Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987
í DAG er fimmtudagur 8.
september sem er 281.
dagur ársins 1987. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.46.
Stórstreymi, flóðhæðin
4,19 m. Síðdegisflóð kl.
19.06. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 7.55 og sólar-
lag kl. 18.34. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.15 og tunglið er í suðri
kl. 1.56. (Almanak Háskóla
íslands.)
Leys mig undan kúgun
manna, að óg megi varð-
veita fyrirmæli þfn.
(Sálm. 119, 134.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ ‘
6 P
■
8 9 10 m
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁHÉTT: — 1. poka, 5. gloppa.
6. mannanafn, 7. ill, 8. stafa, 11.
viðurnefni, 12. kveikur, 14. tauti,
16. sker.
LÓÐRÉTT: - 1. malir, 2. sfvaln-
ingur, 3. ætt, 4. karldýr, 7. espa,
9. hási, 10. Iftið eggjárn, 13. föúf-
ur, 16. samhfjóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. vöUum, 5. ei, 6.
reiður, 9. nið, 10. la, 11. an, 12.
eið, 13. galt, 15. inn, 17. iðnaði.
LÓÐRÉTT: — 1. varaagU, 2. leið,
3. Uð, 4. moraði, 7. eina, 8. aU, 12.
Etna, 1 i. lin, 16. nð.
ÁRNAÐ HEILLA
17A ára afmæli. í dag, 8.
I U október, er sjötugur
Jón Pálsson, vélstjóri,
Laugarbraut 17, Akranesi.
Á morgun, föstudag, ætlar
hann að taka á móti gestum
á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar þar í bænum, á
Reynigrund 28, eftir kl. 20.
FRÉTTIR______________
ÞAÐ VAR ekki að heyra á
veðurstofumönnum í gær-
morgun að nokkurt lát væri
á norðanáttinni og frostinu,
því í spárinngangi var sagt:
Afram verður kalt. Hér i
bænum mældist í fyrrinótt
mesta frostið á haustinu, 3
stig. ísflögur voru á
Reykjavíkurtjörn f gær-
morgun. Mest frost á
láglendi um nóttina var 6
stig, t.d. á Hólum í Dýra-
firði. Mest hafði úrkoman
mælst 6 mm., t.d. í Strand-
höfn. Þessa sömu nótt í
fyrra var frostlaust hér í
bænum, en frost 8 stig á
Staðarhóli. Það er líka
kominn vetur vestur f Frob-
isher Bay. 7 stiga frost var
þar snemma f gærmorgun.
Tveggja stiga frost var f
höfuðstað Grænlands. Hit-
inn var 8 stig í Þrándheimi,
en 10 stig í Sundsvall og
austur í Vaasa.
PARKINSONSAMTÖKIN
halda fund nk. laugardag, 10.
þ.m., f Hátúni 12, klukkann
14. Torfi Magnússon, lækn-
ir, er gestur samtakanna á
fundinum og flytur hann er-
indi um nýjungar í meðferð
Parkinsons-veikinnar. Ein-
söng syngur Theódóra
Þorsteinsdóttir. Þessi fund-
ur er öllum
Senn líður að setningu Alþingis íslendinga. í sumar hefur verið unnið að margháttuðum endurbótum og
endurskipulagningu í þingsalnum þar sem fundir Sameinaðs Alþingis fara fram. Þar eiga nú að rúmast
samtímis 63 þingmenn og ráðherrar. Eins og sjá má af myndinni, sem Ólafur K. Magnússon tók í fyrradag,
er ekki allt komið á sinn stað í þingsalnum og handverksmenn enn að störfum eins og stiginn til hægri
gefur tíl kynna. Hin nýju vinnuborð þingmanna og stólar eru breytt frá því sem áður var og komið er
nýtt teppi á gólfið f þingsalnum. Er það blátt. Við nánari athugun á myndinni kemur í ljós að ekki er búið
að koma fyrir ráðherrastólunum og borðum þeirra, en þau eru til beggja handa út frá borði þingforseta
og ritaranna.
SÉRFRÆÐINGAR. Sam-
kvæmt tilkynningu í Lögbirt-
ingablaðinu frá heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneyt-
inu hafa þessir læknar hlotið
starfsleyfí ráðuneytisins sem
sérfræðingan Sigurjón Arn-
ljótsson, tannlæknir, sem
sérfræðingur í tannholds-
lækningum; Guðmundur
Ásgeirsson, læknir, sem sér-
fræðingur í bamalækningum;
Halldór Jónsson, læknir,
sem sérfræðingur í 'oæklunar-
skurðlækningum; Eyþór
Björgvinsson, læknir, sem
sérfræðingur í geislagrein-
ingu með ísótópagreiningu
sem undirgrein; Heigi Jóns-
son, læknir, sérfræðingur i
gigtlækningum; Rafn Ragn-
arsson, læknir, sem sérfræð-
ingur í lýtalækningum;
Brynjólfur Jónsson, læknir,
sem sérfræðingur í bæklunar-
skurðlækningum. Böðvar
Einar Sigurjónsson sem sér-
fræðingur í heimilislækning-
um; Ólafur Bjarnason,
læknir, sem sérfræðingur í
geðlækningum; Haraldur
Sigurðsson, _ læknir, sem
augnlæknir; Ásbjörn Sigfús-
son, læknir, sem sérfræðing-
ur í ónæmisfræði.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ efnir til félagsvistar í
félagsheimili sínu í Skeifunni
17, nk. laugardag kl. 14.
Hefst þá jafnframt þriggja
daga (laugardaga) spila-
keppni og verða veitt spila-
verðlaun, kaffíveitingar eru.
KVENFÉLAGIÐ Keðjan
heldur fund í kvöld í Borgar-
túni 18 kl. 20.30. Er þetta
fyrsti fundurinn á haustinu.
Á fundinn kemur Kolfínna
Ketilsdóttir og kynnir postu-
línsmálun.
KVENFÉLAG Óháða safn-
aðarins efnir til kaffísölu nk.
sunnudag, 11. þ.m., á kirkju-
degi safnaðarins, að lokinni
síðdegismessu. Þar verður
tekið á móti kökum frá þeim
sem vildu gefa kökur milli kl.
10 og 12 á sunnudagsmorg-
un.
FÉLAG eldri borgara hér í
Reykjavík efnir til spilakvölds
í kvöld, fimmtudagskvöld, í
Goðheimum, Sigtúni 3, kl.
19.30. Spilað verður brids og
félagsvist og síðan verður
dansað.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrrakvöld lagði Arnarfell
af stað til útlanda og þá fór
Mánafoss á ströndina. í gær
kom Ljósafoss af ströndinni.
og Askja í strandferð. Þá
kom Skógafoss að utan svo
og leiguskipið Bemhard S.
HAFARFJARÐARHÖFN: í
fyrrakvöld fór Goðafoss á
ströndina og ísberg kom að
utan. Þá kom í gær nýr tog-
ari, sem er á leið til heima-
hafnar sinnar á Patreksfírði.
Þetta er um 230 tonna skut-
togari, smíðaður í Portúgal.
Han heitir Þrymur BA 7.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Ágústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna !
Reykjavík dagana 2. október tll 8. október, að báðum
dögum meðtöldum er I Lyfjabúðlnnl Iðunnl. Auk þess
er Qaröa Apótek oplð til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laeknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrlr Raykjavfk, Seltjamarnea og Kópavog
I Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstlg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og halgidaga. Nánarl uppl. I slma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virke daga fyrir fólk sem
ekki hefur helmllislœkni eða nœr ekkl til hans slmi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhrlnglnn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. I slmsvara 18888.
Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
I Hellauvemdaratöö Reykjavlkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmlsskírteini.
Ónnmlstæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) I sfma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrir8pyrjendur þurfa ekkl að gefa upp nafn.
Viðtalstimar miðvlkudag kl. 18-19. Þess á milli er
slmsvarl tengdur við númerið. Upplýslnga- og ráðgjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Slmi 91-28539 - slmsvarl á öðrum timum.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjélp kvenna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba-
meln, hafa viðtalatlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi
Krabbamelnsfálagsins Skógarhliö 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum I síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamei: Hailsugæslustöð, slml 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaepótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröebaer Heilsugæslustöö: Læknavakt slml 51100.
Apótekið: Vlrka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarepótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbaajar: Opiö ménudaga —
limmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
.0 til 14. Apótekin opln til skiptis aunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I slma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100.
Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl.
10-12. Slmþjónuata Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er oplð tll kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást I 8lm8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjélperstöö RKf, TJsmerg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyalu, erfiðra helmilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða peraónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Slmi 622266. Foreldrasemtökin Vfmulaus
æska Síðumúla 4 8. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi I heimahúsum eða orðiö fyrlr nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, slmi 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi
688620.
Kvennaréögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, slmi 21500, slmsvari. Sjélfshjélpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
sfm8vari.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sfðu-
múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viölögum
681515 (slmsvari) Kynningarfundir I Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandanda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282.
AA-samtðkln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striða,
þá er almi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sélfræölstöðln: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbyfgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Tll
Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hédegissendlng kl. 12.30—13.00. Tll austurhluta Kanada
og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 é 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 é 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttlr endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarikjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.65. Allt fal. tlmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Lendspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir
íeöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landakotaspft-
all: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga. Qrenaés-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall:
Helmsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartlmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur-
læknlshéraös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja.
Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúslö: Heimsóknartimi
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátfðum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi fré kl.
22.00 - 8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi é helgidögum.
Rafmagnavettan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókasafn islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur oplnn ménudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Héakólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla (slands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artfma útibúa I aðalsafni, sími 25088.
ÞjóðmlnJasafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. (Bogasalnum er sýningin .Eldhúsiö fram é vora daga".
Uatasafn ialanda: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugrlpasafn Akureyrar: Oplð sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn RsykJavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, 8im! 27155. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, simi
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg-
arbókasafn f Qerðubergl, Gerðubergi 3—5, slmi 79122
og 79138.
Frá 1. júnl til 31. égúst verða ofangreind söfn opin sem
hér segir: ménudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. égúst. Bóka-
bflar verða ekki I förum frá 6. júll til 17. ágúst.
Norræna húslö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
ÁrtMsjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Uatasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl.
11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsataölr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opln mánud. til föstud. kl. 13—19. Slmlnn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/ÞJóðmlnJasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Néttúrugripasafnlö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræölstofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SjóminJasafn falands Hafnarflröl: OpiÖ um helgar
14—18. Hópar geta pantað tfma.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk sfmi 10000.
Akureyri slmi 90-21840. Siglufjörður 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavlk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7-19.30, laugard. fró kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. fré kl.
7.00—20. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá
kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Ménud,— föstud. frá
kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá
ki. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmérlaug I Mosfellssvett: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðvlku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slml 23260.
Sundlaug Seltjarnsmess: Opin ménud. - föatud. kl.
7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.