Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 49 Áfengt öl og þjóðaratkvæði 1. Banni því sem nú er í gildi við innflutningi, sölu og framleiðslu áfengs öls á íslandi var ekki komið á eftir þjóðaratkvæða- greiðslu um það mál. Þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort afnema skyldi bannlögin fór fram haustið 1933. Þátttaka var mjög lítil. En meirihluti þeirra sem kusu eða fjórðungur kosn- ingabærra manna greiddi atkvæði með afnámi bannsins. Alþingi samþykkti áfengislög rúmi ári síðar. í umræðum um þau kom fram tillaga fjögurra þingmanna, Péturs Ottesen, Garðars Þorsteinssonar, Bjama Bjamasonar og Þorbergs Þor- leifssonar, um að banna inn- flutning, sölu og framleiðslu áfengs öls. Rök flutningsmanna vom einkum þau að öl yrði drukkið á vinnustöðum og böm ættu greiðari leið að því en öðm áfengi. Tillagan var samþykkt með miklum atkvæðamun. Það er því Alþingi sem hefur, ákveðið þá skipan mála að banna áfengt öl. 2. Aðeins þrisvar hefur verið geng- ið til þjóðaratkvæðagreiðslu á íslandi. Árið 1916 vom greidd atkvæði um hvort þegnskyldu- vinna yrði í lög tekin. í hin tvö skiptin vom greidd atkvæði um áfengisbann, 1908 um hvort koma skyldi á banni við innflutn- ingi og sölu áfengis og 1933 um hvort afnema skyldi bannið. Aðrar ákvarðanir um áfengismál hefur Alþingi tekið án undan- genginnar þjóðaratkvæða- greiðslu. Mikilvægar breytingar hafa ver- ið gerðar á þann veg, svo sem undanþágan frá bannlögunum 1922, en hún fól í sér heimild til innflutnings veikra vína, sam- þykkt nýrra áfengislaga 1954 en þá var rekstur vínveitinga- húsa heimilaður, og breytingar á áfengislögum 1986 um heim- ildir ijármálaráðherra til „að veita öðmm aðilum en Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins leyfi til að framleiða áfenga drykki“. Þjóðaratkvæðagreiðsla hefur því einungis farið fram um gmnd- vallaratriðin, bann eða ekki Vetrarstarfsemi Guðspekifé- lags íslands er hafið. Félagið gengst fyrir kynningarfundi nk. laugardag kl. 15-17 í húsi félags- ins í Ingólfsstræti 22. í vetur verða erindi flutt á föstu- dagskvöldum kl. 21 í húsi félagsins í Ingólfsstræti 22. Einnig verður húsið opið á laugardögum kl. 15-17. Félagar skipta með sér að sjá um dagskrá milli kl. 15.30 og 16.15. Þar verður m.a. upplestur úr bókum eða tímaritum og myndbandaefni, bann, en aldrei um einstaka þætti áfengislaga. 3. Það er álit Alþjóðaheilbrigðis- málastofnunarinnar að óeðlilegt sé að ganga til þjóðaratkvæða- greiðslu um einstaka þætti áfengisiöggjafar, þar vegi heil- brigðissjónarmið svo þungt að meiri nauðsyn sé að mjmda sam- tök en efna til sundmngar. Dæmi þessarar stefnu sést glöggt í Bandaríkjunum þar sem alríkisþingið í Washington hefur forgöngu um jafnveigamikla breytingu í áfengismálum og að hækka lögaldur til áfengiskaupa í 21 ár, í sumum ríkjum jafnvel úr 18 árum. (Frá Áfengisvarnaráði.) en síðan umræður um það efni, sem tekið verður fyrir hveiju sinni. Auk þess verður bókaþjónustan opin. Skrifstofa og bókaþjónusta verð- ur einnig opin á miðvikudögum kl. 16.30-17.30. Hugræktariðkanir verða á miðvikudögum og laugar- dögum. Á kynningarfundinum á laugar- daginn verður m.a. stefnuskrá félagsins kynnt. Fundurinn er öllum opinn. Guðspekif élagið með kynningarfund HEITAVATNS-OG GUFUHREINSARI Ný, vestur-þýsk ræstingar- tækni frá KÁRCHER VEITIR: SPARNAÐ: á orku, vatni, tíma og viðhaldskostnaöi ÖRYGGI: með þreföldu öryggiskerfi á hitastilli FJÖLHÆFNI: með margvís legum auka- og fylgibúnaði RAFVERHF SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117 Grautur með °g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.