Morgunblaðið - 08.10.1987, Síða 45

Morgunblaðið - 08.10.1987, Síða 45
Grunnskólinn í Stykkishólmi: MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 45 Nemendur og kennarar safna fræum Stykkishólmi. FRÆSÖFNUN í Stykklshólmi hefír staðið yfir að undanförnu. Allir nemendur Grunnskólans í Stykkishólmi ásamt kennurum hafa tekið þátt í henni og varið kennslustund í þetta starf og mikið hefur safnast af fræum. Fréttaritari ræddi um þetta við Gunnar Svanlaugsson yfírkennara Grunnskólans og kvaðst hann vera mjög ánægður með þessa skóladaga nemendanna. Það fari ekki á milli mála hve gott nemendur hefðu haft af þessari vinnu, enda hafí það sýnt sig að áhuginn var mikill og dugn- aður jafnvel hinna yngstu nemenda og athyglin hefði verið mikil. Hann sagði að það væri að sínum dómi mikill fengur að fá þennan þátt inn í skólalífíð og vonandi væri þetta upphafíð að öðrum skóladögum í skógræktarinnar þágu. Skógræktarfélag Stykkishólms á veglegan gróðurreit í nágrenni bæj- arins, sem hefír vaxið og dafnað með ári hveiju. Að þessum reit hafa nemendur unnið í sumarvinnu undir leiðsögn fullorðinna og þar er óhætt að segja „að margar hend- ur vinna létt verk". Gunnar sagði feikimikinn árang- ur hafa orðið af þessari fræsöfnun og safnast hafi í marga poka sem síðan verði fluttir suður í aðalstöðv- ar skógræktarinnar. — Arni &TDK HUÓMAR BETUR OSRAM GOÐAR FREGfjlR AF RYÐFRIU STAU! Eftir ánægjulegt samstarf undanfarin ár hefur Sindra Stál nú gerst umboösaðili Damstahl A/S, stærsta lagerfyrirtækis fyrir ryöfrítt stál á Norður- löndum. Þessi nána samvinnatryggir viöskiptavin- um okkar enn betri og markvissari þjónustu. DAMSTAHL Ryðfrítt stál er okkar mál! SINDRA/mSTALHF BORGARTÚNI31, SÍMAR 27222 & 21684 Hamborg allra árstíða Menning og listir, matur, skemmtanir, verslanir, viðskipti. ■ Vetrardagskráin er nánast átœmandi. arnarflug

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.