Morgunblaðið - 20.09.1987, Side 22

Morgunblaðið - 20.09.1987, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 Spánn: Hrossa- farsótt ^ Madríd, Reuter. Á SPÁNI hefur orðið að fresta fjölda nautaata vegna skorts á reiðskjótum fyrir nautabana. Á undanförnum dögum hafa 200 hross orðið sýkingu að bráð. Settar hafa verið hömlur á flutn- ing hesta milli héraða á Spáni til að hefta útbreiðslu farsóttarinnar sem talið er að hafí borist með zebrahestum frá Namibíu en þeir áttu að prýða dýragarða í landinu. Frakkar og Portúgalir hafa lokað landamærum sínum fyrir spánskum hrossum og Spánvetjar óttast nú um hestaútflutning sinn sem færði þeim um 100 milljónir íslenskra króna í tekjur á síðasta ári. 685009-685988 Símatími kl. 1-4 2ja herb. ibúðir Mánagata. Neðri hæö ca 60 fm. Vinsæl staösetning. Ekkert áhv. Afh. mars nk. Verð 2,5 míllj. Fossvogur. íb. í góöu ástandi á jaröh. Sérgaröur. íb. er laus strax. Verö 2,8 millj. Við tjörnina: Kjíb. í góöu stein- húsi. Sérinng. Sórþvottah. Ekkert áhv. Laus. Verö 2,5 millj. Nönnugata. utii risíb., tii afh. strax. Verö: tilboö. Furugrund — Kóp. ca 40 fm íb. á jaröhæö. Engar áhv. veöskuld- ir. Til afh. strax. Verö 1,6 millj. Fossvogur. 30 fm einstaklíb. Ekkert áhv. Verö 1,6-1,7 millj. 3ja herb. ibúðir Hrafnhólar. ca 90 fm ib. i lyftu- húsi. Eign í mjög góöu ástandi. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Ákv. sala. Losun samkomulag. Neðra-Breiðholt. ib. i góðu ástandi á 3. hæö. Sérþvottah. og búr. Ljós teppi. Litið áhv. Verð 3,Z millj. Miklabraut. 87 fm snotur íb. í kj. Ákv. sala. Verö 2,8 millj. Urðarstígur. ca 70 fm íb. á jaröh. Sórinng. Laus strax. Engar áhv. veösk. 4ra herb. íbúðir Blikahólar m/bílsk. 117 fm íb. í góöu ástandi í lyftu- húsi. Útsýni. Nýtt parket á gólfum. Rúmgóöur bílsk. Litiö áhv. Verö 4,5 millj. Austurberg. 110 fm endaib. á efstu hæö. Stórar suöursv. GóÖ gólf- efni. LítiÖ áhv. Bílsk. Verö 4,3 millj. Vesturberg. Rúmgóö íb. í mjög góðu ástandi á 1. hæö. íb. fylgir sór- garður. Lítið áhv. Verö 3,9 millj. Álftahólar. 117 fm íb. í góöu ástandi á 5. hæö. Suöursv. Mikiö útsýni. Engihjalli — Kóp. it4fmib. á 1. hæö í lyftuhúsi. Vestursv. Ákv. sala. Verö 3,8 millj. Bólstaðarhlíð. i20fmib. á2. hæö i blokk í góöu ástandi. Gott fyrir- komulag. Verö 4,3 millj. Oðinsgata. 100 fm ib. á 1. hæð í jámkl. timburhúsi. Sórhiti. íb. og hús I mjög góöu ástandi. Verö 3,8 millj. Alfheimar. 100 fm endaíb. (vesturendi). Frábær staösetn. Verö 3900 þús. Sundlaugavegur. 110 fm sérhæö í fjórbhúsi. Sórinng., sórhiti. 35 fm bílsk. Æskil. skipti ó 5-6 herb. íb. meö bílsk., gjarnan í sama hverfi en annaö kemur til greina. Raðhús Fossvogur. Vandaö pallaraö- hús, ca 200 fm. Bílsk. fylgir. Sérl. gott fyrirkomul. Sömu eigendur. Ákv. sala. Eignaskipti hugsanleg. Verö 8,5 millj. Kambasel. 240fmraöhúsátveim- ur hæöum m. innb. bílsk. Mjög gott fyrirkomul. Fullfrág. eign. Verö 7 millj. FlÚðasel. Vandaö hús, ca 160 fm + kj. Bílskýli. Ath. skipti á einbhúsi i Grafarvogi eöa Austurborginni. Uppl. á skrifst. Verö 6,5 millj. Einbýlishús Freyjugata. Samb. steinhús ca 150-160 fm. Hagstæöir skilm. Afh. strax. Gert er ráö fyrir 2 samþ. ib. í húsinu. Verö 5,3-5,5 millj. Laugavegur. Eldra einbhús með góöri eignarlóö. Húsiö er hæö og ris og er í góðu ástandi. Stækkunar- mögul. fyrir hendi. Eignask. hugsanleg. Verö 4,5 millj. Klyfjasel. Fullb. einbhús, ca 300 fm. Tvöf. innb. bílsk. Góöur frágangur. Verö 9,8 millj. Mosfellsbær — tvíbhús. Húseign á tveimur hæðum á góöum útsýnisstað viö Hjaröarland. Gert ráö fyrir 2 íb. í húsinu. Efri hæö ekki full- búin. Stór bílsk. fylgir. Ýmislegt Matvöruverslun. Mat- vöruverslun í austurborginni. Örugg velta. Góö vinnuaöstaöa. Öruggt leiguhúsnæöi. Ýmis skipti koma til greina. Seljahverfi. 150 fm rými á jarðhæö í verslunarsamstæðu. Verö aöeins 3 millj. Brúnastekkur Vorum aö fá i einkasölu þetta einb- hús sem er ca 160 fm aö grfl. Innb., bílsk. á jaröhæð. Stór gróin lóö. Húsiö er í mjög góöu ástandi. Mögul. á stækkun. Allar frekari uppl. og teikn. á skrifst. Ákv. sala. Eignask. hugsanleg. Ártúnsholt Einbýlish. á einni hæö ásamt bílsk. Stærö ca 160 fm. Sökklar fyrir gróöurskála komnir. Húsiö er ekki alveg fullbúiö en vel íbhæft. Ákv. sala. Mögul. skipti á raöh. í Breið- holti. Verð 7,5 millj. Seljahverfi Glæsil. húseign ca 250 fm auk þess tvöf. bílskúr. Á miöhæö eru stofur, eldhús, herb., snyrting og þvottah. Á efstuhæö eru 3 svefn- herb., baöherb., fjölskylduherb. og mjög stórar svalir. Á jaröh. eru mögul. á sóríb. Vandað fullb. hús. Fallegur garöur. MikiÖ útsýni. Raðhús í Fossvogi. Vandaö pallaraðhús ca 200 fm. Eign í góöu ástandi. Mögul. 5 rúmgóö herb., baðherb. á báöum hæöum. Óskemmt gler. Bilsk. fylgir. Ákv. sala. Verö 8,5 millj. Vantar leiguhúsnæði í Mosfellsbæ. Óskum eftir hús- eign á leigu fyrir traustan viöskiptavin fasteignasölunnar. Æskilegur leigutími 1-3 ór. Upplýsingar hjá fasteignasölunni. Kleppsvegur. 100 tm kjib. í mjög góöu ástandi. Nýtt gler. Verö 3,3 millj. Vesturberg. 110 fm fb. i góðu ástandi á 3. hæö. Stórar svalir. Gott útsýni. Verö 3,5 millj. Sérhæðir Sólheimar. Efsta hæö í fjórbhúsi ca 100 fm. Mjög stórar svalir. Góöar innr. Mikiö endurn. hús. Verö 4,7 millj. Vantar einbýlishús í Grafarvogi og Mosfellsbæ Höfum kaupendur að einbhúsum á byggingarstigum i Grafarvogi og einnig í Mosfellsbæ. Oft er um að ræða skipti á 3ja-5 herb. íbúöum. Vinsamlegast hafiö samband viö fasteignasöluna. KjöreignVi Ármúla 21. Dan. V.S. Wiium lögfr. Ólafur Guðmundsson sölustjóri. 685009 685988 V ffI ■ M I/ s EfT F T . I r Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Opið kl. 1-3 Miðtún — 50 fm Falleg 2ja herb. íb. í kj. í tvíbýli. Sér- inng. Gróinn garöur. Verö 1950 þús. Blönduhlíð — 70 fm GóÖ 3ja-4ra herb. risíb. á fallegum staö í Hliðunum. Þarfn. viðg. Verö 2,5 millj. Vantar 2ja og 3ja herb. íbúðlr í Breiðhotti og Kópavogl. Hverfisgata — 80 fm Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Mikiö endurn. Verö 2,8 millj. Fellsmúli — 80 fm Mjög falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Suðursv. Góö sameign. Verð 3,5 millj. Nýlendug. — 60(+60 fm) Góö 3ja herb. íb. á 2. hæö í þríb. Ath. einnig mögul. aö hafa sem eina stóra íb. meö 60 fm rísib., sem yröi samtals 5-6 her'b. sérh. á tveimur hæöum. Verö með risíb. 3,5 en ein sér 2 millj. Vantar 4ra og 5 herb. íbúðir í Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Veghúsastígur — 160 fm Glæsil. fullb. sérh. öll nýl. endurn. en án innr. og milliveggja. Viöarkl. útvegg- ir og loft. Parket á gólfi. Verö 5,3 millj. Vantar í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi 150-160 fm sérhæö á 1. hæö. með a.m.k. 4 svefnherb. fyrir mjög fjársterkan kaupanda. Atvinnuhúsnæði Seltjarnarnes — versl- unar- og skrifsthúsn. viö Austurströnd á Seltjarnarnesi. Upp- lagt f. tannlæknastofur, heildsölu o.fl. Afh. tilb. u. trév., fullb. utan. Aöeins eftir um 270 fm. Gott verö, góöir skilm. Ármúli — skrifsthúsn. Nýtt glæsil. skrifsthúsn., 220 fm á 2. hæö + 70 fm ris. Afh. strax fullfrág. að utan (hiti í gangstétt og bílastæöum) tilb. u. trév. að innan. Bráðvantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá Krístján V. Krístjánsson viðskfr., Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjóri. MH>BOR6=^ Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9.00-18.00 og sunnudaga kl. 13.00-15.00. í BYGGINGU fyrir __ f^4 FAGHt'JS hf KVARÐI JÖKLAFOLD — EINB./TVÍB. 230 fm samþ. íb. í kj. Efri hæð 4,4 millj. Kj. 2,4 millj. Afh. í júní 1988 fullb. utan, fokh. innan. ÞVERÁS 210 fm einb. Afh. í júní 1988 fullb. utan, fokh. innan. Verð 5,4 millj. LANGHOLTSVEGUR. Höfum í einkasölu hæð og ris við Langholtsv., 160 fm. Húsið er allt ný uppg. 5 herb. + 2 saml. stofur. Stór garður. Mögul. skipti á 4ra-5 herb. íb. Verð 6,5 millj. EINBHÚS í ÓLAFSVÍK 125 fm. Falleg staðs. Uppl. á skrifst. 2ja herb. AUSTURBERG. Mjög falleg 65 fm íb. á 3. hæð. Stórar suð- ursv. Verð 2,8 millj. LAUGAVEGUR. 65 fm rúmg. ib. á 3. hæð. Stutt frá Hlemmi. Verð 2 millj. Laus strax. NJÁLSGATA. Lítil snotur ein- staklíb. í risi. Laus strax. Verð 1,3 millj. EINBÝLI - EFSTASUND. Nýtt, fallegt einbhús, 260 fm. Samþ. fyrir 60 fm blómaskála. Verð 9 millj. HOFUM KAUPANDA að matvöruversl. sem næst miðbænum. Æskil. stærð 250-300 fm. Uppl. á skrifst. EINBÝLISHÚSALÓÐ á Álfta- nesi og í Mosfellsbæ. 3ja herb. FANNBORG - KÓP. Endaib. 110 fm á 5. hæð. Ný uppgerð með bílskýli. Verð 4,2 millj. BUKAHÓLAR. Falleg 3ja herb. ib. 90 fm með bílsk. Verð 3,8-4 millj. HVERFISGATA. 2ja-3ja herb. falleg íb. i risi. Inng. frá Veg- húsastíg. Laus strax. Verð 1,6 millj. SÖRLASKJÓL. 3ja herb. kj. 60 fm. Stór garður. Verð 2,3 millj. HOFUM SOLUTURNA íVestur- bæ og fleiri stöðum. SUMARBÚSTAÐUR. Höf- um til sölu nýjan sumarbúst með 5000 fm eignarlandi við Þingvallavatn. IÐNAÐARHUSNÆÐI við Elds- höfða, 125 fm. Milliloft. Verð 22-23 þús. per. fm. LÍTILL SÖLUSKÁLI 2 x 3 m, sem nýr. SÉRVERSLUN. Höfum fallega sérv. sem verslar með sælgæti til sölu við Laugaveg. Uppl. á skrifst. I BYGGINGU Höfum í einkasölu falleg 150 fm einbhús við Þverás. 600 fm löðir. Afh. í mars 1987, fokh. innan, fullb. utan. Verð aðeins 4,3 millj. ★ VANTAR EIGNIR ★ Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Verð- metum samdægurs. Góð þjónusta. Sölum.: Þorsteinn Snædal, Lögm.: Róbert Á. Hreiðarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.