Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
B 31
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk
ítæknideild
Vegna aukinna verkefna óskum við að ráða
starfsfólk í tæknideild okkar.
Um er að ræða vinnu við verkefni á sviði
skrifstofu- og tölvubúnaðar.
Við leitum að fólki með rafeindavirkja- og/eða
tæknifræðimenntun.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að
skila umsóknum sínum til afgreiðslu Mbl.
merktum: „E - 6131“ fyrir mánudaginn 9.
nóvember nk.
Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál
og þeim öllum svarað.
Einar J. Skúlason hf.
Grensásvegi 10,
sími686933.
Afgreiðslustarf
Óska eftir afgreiðslufólki til starfa strax.
Lágmarksaldur 19 ára.
Upplýsingar í versluninni Laugavegi 44,
mánudag og þriðjudag milli kl. 16.00 og
18.00.
GILDIHF
Hótelstörf
Óskum eftir að ráða nema í framreiðslu og
starfsmann í herbergjaþjónustu. Reglusemi
stundvísi og snyrtimennska áskilin.
Nánari upplýsingar um launakjör og vinnu-
tíma gefur starfsmannastjóri frá kl. 9.00-
13.00 næstu daga, á staðnum og í síma
29900-309.
Gildihf.
Matráðskona
- dagvistarheimli
Lausar stöður
Dagvistarheimilið Kópasteinn
við Hábraut
Staða matráðskonu er laus til umsóknar frá
1. desember nk.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
41565.
Dagheimilið Furugrund
Staða matráðskonu er laus til umsóknar.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf
sem fyrst.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
41124.
Einnig gefur dagvistarfulltrúi nánari upplýs-
ingar um störfin í síma 45700.
Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu-
blöðum sem liggja frammi á félagsmálastofn-
un Kópavogs, Digranesvegi 12.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
RAFVEITA HAFNARFJARÐAR
Lokunarmaður
Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða lokunar-
mann með rafiðnaðarmenntun eða aðra
þekkingu á rafmagni, sem gerir hann hæfari
til starfsins.'
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
Hafnarfjarðarbæjar.
Umsóknum skal skilað fyrir 10. þessa mánað-
ar á sérstökum eyðublöðum til rafveitustjóra,
sem veitir nánari upplýsingar.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Starfsfólk óskast
Vegna vaxandi verkefna viljum við ráða í eftir-
talin störf sem fyrst:
Menn til vinnu við sjálfvirka vélalínu til
plötuframleiðslu. Starfið felst í stillingu
véla og eftirliti með framleiðslunni. Nauð-
synlegt er að umsækjendur hafi reynslu
eða áhuga á þjálfun í meðferð véla.
Vinna við lakklínu. Umsjón með lakk-
áburðarvélum og slípivélum. Reynsla í
meðferð lakkefna æskileg.
Menn til lagerstarfa. Pökkun og af-
greiðsla pantána.
AXIS framleiðir húsgögn og innréttingar fyrir
innanlandsmarkað og til útflutnings.
Kjörin störf fyrir áhugasamt og duglegt fólk,
karla eða konur, sem vilja taka þátt í mark-
aðssókn trausts og vel rekins fyrirtækis.
1
2.
3.
AXEL EYJÓLFSSON
HÚSGAGNAVERSLLIN SMIOJUVEGI9
Lagerstörf
Viljum ráða starfsmenn á matvörulager í
Skeifuni 15.
Við leitum að starfsmönnum sem eru á aldr-
inum 18-40 ára og sem geta unnið langan
vinnudag þegar þörf er á.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl.
16-18. Umsóknareyðublöð hjá starfsmanna-
haldi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Vörumóttaka
- ábyrgðarstarf
Viljum ráða starfsmann til að hafa umsjón í
vörumóttöku á matvörulagerum okkar.
Vinnutími er frá kl. 8.00-18.00 mánudaga-
föstudaga og annan hvern laugardag.
Væntanlegir umsækjendur þurfa að vera á
aldrinum 20-50 ára, geta unnið sjálfstætt
og skipulega og geta hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16.00-
18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmanna-
haldi.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahatd.
Hólmavík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
fltagmiÞItiMfe
Stýrimaður
Stýrimann vantar á 70 lesta rækjubát sem
gerður er út frá Norðurlandi.
Upplýsingar í síma 96-71634'á daginn og
96-71689 á kvöldin.
Verkfræðingar
- tæknifræðingar
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að
ráða rafmagnsverkfræðing eða tæknifræð-
ing til starfa við áætlanagerð við raforkuvirki.
Kunnátta í Fortran forritun æskileg.
Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu og m.a.
aðgang að stóru tölvukerfi sem nota má við
áætlanagerð.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
í síma 686222.
RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR
B-
3
Laghentur maður
óskast
Óskum eftir að ráða starfskraft til söluskoð-
unar og léttra viðgerða.
Starfið er fólgið í eftirfarandi:
1. Söluskoðun notaðra bifreiða
2. Frágangi bifreiða fyrir sölu
3. Léttum viðgerðum
Skilyrði fyrir ráðningu er:
1. Góð og örugg framkoma
2. Samstarfsvilji
3. Reglusemi og góð umgengni
4. Meðmæli
Vinnutími er frá kl. 09.00-17.00 alla virka
daga.
Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum
sendist til okkar fyrir 13. nóvember nk.
merktar: „Starfsumsókn söluskoðun".
Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki
gefnar í síma.
Öllum umsóknum verður svarað.
TOYOTA
071
Nýbýiavegi 8,
200 Kópavogur.
Atvinnurekendur -
starfsmannastjórar
ath.
Vantar ykkur gott starfsfólk?
Við hjá Starfsmiðluninni höfum lista yfir fólk á
öllum aldri með þekkingu og reynslu á hinum
ýmsu sviðum.
Við erum reiðubúin að þjóna þér og fyrirtæki
þínu eftirfremsta megni og meðfullri ábyrgð.
Með kveðju.
Afiðlunin
Afleysinga- og ráðningaþjónusta
Armúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877