ástandi. Mögul. á stækkun. Allar frekari uppl. og teikn. á skrifst. Ákv. sala. Eignask. hugsanleg. Ártúnsholt Einbýlish. á einni hæö ásamt bílsk. Stærö ca 160 fm. Sökklar fyrir gróöurskála komnir. Húsiö er ekki alveg fullbúiö en vel íbhæft. Ákv. sala. Mögul. skipti á raöh. í Breið- holti. Verð 7,5 millj. Seljahverfi Glæsil. húseign ca 250 fm auk þess tvöf. bílskúr. Á miöhæö eru stofur, eldhús, herb., snyrting og þvottah. Á efstuhæö eru 3 svefn- herb., baöherb., fjölskylduherb. og mjög stórar svalir. Á jaröh. eru mögul. á sóríb. Vandað fullb. hús. Fallegur garöur. MikiÖ útsýni. Raðhús í Fossvogi. Vandaö pallaraðhús ca 200 fm. Eign í góöu ástandi. Mögul. 5 rúmgóö herb., baðherb. á báöum hæöum. Óskemmt gler. Bilsk. fylgir. Ákv. sala. Verö 8,5 millj. Vantar leiguhúsnæði í Mosfellsbæ. Óskum eftir hús- eign á leigu fyrir traustan viöskiptavin fasteignasölunnar. Æskilegur leigutími 1-3 ór. Upplýsingar hjá fasteignasölunni. Kleppsvegur. 100 tm kjib. í mjög góöu ástandi. Nýtt gler. Verö 3,3 millj. Vesturberg. 110 fm fb. i góðu ástandi á 3. hæö. Stórar svalir. Gott útsýni. Verö 3,5 millj. Sérhæðir Sólheimar. Efsta hæö í fjórbhúsi ca 100 fm. Mjög stórar svalir. Góöar innr. Mikiö endurn. hús. Verö 4,7 millj. Vantar einbýlishús í Grafarvogi og Mosfellsbæ Höfum kaupendur að einbhúsum á byggingarstigum i Grafarvogi og einnig í Mosfellsbæ. Oft er um að ræða skipti á 3ja-5 herb. íbúöum. Vinsamlegast hafiö samband viö fasteignasöluna. KjöreignVi Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson sölustjóri. 685009 685988 V ffI ■ M I/ s EfT F T . I r Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Opið kl. 1-3 Miðtún — 50 fm Falleg 2ja herb. íb. í kj. í tvíbýli. Sér- inng. Gróinn garöur. Verö 1950 þús. Blönduhlíð — 70 fm GóÖ 3ja-4ra herb. risíb. á fallegum staö í Hliðunum. Þarfn. viðg. Verö 2,5 millj. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúðlr í Breiðhotti og Kópavogl. Hverfisgata — 80 fm Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Mikiö endurn. Verö 2,8 millj. Fellsmúli — 80 fm Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Góö sameign. Verð 3,5 millj. Nýlendug. — 60(+60 fm) Góö 3ja herb. íb. á 2. hæö í þríb. Ath. einnig mögul. aö hafa sem eina stóra íb. meö 60 fm rísib., sem yröi samtals 5-6 her'b. sérh. á tveimur hæöum. Verö með risíb. 3,5 en ein sér 2 millj. Vantar 4ra og 5 herb. íbúðir í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Veghúsastígur — 160 fm Glæsil. fullb. sérh. öll nýl. endurn. en án innr. og milliveggja. Viöarkl. útvegg- ir og loft. Parket á gólfi. Verö 5,3 millj. Vantar í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi 150-160 fm sérhæö á 1. hæö. með a.m.k. 4 svefnherb. fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Atvinnuhúsnæði Seltjarnarnes — versl- unar- og skrifsthúsn. viö Austurströnd á Seltjarnarnesi. Upp- lagt f. tannlæknastofur, heildsölu o.fl. Afh. tilb. u. trév., fullb. utan. Aöeins eftir um 270 fm. Gott verö, góöir skilm. Ármúli — skrifsthúsn. Nýtt glæsil. skrifsthúsn., 220 fm á 2. hæö + 70 fm ris. Afh. strax fullfrág. að utan (hiti í gangstétt og bílastæöum) tilb. u. trév. að innan. Bráðvantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá Krístján V. Krístjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjóri. MH>BOR6=^ Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9.00-18.00 og sunnudaga kl. 13.00-15.00. í BYGGINGU fyrir __ f^4 FAGHt'JS hf KVARÐI JÖKLAFOLD — EINB./TVÍB. 230 fm samþ. íb. í kj. Efri hæð 4,4 millj. Kj. 2,4 millj. Afh. í júní 1988 fullb. utan, fokh. innan. ÞVERÁS 210 fm einb. Afh. í júní 1988 fullb. utan, fokh. innan. Verð 5,4 millj. LANGHOLTSVEGUR. Höfum í einkasölu hæð og ris við Langholtsv., 160 fm. Húsið er allt ný uppg. 5 herb. + 2 saml. stofur. Stór garður. Mögul. skipti á 4ra-5 herb. íb. Verð 6,5 millj. EINBHÚS í ÓLAFSVÍK 125 fm. Falleg staðs. Uppl. á skrifst. 2ja herb. AUSTURBERG. Mjög falleg 65 fm íb. á 3. hæð. Stórar suð- ursv. Verð 2,8 millj. LAUGAVEGUR. 65 fm rúmg. ib. á 3. hæð. Stutt frá Hlemmi. Verð 2 millj. Laus strax. NJÁLSGATA. Lítil snotur ein- staklíb. í risi. Laus strax. Verð 1,3 millj. EINBÝLI - EFSTASUND. Nýtt, fallegt einbhús, 260 fm. Samþ. fyrir 60 fm blómaskála. Verð 9 millj. HOFUM KAUPANDA að matvöruversl. sem næst miðbænum. Æskil. stærð 250-300 fm. Uppl. á skrifst. EINBÝLISHÚSALÓÐ á Álfta- nesi og í Mosfellsbæ. 3ja herb. FANNBORG - KÓP. Endaib. 110 fm á 5. hæð. Ný uppgerð með bílskýli. Verð 4,2 millj. BUKAHÓLAR. Falleg 3ja herb. ib. 90 fm með bílsk. Verð 3,8-4 millj. HVERFISGATA. 2ja-3ja herb. falleg íb. i risi. Inng. frá Veg- húsastíg. Laus strax. Verð 1,6 millj. SÖRLASKJÓL. 3ja herb. kj. 60 fm. Stór garður. Verð 2,3 millj. HOFUM SOLUTURNA íVestur- bæ og fleiri stöðum. SUMARBÚSTAÐUR. Höf- um til sölu nýjan sumarbúst með 5000 fm eignarlandi við Þingvallavatn. IÐNAÐARHUSNÆÐI við Elds- höfða, 125 fm. Milliloft. Verð 22-23 þús. per. fm. LÍTILL SÖLUSKÁLI 2 x 3 m, sem nýr. SÉRVERSLUN. Höfum fallega sérv. sem verslar með sælgæti til sölu við Laugaveg. Uppl. á skrifst. I BYGGINGU Höfum í einkasölu falleg 150 fm einbhús við Þverás. 600 fm löðir. Afh. í mars 1987, fokh. innan, fullb. utan. Verð aðeins 4,3 millj. ★ VANTAR EIGNIR ★ Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Verð- metum samdægurs. Góð þjónusta. Sölum.: Þorsteinn Snædal, Lögm.: Róbert Á. Hreiðarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.