Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987
53
Chri8tina og Thierry á meðan allt lék í lyndi.
Reuter
Christina Onassis skilin
Svissneska tímaritið „Blick“ tilkynnti það á föstu-
daginn í fyrri viku að Christina Onassis væri
skilin við fjórða eiginmann sinn, Frakkann Thierry
Roussel.
Aumingja Christina hefur ekki átt sjö dagana
sæla að undanförnu því að hugmyndir um að gera
sjónvarpsþætti um líf hennar virðast hafa verið salt-
aðar í bili. Christina hafði látið það út úr sér að
henni þætti Victoria Principal hæfa vel í aðalhlut-
verkið, en þegar Victoriu barst þetta til eyma sagði
hún að henni dytti ekki í hug að þiggja slíkt boð,
ef það kæmi, því hún hefði enga lyst á að bæta á
sig þeim þijátíu kflóum sem þyrftu til að leika
Christinu Onassis á sannfærandi hátt.
Reuter
Austantjaldstískan i brúðarkjólum, hönnuð af
Rússanum Slava Saizew, „hinum rauða Dior“.
Nýjasta
brúðar-
kjóla-
tískan
ÆT
IMúnchen í Vestur-Þýskalandi stóð nýlega yfir um-
fangsmikil alþjóðleg tískusýning, þar sem 2.200
fatahönnuðir frá 31 þjóðlandi sýndu nýjustu tískuna
dagana 3.-7. október. Framúrstefnutískuhönnuðir létu
mjög á sér bera á sýningu þessarri, en annars var
það þátttaka sov-
éska tískuhönnuðar-
ins Saizev sem einna
mesta athygli vakti,
því þetta mun hafa
verið í fyrsta skipti
sem sovésk hátíska
er sýnd á meirihátt-
ar tískusýningu á
Vesturlöndum.
Reuter
Framúrstefnubrúðarkjólar
skreyttir með gerviblómum og
lituðum blúndum.
COSPER10671
COSPER
CPI«
Sjónvarpið mitt er svo lengi að hitna.
Getum bœtt viÖ
okkur góÖum
söngmönnum
HafÖu samband viÖ GuÖmund i síma
40911 eÖa Bjarna í síma 26102.
Karlakór
Reykjavíkur
EINN MEÐ OLLU!
BMW 745i Turbo.
Til sölu BMW 745i árg. 1981, I toppstandi, ekinn
70.000 km. Sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagnsrúður,
centrallæsingar, ABS tölvustýrt bremsukerfi, tvær tölvur,
bensínmiðstöð með klukku, sport felgur og margt fleira.
Verð kr. 890.000. Skipti möguleg. Uppl. ísíma 623285 ídag
og í síma 52157 eftir kl. 20.00.
TVÆR
STORGOÐAR
SEM VERT ER AÐ TAKA EFTIR
f GzLsLt
ílúmk
]SLl með Rúnari Þór Péturssyni.
etti að vera svikinn af þessari hljóm-
ví þetta er hans besta til þessa.
...hvílík nótt
HvlLIK IMOTT með Hauk
Þetta er hans fyrsta hljórnplata
lega ekki sú siðasta, þvi Haukur
okkar bestu söngvurum í d
Haukssyni.
g áreiðan-
ereinh af
y\}
KAljoFv\pIól tmic'itilcy, um(.>oc$
Skipholti 35 — Símar 686930 o
sveita
687227