Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 B 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bakari - framleiðslustjórn Bakarí á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir að ráða bakara til starfa og stjórnunar fram- leiðslu fyritækisins frá næstu áramótum. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. föstudag, merkt: „Framleiðslustjórn-4213“. Fóstrur - þroskaþjálfar - aðstoðarfólk í Kvarnarborg, Ártúnsholti, vantar fóstrur, þroskaþjálfa og aðstoðarfólk til starfa strax. Komið og skoðið nýtt og glæsilegt dagvistar- heimili og kynnið ykkur starfsemina. Allar upplýsingar í síma 673199. Hefur þú áhuga á að auka söluna? Vantar þig góða sölumenn eða sölumann (tímabundið)? Við erum tilbúin að leggja þér lið. Upplýsingar í símum 20980 og 20984. Aðstoð á bíl Verslunarfyrirtæki í Austurbænum vill ráða aðstoðarmann á bíl strax og til jóla. Framtíðarstarf ef réttur maður finnst. Aldur 18-23 ára. Reglusemi, lipurð og stundvísi áskilin. Laun 45-55 þús. á mánuði auk yfirvinnu. Umsóknir merktar: „Aðstoð - 6134“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag. Sölumaður Vantar þig góðan starfskraft? Hef u.þ.b. þriggja ára reynslu í sölu á bifreiðum. Ég er 22ja ára, hraustur og efnilegur, en vantar góða atvinnu frá og með áramótum. Er opinn fyrir nýjum hugmyndum og margt kemur til greina. Hafir þú, atvinnurekandi góður, áhuga á að ræða við mig, þá bið ég þig vinsamlegast að senda inn skilaboð til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. nóvember merkt: „A - 2491 “. Lagerstjóri Heildverslun sem selur fatnað, skó, snyrti- vörur o.fl. óskar eftir að ráða lagerstjóra. Æskilegur aldur 25-35 ára. Starfið krefst heiðarleika, skipulagshæfni, sjálfstæðis og stjórnunarhæfileika. Bílpróf nauðsynlegt. Góð laun í boði fyrir hæfa manneskju. Umsóknir sem tilgreina aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. nóv. merktar: „Lagerstjóri - 4811“. Allar umsóknir verður farið með sem trúnað- armál. Lyfjatæknir Lyfjaeftirlit ríkisins óskar eftir að ráða lyfa- tækni í hálft starf. Einhver kunnátta í meðferð tölvu æskileg en ekki nauðsynleg Umsóknir sendist Lyfjaeftirliti ríkisins fyrir 15. nóvember 1987. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Lyfjaeftirlitsins í síma 28455. LyfjaeftirHt ríkisins, Laugavegi 116, 150 Reykjavik. Stórhöfóa - Slmi 671101 112 Reykjavík Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði vana verkstæðisvinnu. Fjölbreytt vinna. Góð laun fyrir góða menn. Upplýsingar í síma 671100. Aðstoðar- lagerstjóri Traust fyrirtæki óskar eftir aðstoðarlager- stjóra strax. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 12. nóvember merktar: „L - 4813“. Ritari Þekkt þjónustufyrirtæki í Austurbænum vill ráða reyndan ritara til ábyrgðarstarfa. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Góð laun. Æskilegur aldur 30-40 ára. Öllum svarað. Umsóknir merktar: „Ritari - 4212“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Rafvirkjar óskast Vantar rafvirkja til vinnu strax. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 32733 og 40140. Trésmiðir Viljum ráða nokkra trésmiði til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. Istak hf., Skúlatúni4. Barnaheimili íVogahverfi Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50% stöður. Upplýsingar í síma 36385. Sölumaður Okkur vantar sölumann, karl eða konu, til sölu á sælgæti og skyldum vörum, í matvöru- verslanir og söluturna á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, úr sendibíl. Viðkomandi þarf að geta byrjað strax, vera ákveðinn og góður bílstjóri. Prósentur og trygging. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudaginn 10. þ.m. merkt: „Harkan 6 - 4552“. - Vöruþróun - sjávarréttir Kokkur eða matvælafræðingur óskast til starfa við vöruþróun á sjávarréttum hjá mat- vælafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Hér er um spennandi verkefni að ræða. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 11. nóv. nk. merktar: „C - 2490“. Ábyrgð Verslunarstjóri með mikla reynslu óskar eftir vel launuðu starfi. Ýmislegt kemurtil greina. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Stjórnun - 789“. Verkamenn Viljum ráða nokkra vana verkamenn til starfa á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. Istak hf., Skúlatúni 4. Rofaborg - Árbær Okkur vantar fólk til starfa. Við erum að vinna skemmtileg og fjölbreytt uppeldisstörf með ungum Árbæingum á aldr- inum 3ja-6 ára. Hefur þú áhuga á að vera með? Komdu þá í heimsókn eða hringdu í forstöðu- mann í síma 672290. Lagerstarf Viljum ráða röskan, ungan karl eða konu, sem áhuga hefur á verslunarstörfum. Iskraft - rafvöruheildverslun, Sólheimum 29-33. Upplýsingar ekki veittar í síma. Byggingatækni- fræðingur óskar eftir vinnu. 2ja-3ja ára starfsreynsla. Uppl. eru veittar í síma 91 -41689 á kvöldin. Vélavörður Vélavörð vantar á Hrafn Sveinbjarnarson II GK10 sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 92-68090. Þorbjörn Hf. Plastiðnaður Starfskraftur óskast strax til starfa við léttan plastiðnað. Vinnutími frá kl. 8.00-16.15. Upplýsingar á staðnum frá kl. 8-15. Sigurplast hf., Dugguvogi 10. Leikskólinn Arnarborg óskar að ráða fóstrur eða fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu af uppeldis- störfum. Um er að ræða hálfa stöðu á deild 3ja-4ra ára barna og eina stöðu við stuðning fyrir börn með sérþarfir. Upplýsingar veitir Guðný í síma 73090. Völvuborg - Völvufelli 7 Vöivuborg er lítið, notalegt dagheimili, vel mannað fóstrum og öðru góðu starfsfólki. Við viljum ráða fóstru eða annan uppeldis- menntaðan starfsmann á deild yngstu barnanna nú þegar eða um áramót. Upplýsingar hjá forstöðumanni í síma 73040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.