Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 22
22 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 Margrét Árnadóttir Auðuns við eitt verka sinna. Sýnir í Gallerí Svart á hvítu SÝNING á verkum Margrétar Árnadóttur Auðuns hefur verið opnuð í Gallerí Svart á hvítu við Oðinstorg í Reylgavík. Margrét er fædd í Reykjavík 1952. Hún stundaði nám við Mynd- lista- og handíðaskóla íslands 1970-74 og við Ecole des Beaux Arts í Toulouse og París 1974-79. Margrét hefur tekið þátt í nokkr- um samsýningum hér heima og erlendis. Þetta er fyrsta einkasýn- ing hennar í Reykjavík en áður hefur hún haldið einkasýningu í Slunkaríki á ísafírði. Á sýningunni í Gallerí Svart á hvítu verða málverk unnin í olíu og acryl á striga. Verkin eru geometr- isk, unnin í seríum sem hægt er að raða saman. Gallerí Svart á hvítu er opið alla daga nema mánudaga kl. 14.00- 18.00. Sýningunni lýkur 22. nóvember. Fjölsótt málþing tungumála- kennara NÝLEGA héldu samtök tungu- málakennara, STÍL, fjölmennt málþing um stöðu tungumála- kennslu á íslandi. Haldin voru 6 framsöguerindi sem fjölluðu m.a. um breytta kennsluhætti, að- stöðuleysið í dreifbýlinu, mikil- vægi þriðja máls, þ.e. frönsku og þýsku, og menntun tungu- málakennara. Að framsöguer- indum loknum hófust umræður, sem báru vott um að mikill hug- ur er í tungumálakennurum, segir í frétt frá STÍL. í lok fundarins voru samþykktar nokkrar ályktanir. M.a. var ályktað um mikilvægi þess að tungumála- kennarar fái traustan faglegan og kennslufræðilegan grunn í námi sínu. Auk þess var samþykkt að skora á menntamálaráðuneytið að koma á fót nefnd starfandi tungu- málakennara til að móta heildar- stefnu í tungumálakennslu á íslandi. aWí ÁHREINU MEÐ &TDK 'FDIMTEC D BANDSLIPIVELAR í ÚRVALI Bandslípivélar, verð frá kr 33.612,- 1&3 lasa 1-7,5 hö.___________ Hermes slipibönd fyrlr málm ofl Iré I f)ölbreyttu úrvall. ÍS3R0T BlLDSHOFDA 18. SIMI 672240 36 brl. eikarbátur árg. 74, vél 400 ha Cat. árg. '83, 2x472 tonn, splittv. og spilkerfi frá ’86. Bátur og búnaður allur í sér- flokki. Skipasalan B&B, Tryggvagötu 4, Rvk. Sími91-622554, hs. 91-34529. 10 tíma kort á 1700 kr. Opið frá kl. 10.00-23.00 virka daga og til kl. 19.00 um helgar. Þú ert 7 mlnútur til okkar úr Breiðholtinu MEÐ PERURNARILAGI 5 tímar í þessum bekk kr. 690 B * 5 tíma kc-* -■-: ~i-u— 5 tíma kort gildir alla daga í nóvember frá kl. 10-17 þrju andlitsljós i hverjum bekk góö loftkæling ryWK* ! 36 spegilperur, 5 sinnum minni brunahætta * vatnsgufubað * góð loftræsting * læstir sólbaðsklefar * glæsileg aðstaða hvert sem litið er sérstakur útbúnaður kemur í veg fyrir myndun hvítra legubletta HRFJSS LÍKXMSlVEKr CXMJÓS BÆJARHRAUMI A/VIÐ KEFLAVÍKURVECINM/SÍMI 652212 KV/KMYN GERÐAR- MENN! SJÓNVARPIÐ INNLEND DAG- SKRÁRGERÐARDE/LD ÓSKAR EFT/R TILBOÐUM' í GERÐ KV/KMYNDA ÆTLAÐA YNGSTUÁHORFENDUM. MYND/N ER HLUTI AF SAMNORRÆNUM MYNDAFLOKKL ÞARSEM HVER KV/KMYND ER SJÁLFSTÆTT VERK OG VERÐUR SÝND Á ÖLLUM NORÐURLÖNDUNUM. LENGD MYNDAR/NNAR ÞARF AÐ VERA UM 20 MÍNÚTUR. 1ÚTBOÐ/NU FELST ENDANLEGUR KOSTNAÐUR V/Ð GERÐ MYNDAR/NNAR ÁSAMT HANDR/T/SEM VERKTAK1 VELUR SJÁLFUR. THBOÐUM ÞARFAÐ SK/LA T/L SJÓNVARPSLNS FYR/R 1 JANÚAR 1988. KV/KMYND/N AFHFND/ST FULLBUINEIGISÍÐAR EN1. DESEMBER 1988. NANAR/ UPPLYS/NGAR VELT/R DAG (T 106 REYKJAVÍK SÍM! 38800 ÆKF JF «fl# R/K/SÚTVARP/0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.