Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 Ráðstefna um umhverfismál OPIN ráðstefna um umhverfis- mál, undir yfirskriftinni „ísland er ekki eyland", verður haldin á vegum Alþýðubandalagsins sunnudaginn 11. október í Gerðu- bergi í Breiðholti. Gestur íáð- stefnunnar er Chris Bunvan, formaður CADE umhverfisvernd- arsamtakanna. Dagskrá ráðstefnunnar hefst klukkan 10 með ávarpi Hjörleifs Guttormssonar, alþingismanns, um umhverfismál á fslandi, en auk hans taka til máls um þetta efni Andrés Amalds beitarþolsfræðingur, Jón Ólafsson haffræðingur og Stefán Thors, skipulagsstjóri ríkisins. Að loknum hádegisverði verða flutt erindi um ísland og alheiminn, og mun géstur ráðstefnunnar, Chris Bunvan, fjalla um hættuna sem stafar af geislamengun hafsins. Chris Bunvan er formaður CADE samtakanna, sem berjast gegn stækkun kjamorkuversins í Dounray á Skotlandi. Einnig munu Sigurbjörg Gísla- dóttir efnafræðingur, Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfrasðingur, og Vigdís Grímsdóttir rithöfundur flytja erindi, en ráðstefnunni lýkur klukk- an 17. Iðnþróunarfélag Austurlands: Upplýsingarit um fyrirtæki og stofnanir Iðnþróunarfélag Austurlands hefur gefið út nýtt upplýsingarit um austfirsk fyrirtæki, stofnanir og félagasamtttk og er titill bókar- innar „Lykill að Austurlandi." Bókinni verður dreift I hvert hús og 611 fyrirtæki á Austurlandi. Tilgangurinn með útgáfu bókar- innar er m.a. að kynna austfirskt atvinnulíf, vörur og þjónustu. Bókin er 192 bls. og hefst á inn- gangi um atvinnulíf, menningu og mannlif á Austurlandi. Þungamiðja bókarinnar er fyrirtækjaskrá þar sem finna má upplýsingar um allflest fyr- irtæki, stofnanir og félagasamtök í fjórðungnum. Þessum kafla bókar- innar er skipt niður eftir póstnúmer- um helstu þéttbýlisstaða í flórðungn- um og oftast er birt götukort af viðkomandi stað. Einnig eru þar upp- lýsingar um mannflöldaþróun, at- vinnuskiptingu og tekjur á hveijum stað. Aftast í bókinni er þjónustuskrá þar sem fyrirtækjum og félögum er raðað niður eftir starfsemi. Einnig eru í bókinni vegakort af flórðungn- um, tafla með vegalengdum milli staða og listi yfir helstu stofnanir, samtök og sjóði iðaðarins. (Úr fréttatilkynningu) Nú kraumar í pottinum, því sem ekki gengu út síðasta laugardag, leggjast við fyrsta vinning á laugardaginn kemur. Spáðu í það! -milljónir, á hverjum laugardegi. Upplýsingasími: 685111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.