Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.10.1987, Blaðsíða 45
Grunnskólinn í Stykkishólmi: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 45 Nemendur og kennarar safna fræum Stykkishólmi. FRÆSÖFNUN í Stykklshólmi hefír staðið yfir að undanförnu. Allir nemendur Grunnskólans í Stykkishólmi ásamt kennurum hafa tekið þátt í henni og varið kennslustund í þetta starf og mikið hefur safnast af fræum. Fréttaritari ræddi um þetta við Gunnar Svanlaugsson yfírkennara Grunnskólans og kvaðst hann vera mjög ánægður með þessa skóladaga nemendanna. Það fari ekki á milli mála hve gott nemendur hefðu haft af þessari vinnu, enda hafí það sýnt sig að áhuginn var mikill og dugn- aður jafnvel hinna yngstu nemenda og athyglin hefði verið mikil. Hann sagði að það væri að sínum dómi mikill fengur að fá þennan þátt inn í skólalífíð og vonandi væri þetta upphafíð að öðrum skóladögum í skógræktarinnar þágu. Skógræktarfélag Stykkishólms á veglegan gróðurreit í nágrenni bæj- arins, sem hefír vaxið og dafnað með ári hveiju. Að þessum reit hafa nemendur unnið í sumarvinnu undir leiðsögn fullorðinna og þar er óhætt að segja „að margar hend- ur vinna létt verk". Gunnar sagði feikimikinn árang- ur hafa orðið af þessari fræsöfnun og safnast hafi í marga poka sem síðan verði fluttir suður í aðalstöðv- ar skógræktarinnar. — Arni &TDK HUÓMAR BETUR OSRAM GOÐAR FREGfjlR AF RYÐFRIU STAU! Eftir ánægjulegt samstarf undanfarin ár hefur Sindra Stál nú gerst umboösaðili Damstahl A/S, stærsta lagerfyrirtækis fyrir ryöfrítt stál á Norður- löndum. Þessi nána samvinnatryggir viöskiptavin- um okkar enn betri og markvissari þjónustu. DAMSTAHL Ryðfrítt stál er okkar mál! SINDRA/mSTALHF BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 Hamborg allra árstíða Menning og listir, matur, skemmtanir, verslanir, viðskipti. ■ Vetrardagskráin er nánast átœmandi. arnarflug
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.