Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 KKRCHER HÁÞRÝSTIDÆLA Vandað, sérlega handhægt vestur-þýskt tæki fyrir atvinnumenn. HEFUR: • þrískiptan stút • handfang með snúanlegri slöngu • 10 metra háþrýstislöngu Vinnuvistfræðileg hönnun, góð ending, tímasparnaður. SKEIFUNNI3E, SiMAR 82415 & 82117 dömufatnaður..! Heildsölubirgöir: DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO. H.F f\ MÁN.-FIM. KL. 9-18 FÖSTU'ÐAG A KL. 9-19 LAUGARDAGA KL. 10-16 '&níÆ E I LD AUSTURSTRÆTl 14, S. 12345 HANDKNATTLEIKUR Rússar styðja umsókn íslendinga Um 30 þjóðir hlynntar því að heimsmeist- arakeppnin 1994 verði haldin á íslandi SOVÉTMENN hafa tilkynnt Handknattleikssambandi ís- lands ad þeir styðji umsókn HSÍ um aö halda heimsmeist- arakeppnina í handknattleik áriA 1994. Þá hafa um 30 þjóA- ir tilkynnt um stuAning vlA íslendinga í þessu máli og gera forystumenn HSÍ sér góAar vonir um enn meiri stuAning á nœstu vikum. MeAal þelrra sem hlynntir eru fslenzku um- sókninni eru a-þjóðir f fþrótt- inni eins og Júgóslavar og Spánverjar, auk Rússa, Kóreubúa, Bandarfkjamanna og Kínverja svo dœmi sáu tek- in. Íslendingar og Svíar hafa sótt um að fá að halda a-keppnina 1994 og samkvæmt upplýsingum Morg- unblaðsins hefur aðeins ein þjóð lýst stuðningi við Svía, það er Hand- knattleikssamband Finnlands. Hinar Norðurlandaþjóðimar hafa ekki lýst afstöðu sinni í málinu. Svíar hafa tvívegis haldið heims- meistarakeppnina í handknattleik, þ.e. 1954 og 1967. 95 þjóðir em aðilar að Alþjóðahand- knattleikssambandinu, en búist er við að fulltrúar 60 þjóða sæki þing þess i Seoul í Kóreu í september á næsta ári. Þar verður endanleg ákvörðun tekin um keppnisstaðinn og sagðist Jón Hjaltalín Magnús- son, formaður HSI, gera sér góðar vonir um að ná meirihiuta við um- sókn íslendinga fyrir fundinn. Árið 1994 er 50 ára afmæli íslenzka lýð- veldisins og var rfkisstjóm íslands höfð með í ráðum við umsókn HSÍ. Sendiherrar íslands erlendis hafa verið mjög virkir við að afla mál- stað íslendinga fylgis, að sögn Jóns Hjaltalín, og fréttin um afstöðu Sovétmanna barst frá sendiráðinu í Moskvu. Síðustu vikur hefur verið rætt um að hugsanlega verði keppninni flýtt og hún haldin 1993. Yrði það þá gert til að koma í veg fyrir að heims- meistarakeppnin rækist á við vetrarólýmpíuleikana, sem haldnir verða 1992 og síðan aftur 1994. Þó af þessari breytingu verði breyt- ir það ekki umsókn Islendinga, að Jón HJaltalfn Magnúaaon form- aður HSÍ. sögn Jóns Hjaltalíns Magnússonar. Að sögn Jóns hafa menn haft nokkrar áhyggjur af því að hér á landi séu ekki nægjanlega stór hús fyrir mikinn áhorfendafjölda. Sagð- ist Jón telja að byggja ætti veglega íþróttahöll á höfuðborgarsvæðinu fyrir 1994 og að stjóm HSÍ myndi á næstunni skora á bæjarstjómir sveitarfélaga á þessu svæði að sam- einast um byggingu slíks húss, sem tæki um 6 þúsund manns í sæti. „íþróttahöllin í Laugardal, sem tek- in var í notkun fyrir rúmlega 20 árum, var vegleg á þeim tíma, en hvað eftir annað hefur hún sprung- ið vegna mikils áhorfendafjölda. Því teljum við tímabært að ráðast í byggingu stórs íþróttahúss," sagði Jón Hjaltalín. „Fyrir utan höfuðborgina em glæsi- leg hús á Akureyri og Húsavík þar sem einn riðill gæti farið fram. Þá mun HSÍ óska eftir viðræðum við sveitarstjómina á Egilsstöðum um að ljúka byggingu íþróttahússins þar og þá myndu Austlendingar fá einn riðil. Tveir riðlar yrðu síðan leiknir á Suðvesturhominu, það er Reykjavík Garðabæ, Kópavogi, Hafnarfírði, Keflavík, Mosfellssveit, Selfossi og Akranesi." Utwm FOLK ■ GÚSTAF Bjömsson sem þjálfað og leikið hefur með KS frá Siglufirði f 2. deild síðustu tvö árin mun ekki þjálfa liðið næsta sumar. Þá hefur Jónas Björnsson, bróðir Gústafs, sem lék með liðinu í sumar ákveðið að snúa aftur í raðir Fram- ■ GUÐMUNDUR Svansson hefur verið endurráðinn þjálfari knattspymuliðs Hugins á Seyðis- fírði til tveggja ára. Guðmundur þjálfaði liðið síðasta sumar og kom 6ví upp í 3. deild. I MAX Julen svissneski ólympíumeistarinn í stórsvigi hefur ákveðið að flytjast til Banda- ríkjanna og taka þar þátt f atvinnu- mannakeppninni í alpagreinum í vetur. Max Julen hefur átt í bak- meiðslum og náði sér ekki á strik í heimsbikarkeppninni í fyrra. ■ KARL Frehsner, þjálfari svissneska karlalandsliðsins í alpa- greinum, hefur endumýjað samning sinn við svissneska skfðasambandið til fjögurra ára, eða fram yfír Ólympíuleikana í Albertville í Frakklandi 1992. Frehsner, sem er 48 ára, hefur verið einn virtasti skfðaþjálfari í Evrópu undanfarin ár. Hann byijaði að þjálfa sviss- neska unglingalandsliðið fyrir 10 ámm og tók sfðan við A-landsliðið- inu 1984. Hann náði frábæmm árangri á síðasta ári og þá sér- staklega á heimsmeistaramótinu í Crans Montana þar sem liðið vann þrenn gullverðlaun, tvenn silfur og ein bmns verðlaun í fimm greinum. -> i.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.