Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 5
Auglýsingastofa Gunnars SÍA
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
Nú hefur göngu sína stórhappdrættí á vegum Sam-
taka um byggíngu tónlístarhúss.
Eíngöngu verður dregíð úr seldum miðum og aðeíns
gefnír út 50.000 miðar.
Tíl þess að byggja tónlistarhús sem þjónað getur
þörfum okkar Islendínga og tónlístarmanna úr öllum
greínum tónlístarlífsíns, s.s. popp, klassík, jass, þjóð-
laga, óperu, kóra o. fl. þá þarf gífurlegt fjármagn.
Og þar sem þetta er að öllu leití sjálfstætt átak óháð
ríkísstyrkjum, þá leítum víð tíl ykkar góðír
landsmenn.
Með nýju tónlístarhúsí byggjum víð fyrir framtíðína,
okkur, börnin okkar og barnabörnin.
Chevrolet Monza SL-E að verðmætí........................................kr. 540.000
50 PhíIIips geíslaspílarar að verðmætí. ................................kr. 1.800.000
Ferð fyrír 2 með Flugleíðtim tíl Kaupmannahafnar að verðmætí............kr. 89.000
Ferð fyrir 2 með Faranda tíl Vínarborgar að verðmæti....................kr. 82.000
Við höldum stór-konsert í ReiðhöIIinni laugardaginn
14. nóvember og þar munum víð draga í happdrætt-
inu í beinni útsendingu Ríkissjónvarpsins.
Kaupíð miða og sjáið vinningstölurnar bírtar á
skerminum um Ieið og þær verða dregnar úr „hattin-
um“.
EF ALLIR ERU MEÐ ÞÁ ER ALLT HALGT
Samtök um byggingu tónlistarhúss