Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987
Minning:
Ingibjörg Benedikts-
dóttir píanóleikari
t
Innilegar þakkir til allra sem auösýndu mór og fjölskyldu minni
samúö og vinarhug við andlát og útför móöur minnar,
JÓNÍNU GUNNSLAUGSDÓTTUR
frá lllugastöðum.
Sérstakar þakkir til starfsfólks sjúkrahúss Hvammstanga fyrir
góða umönnun.
Auðbjörg Guömundsdóttir.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug
og vináttu viö andlát og útför móöur okkar, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
RÓSU SIGURÐARDÓTTUR
frá Merkigili.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á dvalarheimilunum Skjald-
arvík og Hlíö fyrir góöa umönnun.
Guðrún R. Jónsdóttir,
Gunnar Kr. Jónsson,
Þorgerður J. Jónsdóttir,
Hólmfríður Jónsdóttir,
Páll Jónsson,
Jóakim Guðlaugsson,
Geirþrúður Júlfusdóttir,
Gestur Sæmundsson,
Kristján Jónsson,
Sigurveig B. Sigurgeirsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Faðir okkar,
SIGURGEIR JÓNSSON
bifvélavirki,
Bræðraborgarstfg 13,
sem lést 25. september, veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu
í dag, fimmtudaginn 8. október, kl. 13.30.
Magnús, Baldur
og Gunnlaugur Sigurgeirssynir.
IFRABÆRU URVALI
Módelsmíöi er heillandi tómstundagaman, sem stunduð er af fólki á
öllum aldri. Vönduðu plastmódelin frá REVELL fást nú í geysilegu
úrvali: Flugvélar, bilar, mótorhjól, bátar, geimför, lestirog hús í öllum
mögulegum gerðum og stærðum. Póstsendum um land allt
*IDHFi
21901,
hennar dó af bamsförum frá henni
nýfæddri. Áður höfðu þau hjón
misst tvo drengi komunga.
Sigtryggur bóndi í Gröf, bróðir
Benedilrts, og kona hans Jakobína
Friðriksdóttir, tóku hana í fóstur
og þar dvaldi hún þar til Benedikt
giftist Pálínu Þórarinsdóttur, en þá
var hún á sjöunda ári.
Þau fluttust til Patreksfjarðar
þar sem Ingibjörg sleit bamsskón-
um til fermingaraldurs. Þess vegna
var Patreksfjörðurinn alltaf ofar-
lega í huga hennar og hún hafði
sérlegt dálæti á að minnast
bemskustundanna þar. Um ferm-
ingaraldur hennar fluttist flölskyld-
an til Hafnarfjarðar þar sem
Benedikt gerðist verslunarmaður.
Þau reistu sér hús á Vesturbraut
6, sem enn stendur í góðu ástandi.
Að eigin sögn vom æskuár Ingi-
bjargar áhyggjulaus unaðstími.
Stjúpmóðir hennar og hún ólu sam-
an gagnkvæma ástúð og sjálfsagt
dýpri fyrir þá sök, að stjúpmóður
hennar varð ekki bams auðið. Ingi-
björg hlaut bestu menntun þeirra
tíma, varð gagnfræðingur frá
Flensborg með hárri einkunn og
lagði þá þegar stund á alvarlegt
tónlistamám í píanóleik, lék á hljóð-
færi við bíósýningar og aðrar
skemmtanir og söng í kómm, því
henni var gefin undurþýð og falleg
sópranrödd. Fór einnig svo, að hún
um tvítugsaldur lagði leið sína til
Kaupmannahafnar og nam þar
bæði píanóleik og söng jöfnum
höndum. Mun hún hafa helgað því
námi nokkur misseri. Þegar heim
kom sneri hún sér brátt að kennslu
í þessum listgreinum. Um tíma var
hún tónlistarkennari við Flensborg,
en eins og gefur að skilja átti slíkt
atorkustarf ekki við svo viðkvæma
listalund, sem hún var gædd. Því
valdi hún fljótt einstaklingsbundið
kennslustarf, þegar það gafst.
Komið hefur vfða fram, að listafólk
í tónlist hefur minnst hennar sem
sérstaklega nákvæms og samvisku-
sams kennara, sem lét sér annt um
skjólstæðinga sína í hvívetna.
Foreldrar hennar urðu ekki lang-
líf og frá rúmlega þrítugsaldri bjó
hún ein á efrí hæð á Vesturbraut
6. Hún giftist ekki en lagði þeim
mun meiri rækt við að viðhalda
frændsemistengslum og vináttu-
böndum. Hún komst vel af með því
ýmist að stefna nemendum heim til
sín eða að fara á vit þeirra og naut
þá samskipta við frændfólk og vini
um leið. Þegar hún aldurhnigin
treysti sér ekki lengur til þeirra
starfa, leitaði hún til Hrafnistu í
Hafnarfirði og fékk þar vist, sem
henni var mjög að skapi.
Síðustu dægrin var hún flutt
helsjúk á sjúkrahús í Hafnarfirði
og þar sofnaði hún svefninum langa
sátt við guð og menn.
Að allra dómi kvaddi göfug sál
heiminn.
Andrés Davíðsson
Ingibjörg lést í St. Jósefsspítala
eftir stutta legu en í Hrafnistu í
Hafnarfirði hafði hún dvalist
síðustu 7 ár ævi sinnar.
Hún fæddist í Gröf á Höfðaströnd
í Skagafirði og voru foreldrar henn-
ar þau Benedikt H. Sigmundsson
og Ingibjörg Bjömsdóttir, sem lést
við fæðingu hennar. Á þeim tíma
var algengara að böm yrðu föður-
laus fremur en móðurlaus vegna
tfðra skipsskaða, en frændfólk
hennar ól hana upp fyrstu 6 árin.
Þá hafði faðir hennar flust til Hafn-
arfjarðar og gift sig aftur. Það var
fróðlegt og skemmtilegt að heyra
frænku mína segja frá þessari ferð.
Fyrst þurfti hún að fara með smá
bátkænu til Sauðárkróks og bíða
þar í viku eftir strandferðaskipinu
Ceres. Ferðin suður tók 2 vikur og
frá Reykjavík þurfti hún að ganga
Fædd 24. mars 1900
Dáin 2. október 1987
Ég hygg að ég mæli fyrir munn
allra sem þekktu Ingibjörgu Bene-
diktsdóttur, að brotthvarf hennar
megi líkja við, þegar fögur kvöldsól
hnígur niður fyrir sjávarflötinn, en
skilar um leið bjarma uppí hvolfin,
og lýsir upp margvíslegar myndir.
Þannig er minningin um hana í
huga vina hennar, bæði mild og
litrík.
í fjóra vetur kom hún stundvís-
lega tvisvar í viku á heimili okkar
til að kenna dóttur okkar undir-
stöðuatriði í píanóleik og aldrei
brást, að hver heimsókn var sem
hátíðarstund. Það fylgdi henni blær
siðfágunar, snyrtimennsku og æðri
menntunarheims, sem skilur kjam-
ann frá hisminu. Það kom fram í,
að hún lagði gott til allra mála,
gætti hófs í tali þegar henni þótti
miður farið, en skyldi og þótti vel-
gengni annarra gleðiefni. Hún var
ættrækin og trygglynd með af-
brigðum, en hvorttveggja átti rætur
að rekja í uppeldi og skaphöfn.
Ingibjörg fæddist í Gröf á Höfða-
strönd þar sem foreldrar hennar,
Ingibjörg Bjömsdóttir og Benedikt
Sigmundsson, vom til heimilis, en
svo hörmulega tókst til að móðir
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
JENSEY MAGÐALENA KJARTANSDÓTTIR
frá Hesteyri,
verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 10. október
kl. 14.00. Jarösett verður í Kirkjuvogskirkjugaröi í Höfnum.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Kirkjuvogskirkju eða
aðrar líknarstofnanir.
Jón Borgarsson, Guðlaug Magnúsdóttir,
Jósef Borgarsson, Lúlla Kristfn Nikulásdóttir,
Svavar Borgarsson, Þórey Ragnarsdóttir,
Jóhannes Borgarsson, Rósa Þórðardóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Móðir okkar, dóttir og systir,
HALLDÓRA KRISTJÁNSDÓTTIR BRIEM,
verður jarðsungin frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 10. október kl.
14.00.
Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu
er bent á Krabbameinsfélag fslands eða aðrar líknarstofnanir.
Börn, foreldrar og systur.
t
Móðir mín og tengdamóÁir,
INDIANA EYJÓLFSDÓTTIR,
Suðureyri,
Súgandafirði,
lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafirði 7. október.
Kristín Gissuradóttir,
Halldór Bernódusson.