Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 B 9 Guðrún Jónsdóttir tók við rekstri verslunarinnar eftir andlát Hans Petersen. getur ekki og vill ekki slá af gæða- kröfunum. Þú getur treyst Kodak. Myndir þú t.d. taka myndir í skímarveislunni á filmu sem þú treystir ekki — fólk þekkir Kodak." á undan með góðu fordæmi og hvatti okkur til dáða, kvenfólkið, ekki síður en karlmennina.“ Breyttar aðstæður á markaðinum Nú hafa þeir sem taka ljósmynd- ir efalítið veitt því athygli að framköllun og stækkun á pappír skotgengur miðað við það sem áður var. Hvað hefur breyst? Að sögn tæknimanna Hans Petersen em aðallega þijár ástæður fyrir þessum framföram: í fyrsta lagi hefur filman sjálf breyst og fær nú aðra meðhöndlun í framkölluninni en áður. í öðra lagi þarf myndpappír- inn skemmri framköllunartíma. í þriðja lagi era filmur og pappír framkölluð í hraðvirkari lausnum og við hærra hitastig. Að lokum má geta þess að áður þurfti pappír- inn að fara í fimm mismunandi böð en núna í aðeins tvö. Blaðamanni Morgunblaðsins lék hugur á að vita hvort fjölgun fram- köllunarstaða stæði í einhveiju sambandi við fyrrgreindar tækni- framfarir. Elín Agnarsdóttir kvað stofa sem þjónar umboðsmönnum okkar. Viðbrögð okkar við þessum breyttu aðstæðum á markaðnum hafa verið þau að selja þessum nýju aðilum tæki og hráefni, þ.e.a.s. pappír og efni. Atján af þessum þijátíu og fjóram era í viðskiptum við okkur. Þessi íjölgun hraðframköllunar- stofa hefur líka átt sér stað erlendis og Kodak-fyrirtækið hefur haft af því áhyggjur að gæðin á framköll- uninni væra ekki alltaf sem skyldi; þess vegna hafa þeir og við tekið upp svonefnda Kodak express gæðaframköllun, það fær engin framköllunarstofa þennan stimpil nema hún standist ströngustu kröf- ur og Kodak-fyrirtækið' hefur reglulegt eftirlit með því að fram- köllunin sé í lagi.“ Fleira en film- ur og- pappír í samtölum við Morgunblaðið kom fram að starfsemi fyrirtækis- ins væri ekki aðeins framköllun og sala á filmum og ljósmyndavöram til almennings. Ein deild í fyrirtæk- Morgunblaðið/Ámi Sœberg. Óformlegur stjórnarfundur. Talið frá vinstri: Elín Agnarsdóttir auglýsingastjóri, Hildur Petersen fram- kvæmdastjóri og Hans Pétur Jónsson yfirmaður tölvudeildar. Pilsaþytur og kvennaveldi Þegar fulltrúi Morgunblaðsins gekk um sali fyrirtækisins á Lyng- hálsi 1, fór ekki hjá því að fönguleg- ur kvennaskari og ljúfur pilsaþytur gleddi augu og eyra. Fulltrúi Hans iPetersen hf. var því inntur eftir því hver væri meðalaldur starfsmanna. „30 til 35 ár, bíddu aðeins, hann er víst 33 ár.“ „Hve margar konur starfa hjá fyrirtækinu?" „Við síðustu talningu eram við áttatfu og sex, sextíu og ein kona og tutt- ugu og fimm karlar, sem sagt einn á móti fjóram." „Og hvemig er nú stjómin skipuð?“ „Við eram þijú, Hildur Petersen framkvæmdastjóri, Hans Pétur Jónson og ég Elín Agn- arsdóttir." „Segðu mér Elín, hvemig er nú kynjaskiptingin í öðr- um stjómunarstöðum?" „Látum okkur sjá, þrettán „sljóra-stöður", sjö karlar og átta konur gegna þeim. Þetta er töluvert kvenna- veldi." „Þetta er óvanalega hátt hlutfall kvenna í stjómunarstöðum, hvemig skýrir þú þessa glæsilegu útkomu? Liggur e.t.v. markviss barátta kvenréttindakvenna að baki?“ „Ekki beinlínis, jafnréttið nær tölu- vert langt aftur. Amma okkar, Guðrún Jónsdóttir, var sex bama móðir og dugnaðarforkur. Hún vann alla tíð meira og minna við fyrirtækið og eftir að hún varð ekkja bar hún ábyrgð á fyrirtækinu og stjómaði því ásamt elsta synin- um, Hans Pétri. Amma gekk alltaf Undirritaður hefur aett á itofn nýju matvóruverílun l | Skólastræli 1 (inn«angur ur Bankaslræti). þar scm scrsUk- I lega vcrður lögð óhcrzla a hreinlæti, og að vænlanlegir við- I skiplavinir fái vðrurnar eins góðar og ódýrar, og fóng eru á. I Vcrzlunin hcfur til sðlu úrval af niöursoðnu kjotmetii | ávðxtum, syltutfiui og yfir hðfuð ðllu, scm tilheyrir góðu boröi! Margarine mjög gott, margar tegundir. Ájtœtt hiuMiiit o|g; inalad Ivtiffl. Allar húsmæður æltu að kuupa þelta kaffi til reynslu. Virðingarfyllst Hans Petersen. $*»®**»i &**®m**j í byijun seldi Hans Petersen fleira en ljósmyndavörur. svo vera. Nú til dags væra fram- leiddar fullkomnari og einfaldari framköllunarsamstæður, m.a. af Kodak. „Það er óhætt að tala um uppbrot á framköllunarmarkaðn- um. Fram til 1984 vora starfandi tvö fyrirtæki í framköllun á ís- landi. í dag er hægt að fá filmur framkallaðar á þijátíu og íjórum stöðum. Við framköllum á fimm stöðum, í verslunum okkar og hér í Lynghálsi er stór framköllunar- inu annast sölu á sérhæfðum vöram og þjónustu t.d. við atvinnuljós- myndara og kvikmyndagerðar- menn; við prentsmiðjur og auglýsingastofur; sölu á örfilmum („mikrófilmur"), innrauðum filmum og röngtenfilmum. Kodak-fyrirtækið hefur í sívax- andi mæli farið út fyrir hinn hefðbundna ljósmyndavöramarkað, m.a. hafíð framleiðslu á mynd- böndum og tölvudisklingum en forráðamenn Hans Petersen hf. vildu þó láta það koma fram að þótt framleiðsluvörar Kodak væra margvíslegar þá hefðu þeir fleira á boðstólum í verslunum Hans Pet- ersen, s.s. ýmsar gerðir myndavéla, myndramma, úrval myndaalbúma, allan tælqabúnað til framköllunar í heimahúsum og sjónauka. A síðasta ári hefði fyrirtækið stofnað sérstaka tölvudeild og hafíð inn- flutning á tölvum. Af mælisbarnið ætlar að veita ráðgjöf Elín Agnarsdóttir var spurð hvort þau hjá Hans Petersen hefðu í hyggju að halda upp á afmælið með þeim hætti sem almenningur yrði var við. „Við voram með afmælistilboð á myndavélum í maí og júní og í næstu viku verðum við með sér- staka afmælisviku í verslununum. Þar verður almenningi m.a. boðið upp á ráðgjöf við myndatökur. Auk þess viljum við bjóða viðskiptavin- unum upp á hressingu og krakkam- ir fá blöðrur." FRAMEWORK Fjölbreytt og vandað námskeið í notkun þessa vin- sæla samofna hugbúnaðar frá Aston Tate. Dagskrá: ★ Fjölnotakerfið FRAMEWORK ★ Ritvinnsla ★ Töflureiknir ★ Gagnagrunnur ★ Teiknieiginleikar ★ Samskiptamöguleikar Leiðbeinandi: Ragnar Gunnarsson, arkitekt. Tími: 28. og 29. nóvember kl. 9-17. Innritun í símum 687590 og 686790. TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni28, Reykjavík Lectro static SANDBLÁSTURSTÆKI SPOT BLASTER 770 Sandblásturstæki með ryksugu. Lokað kerfi (ekk- ert ryk). Margar gerðir af stútum fyrir ýmis verkefni. Tilvalið fyrir bila sprautuverkstæði o.fl. Verð kr. 69.400,- án sölu- skatts. Shot blaster cab. 771 Sandblástursskápur. Stærð: h.: 670 mm b.: 730 mm d.: 780 mm Tilvalið fyrir bíla- og véla- verkstæði o.fl. Verð kr. 64.000,- án sölu- skatts. Spot blaster 797 Sandblásturstæki, lokað kerfi (ekkert ryk). Hentar fyrir bíla, sprautuverk- stæði og hobbymanninn, til ýmissa lagfæringa á bíla lakki, svo sem yfirborðs- ryði og steinkasti. Hægt að nota við loftpressu frá 60-550 l/mín. Verð aðeins kr. 5.400,- með söluskatti. ÞYRILL HF.f Tangarhöfða 7,2. hæð, sími 673040, Reykjavík. s i/j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.