Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 — — — I jíi 9 í \rA m ibl r Skipholti 50 C (gegnt Tónabíói) Sími 688-123 Vantar 2ja og 3ja herb. íbúöir á öllu Stór-Rvíkursvœölnu. Njálsgata - 50 fm 2ja herb. íb. á efri hæð. Stórt geymslu- loft. Verð 1,8 millj. Hverfisgata — 80 fm Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæö. Mikiö endurn. Verö 2,8 millj. Njálsgata 70 fm nettó Falleg 3ja herb. ibúð í fjórb. (ein á hæð). Verð 2,4 millj. Vantar Iftil einbýli og raðhús I Vesturbæ og á Seltjarnarnesi. Ljósheimar — 110 fm Glæsil. 4ra herb. íb. á 1. hæö í fjölb. Bílsk. Tvennar sv. Mjög vandaöar innr. Fæst aöeins f skiptum fyrir 5 herb. íb., sérhæö eöa raöhús m. bflsk f Aust- urborginni. Verö 4,4 millj. Þverbrekka — 125 fm Mjög falleg 4ra-5 herb. á 8. hæö í lyftuh. Vandaöar innr. Fráb. út- sýni. Verö 4,4 millj. Veghúsastígur — 160 fm Glæsil. fullb. sórh. öll nýl. endurn. en án innr. og milliveggja. Viöarkl. útvegg- ir og loft. Parket á gólfi. Verö 5,3 millj. Vantar í Vesturbæ eða Seltjarnarnesi 150-160 fm sórhæö á 1. hæö. meö a.m.k. 4 svefnherb. fyrlr mjög fjársterkan kaupanda. Stuðlasel — 330 fm Glæsil. einb. ó tveimur hæöum meö innb. tvöf. bflsk. Mjög vandaöar innr. Mögul. að breyta í 2 íb. Gróinn garöur meö 30 fm garöstofu m. nuddpotti. Teikn. á skrifst. Verö 11,0 millj. Atvinnuhúsnæði Kleifarsel Höfum í sölu nýtt glæsilegt verslhúsn. á tveimur hæöum. Húsn. er fullb. aö utan tilb. u. trév. aö innan. í húsinu eru nú þegar: Matvöruversl., söluturn, bak- arí, snyrtivöruversl., barnafataversl. og blóma- & gjafavöruversl. 1. hæð: Eftir eru aöeins 150 fm (eru þegar í leigu). 2. hæö: Eftir eru 300 fm (laust strax). Austurströnd - Seltj- nes. Höfum í sölu nýtt glæsilegt verslunar- og skrifsthúsn. í námunda við Eiðistorg. Húsn. afh. strax fullb. utan og sameign. Tilb. u. trév. að inn- an. Húsn. selst i heilu lagi eöa i hlutum. 2. hæð: (Næst Eiðistorgi) 400 fm 2. hæð: 126 + 136 fm Jarðhæð og kj.: 160+ 170 fm. Gott verð. Góðir greiðsluskilm. Söluturn - Gbær. Velbúinn tækjum í nýl. húsn. meö mjög góöa veltu. Verð 3,7 millj. Eiðistorg — 70 fm Mjög vandað verslhúsn. í yfirbyggðri verslmiöst. (nú i leigu til tveggja ára). Vantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá Krístján V. Kristjánsson viðskfr. Sigurður Öm Sigurðarson viðskfr. Öm Fr. Georgsson sölustjóri. i StO)5 oKV 3< 6T77 AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTAHF 82744 Laufás bætir þjónustuna við þá, sem selja og kaupa fast- eignir Laufás — Stoð Ertu tímabundinn? Áttu erfitt með að fá frí úr vinnu? Ertu uppgefinn á snúning- um og samskiptum við kerfið? Laufás — Stoð leysir vandann. Við bjóðum þér að sjá um eftirfarandi: Skjalagerð vegna fast- eignaviðskipta, afléttingar, veðflutninga, þinglýsingar, yfirlestur skjala og ráðgjöf vegna kaupsamninga, af- sala, uppgjörs o.s.frv. Útvegum öll gögn og vott- orð. Komdu á einn stað í stað margra. Laufás — Stoð Sími 82744. .dkt,*' éáákdy'. Sýning Péturs í Gangskör Myndiist Valtýr Pétursson Þessa dagana má sjá sýningu á vatnslitamjmdum og olíumálverk- um Péturs Behrens í Gallerí Gangskör, og eru þar alls 29 verk til sýnis. Vatnslitimir eru þunga- miðja þessarar sýningar og ef ég man rétt var svo einnig á síðustu sýningu, sem undirritaður sá frá hendi Péturs. Það er því nærtækt að álíta, að vatnslitir séu honum kærari en aðrar aðferðir við mynd- gerð, enda nær hann mestum árangri á því sviði og leggur sig meira fram við þá myndgerð en annað. Pétur Behrens er afar næmur á eigindir vatnslita og vinnur af mik- illi einbeitni og nákvæmni. Hann leitar eftir fyrirmyndum sínum í gömlum húsum og sveitabæjum. Landslag á einnig sterk ítök í þess- 2ja-3ja herb. falleg íbúð til sölu í Hafnarfirði íbúðin er á neðri hæð í tvíbýlishúsi við Köldukinn, mjög falleg og vönduð. Nýlegir gluggar, sérinngangur. 35 fm bílgeymsla. Stór og falleg lóð. Einkasala. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, sími: 50764. 26277 HIBYLI & SKIP 26277 Seljendur - seljendur Höfum kaupanda að 2ja herb. íb. í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. (búðin greiðist út á árinu. Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. Mjög góð- ar greiðslur fyrir rétta eign. Höfum fjársterkan kaupanda að sérhæð \ Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi eða einbhúsi í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ. 2ja herb. Stelkshólar Falleg 2ja herb. íb. með bílsk. Vogahverfi Góð 2ja herb. íb. á hæð. 3ja og 4ra herb. Vesturborgin Stór nýleg 3ja herb. íb. 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað. Tvennar svalir. Ljósheimar 4ra herb. íb. á 6. hæð. Fallegt útsýni. Álfheimahverfi - toppíb. 4ra herb. íb. á efstu h. í þríbh. Rúml. 100 fm auk 30 fm garðst. Suðvsvalir. Frábært útsýni. Skipti á 3ja herb. ib. kemur til greina. Sérhæðir Rauðilækur Sórhæð ca 120 fm með bílsk. Suðursv. Einbýlishús/raðhús Arbæjarhverfi Einbhús 142 fm auk bílsk. í skiptum fyrir stærri eign. Laugarneshverfi Einbhús m. bílsk. ca 250 fm skipti á minna einbhúsi kemur til greina. Vesturborgin Parhús, selst fokhelt, fullklárað að utan m. gleri og útihurðum eða lengra komið. « Gísll Ólafsson, síml 689778, GyW Þ. Gíslason, HIBYLI & SKIP HAFNARSTRÆT117-2. HÆÐ Jón Ólafsson hrl., Skúll Pálsson hrl. um sérstæða listamanni og hestar eru hans líf og yndi. Allt þetta vinn- ur hann af stakri nákvæmni og mætti jafnvel kalla það germanska smámunasemi, þar sem engu er hagrætt og engu ofaukið né vant. Þetta er nokkuð einstakt fýrirbæri í myndlist hér á landi, þar sem yfir- leitt er látið vaða á súðum og þá stundum germönskum áhrifum um kennt. Pétur Behrens er afar sann- færandi listamaður, sem hefur skemmtilega litasjón, sem fellur vel að íslenzku landslagi. Hestar hans eru fjörlega teiknaðir og fráir. Olíu- málverkin á þessari sýningu eru nokkuð í ætt við vatnslitamyndir hans og sýna greinilega, hve háður Pétur er þeirri myndgerð. Þama eru skreytingar við þýzku útgáfuna af bókinni „Dauðamenn" eftir Njörð P. Njarðvík, og eru það skemmtileg verk, unnin í olíulitum á þessu ári. Sýning Péturs er ekki veigamikil í heild, en afar fáguð og snotur. Verkin yfirleitt viðkvæm og gerð af varfæmi, listamanninum til mikils sóma. Skemmtileg sýning. Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 slmi 26555 Austurbrún Vorum að fá í einkasölu sérlega skemmtil. 2ja herb. íb. á 3. hæð. íb. er parketlögö. Frábært útsýni á Esjuna. Svalir. Lyfta. Verð 2,7 miílj. Hraunbrún - Hf. Ca 115 fm 4ra herb. jarðhæð ásamt bílsk. Afh. fullb. aö utan, tilb. u. trév. að innan. Frág. lóð. Nánari uppl. á skrifst. Einbýli - raðhús Vesturbær Nýleg 3ja herb. ib. í lyftu- húsi ca 100 fm. Góð eign sem lengi hefur verið beð- ið eftir. Verð 3,7 millj. 4-5 herb. Grandi Vorum að fá í einkasölu stórglæsilega ca 125 fm íb. á tveimur hæðum. Suð- ursv. Útsýni. Bílskýli. 3-4 svefnherb. Hagst. áhv. lán. Nánari uppl. á skrifst. Víkurbakki Vorum að fá í einkas. ca 200 fm stórglæsil. raðh. 4-5 svefnherb. Gufubað, blómask., tvennar st. Sval- ir í suð-vestur og -austur. Útsýni. Húsið er í 1. flokks ástandi utan sem innan. Bílsk. Ath. skipti koma til greina á minna einb., raðh. eða sérhæð. Nánari uppl. á skrifst. Breiðvangur - Hf. Vorum að fá í sölu tvíbýlishús ca 200 fm ásamt rúmgóðum bílsk. Húsiö afh. fullb. að utan, einangrað að innan. Uppl. á skrifst. Ólafur Öm heimasími 667177, ' Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. 26277 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277 írrotf-'3 y*g VELDU ®TDK ÞEGARÞÚVILT HAFA ALLT Á HREINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.