Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 . atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill Sporléttan, geðgóðan sendil vantar strax. Vinnutími fyrir hádegi og tvo daga eftir hádegi. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 95-3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Sölumaður Lítið iðn- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir sölumanni hálfan daginn. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „ I - 2514“ fyrir 15. okt. Útkeyrsla Óskum eftir starfsmanni til útkeyrslustarfa á húsgögnum. Upplýsingar í verslun okkar á Grensásvegi 3. Ingvar og Gyifi sf. Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn til almennra starfa í fóðurblöndunarstöð. Frítt fæði á staðnum. Nánari upplýsingar gefur verkstjóri í síma 686835 eða á staðnum. Fóðurbiöndunarstöð Sambandsins, Sundahöfn. Offsetskeyting Óskum eftir að ráða skeytingamann og nema í starfsþjálfun í offsetskeytingu. Vaktavinna. Góð laun fyrir góða starfsmenn. JtofigwiM&M®* Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 31166 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Höfn, Hornafirði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81007 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Aðstoðarfólk í bókbancf. Lærling í bókband. Bókbindara. Félagsbókbandið, Auðbrekku 4, Kópavogi, sími44400. Forstöðumaður Starf forstöðumanns Verndaðs vinnustaðar á Vesturlandi er laust til umsóknar. Starfið er fjölbreytt og verður fyrst í stað fólgið í rekstri vinnustaðar fyrir fatlaða á Akranesi. Leitað er að manni með þekkingu á rekstri og áhuga á málefnum fatlaðra. Umsóknarfrestur er til 18. okt. nk. Nánari upplýsingar veitir Gísli Gíslason, bæjar- stjóri á Akranesi, í síma 93-11211. smmóNiism «/f Brynjóllur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi: 621315 • Alhlida raöningaftjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjúf fyrir fyrirtæki Trésmiðir óskast Upplýsingar í síma 641340. ÁLFTÁRÓS HF SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Stýrimann vantar á mb. Happasæl KE 94, sem er 168 t. brúttó. Báturinn fer á netaveiðar. Upplýsingar um borð í bátnum í Keflavíkur- höfn eða í síma 92-12143 á kvöldin. Góð aukavinna ★ Vantar þig kvöldvinnu frá kl. 18.00-22.00? Okkur vantar fólk til áskriftasölu. Góðir tekju- möguleikar fyrir hæfileikaríkt fólk. ★ Vantar þig aukavinnu part úr degi eða stutt tímabil? Vinnutíma ræður þú sjálf/ur. Við leitum að fólki til áskriftasölu. Góðir tekjumöguleikar fyrir hæfileikaríkt fólk. ★ Upplýsingar gefur Kristján í síma 36780 milli kl. 14.00-18.00 fram til laugardags. Tímaritið Þjóðlíf. Heimilisaðstoð - Vesturbær Ráðskona óskast til að sjá um heimili hálfan daginn frá kl. 12.00-17.30 alla virka daga. Starfið felst í því að taka á móti tveimur róleg- um börnum (8 ára telpu og 16 ára pilti) úr skóla, sjá um léttan hádegismat, sinna al- mennum heimilisstörfum - og síðast en ekki síst vera til staðar fyrir börnin. Leitað er að áreiðanlegri, geðgóðri ráðskonu, sem hefur ánægju af börnum og hefur reynslu af heimil- isstörfum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Helga í síma 18220 frá kl. 9.00-17.00 og í síma 28330 á kvöldin. Endurskoðunar- skrifstofa í Reykjavík óskar eftir að ráða fólk til starfa á sviði endurskoðunar, reikningsskila og bókhalds. Viðkomandi þurfa að geta unnið sjálfstætt, jafnframt því að vinna undir leið- sögn og til aðstoðar löggiltum endurskoð- endum. Leitað er aðf fólki, sem stundar nám á endur- skoðunarkjörsviði í viðskiptadeild H.Í., eða hefur lokið þaðan prófi. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. okt. nk. merkt: „E - 6118“. Getum bætt við okkur starfsfólki f eftirtalin störf: 1. í vélasal. Konur og karla við framleiðslu á pokum. Nánari upplýsingar veitir Jón Ármann Sigurðsson, verkstjóri. 2. Aðstoðarmenn í prentsal. Upplýsingar veitir Daníel Helgason. Upplýsingar eru aðeins veittar á staðnum. Sölumaður Sölumaður óskast í raftækjaverslun. Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu og áhuga á saumavélum og saumaskap. Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða afgreiðslufólk í kjörbúð. Um er að ræða störf á kassa og við upp- fyllingu. Vinnutími er eftir hádegi. Umsóknir sendist starfsmannastjóra er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU T extagerð Auglýsingastofa P&Ó leitar að starfsmanni til textagerðar frá og með næstu áramótum. Auk textagerðar er um að ræða samskipti við viðskiptavini stofunnar og umsjón með dreifingu auglýsinga. í boði eru góð laun og líflegt starf á skemmti- legum vinnustað. Mjög góð íslenskukunnátta er skilyrði. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist auglýsinga- stofu P&Ó, Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, fyrir 16. október. AUG LÝSI NGASTOFA P&Ó. hORSGÖTU 24, SlMl 622999, 101 REYKJAVIK _L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.