Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 8
8 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
Hans Petersen
hf. 80
ara:
við höfum á boðstólum. Nú, og ef
við stjómendur fyrirtækisins hitt-
umst ekki á fundum erum við í
kallfæri hvort við annað. Við tölum
auðvitað ekki um viðskipti í jólaboð-
um en óneitanlega er fyrirtækið
einhvem veginn hluti af flölskyld-
unni. Það er sagt að frændur séu
frændum verstir en þannig er það
ekki hjá okkur. Lyngháls er ekki
neitt Dallas."
Ljósmyndir
fyrir fjöldann
í hugum margra er Hans Peter-
sen og Kodak nánast samheiti. Elín
Agnarsdóttir var því spurð hvemig
sambandi fyrirtækisins og Eastman
Kodak væri háttað. „Samstarf okk-
ar við Eastman Kodak hefur alla
tíð verið mjög gott. Við höfum aðal-
lega samskipti við Englandsdeild
Kodak en höfuðstöðvar fyrirtækis-
ins em í Ameríku. Að jafnaði koma
starfsmenn Kodak frá Englandi
þrisvar á ári til okkar og jafnoft
heimsækja starfsmenn frá Hans
Petersen hf. aðalstöðvar Kodak í
Englandi. Það er einnig mikið um
að starfsmenn fyrirtækisins sæki
ýmiss konar námskeið hjá Kodak.
Það er frekar óvanalegt að East-
man Kodak treysti öðram en sjálf-
um sér fyrir því að að sjá um
dreifingu og sölu, yfirleitt era þeir
með eigið fyrirtæki í hveiju landi,
en við erum sjálfstæður umboðsað-
ili.“ „Sem sagt Eastman Kodak
treystir Hans Petersen hf.,“ skaut
blaðamaður Morgunblaðsins inn í-
„Einmitt, annars hefðum við ekki
haft umboðið í sextíu ár. Það er
líka annað sem gerir samstarfið
gott. Viðhorfin era þau sömu. Við
viljum m}mdir fyrir fjöldann, Kodak
skapaði ljósmyndavöramarkaðinn
og við tókum þátt í því.“ „Nú eru
Kodak-filmur ekki alltaf þær ódýr-
ustu,“ benti blaðamaðurinn á. „Það
má til sanns vegar færa, en Kodak
Okkarstarfer
aðm varðveita
minningamar
- segja stjórnendur fyrirtækisins
ÍSLENDINGAR og Vestur-
landabúar lifa í síbreytilegum
heimi markaðsbúskaparins. Vör-
ur koma og fara, fyrirtæki
fæðast og deyja. Einn punktur
er þó fastur í tilverunni. Flestir
ef ekki allir kannast við Ijós-
myndafyrirtækið Kodak og
framleiðsluvörur þess og flestir
ef ekki allir íslendingar hafa ein-
hverja vitneskju um að umboðs-
aðili þessa fyrirtækis er Hans
Petersen hf. Svona hefur það
lengi verið því ljósmyndavörur
Kodak hafa verið seldar á ís-
landi siðan um 1920 og þessa
dagana heldur fyrirtækið Hans
Petersen hf. upp á áttatiu ára
afmæli sitt.
ans Petersen,
stofnandi fyrir-
tækisins, var
fæddur 1873,
sonur Maríu
Ólafsdóttur
Þorvaldssonar
hreppstjóra í
Hafnarfirði og Adolfs Nicolai Pet-
ersen bókhaldara sem var afkom-
andi Diðriks Christians Petersen,
kaupmanns á Eyrarbakka, en hann
var ættaður frá Sönderborg á eyj-
unni Als á Suður-Jótlandi. Diðrik
kom fyrst til íslands um 1770.
1907 setti Hans Petersen á stofn
verslun í Skólastræti 1 en síðar
breyttist heimilisfangið í Banka-
stræti 4 og þar er fyrirtækið enn
með verslun. Hans seldi í fyrstu
nýlenduvörar og veiðarfæri og rak
auk þess kaffíbrennslu. Um 1920
sneri hann sér þó mestmegnis að
sölu á Ijósmyndavöram og setti á
stofn ljósmyndastofu, þar sem
framleiddar vora svart/hvítar
myndir. Fékk hann sér til aðstoðar
ferlenda ljósmyndara í byijun. Um
þetta leyti tók hann að sér umboð
fyrir Kodakfyrirtækið.
Strax í byijun tóku Guðrún Jóns-
dóttir, eiginkona Hans, og böm
þeirra sex, virkan þátt í störfum
fyrirtækisins. Hans Petersen lést
1938 og tók þá Guðrún ekkja hans,
ásamt syni sínum Hans Pétri við
Hans Petersen hefur verslað lengi í Bankastræti 4.
1977, er hann lést. Hann hafði
vegna veikinda sinna ráðið Adolf
Karlsson sem framkvæmdastjóra
frá 1974. Adolf gegndi því starfi
þar til hann lést í október 1978,
en þá tók Hildur dóttir Hans við
stjómvölinum.
Eins og fyrr var getið hóf Hans
Petersen reksturinn í Bankastræti
en með vaxandi umsvifum hefur
fyrirtækið fært út kvíamar. Verslun
var opnuð í Glæsibæ árið 1971, í
Austurveri 1977 og nú síðast í
Kringlunni. Fyrirtækið verslaði með
ýmsan vaming fyrir utan ljós-
myndavörar, t.d. gjafavörar og
jólaskraut, allt fram til ársins 1967,
en þá var sú stefna tekin að selja
eingöngu ljósmyndavörar. Árið
Danmörku. Á áttunda áratugnum
jukust umsvifin og fyrirtækið Hans
Petersen flutti höfuðstöðvar sínar
1981 í ný húsakynni að Lynghálsi
1. Húsið á Lynghálsi er 3300 fer-
metrar. Þar er nú myndastofa
fyrirtækisins, vörageymsla og
skrifstofustarfsemi öll.
Lyngháls er ekki Dallas
Hlutafélagið Hans Petersen er
enn í eigu sömu fjölskyldunnar.
Morgunblaðinu lék hugur á að vita
hvemig ákvarðanir væra teknar í
svo „rótgrónu íjölskyldufyrirtæki"
— kannski yfir kaffíbolla í eldhúsinu
hjá einhveijum í flölskyldunni „Nei,
blessaður vertu, sum okkar drekka
te,“ svaraði Elín Agnarsdóttir. „Það
hefur auðvitað sitt að segja að við
eram sex systkinabömin sem vinn-
um hjá fyrirtækinu og þar af þijú
í stjóm fyrirtækisins. Sennilega er-
um við eitthvað óformlegri í
umgengni hvort við annað en
stjómendur í öðram fyrirtækjum.
Aðalfundurinn er auðvitað sann-
kallaður fjölskyldufundur. Við
höldum auðvitað oft fundi til að
skipuleggja, samræma, fylgjast
með rekstrinum, gera áætlanir
o.s.frv. Þessa dagana eram við að
skipuleggja einn skemmtilegasta
fundinn; árlega koma flestir um-
boðsmenn okkar í heimsókn til
skrafs og ráðagerða; þeir segja
okkur frá sínum vandamálum og
við kynnum þeim það nýjasta sem
rekstrinum. Guðrún lést árið 1961
og var verslun Hans Petersen eftir
það breytt í hlutafélag í eigu bama
hennar. Hans Pétur Petersen yngri
stjómaði fyrirtækinu þar til í júní
1969 urðu þau kaflaskil í sögu fyrir-
tækisins að ljósmyndastofa þess
flutti upp í Skipholt og hafín var
framköllun á litmyndum en áður
vora litfílmur sendar til vinnslu í
Hans Petersen I verslun sinni.