Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 38
38 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Auglýsing
frá landbúnaðarráðuneytinu um inn-
flutning jólatrjáa
Að gefnu tilefni vekur ráðuneytið athygli á
því að samkvæmt 42. grein laga nr. 46/1985
er innflutningur jólatrjáa óheimill, nema með
leyfi landbúnaðarráðuneytisins.
Landbúnaðarráðuneytið,
5. nóvember.
Rannsóknastyrkir
úr Minningarsjóði Bergþóru Magn-
úsdóttur og Jakobs J. Bjarnasonar
Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar
styrki úr ofangreindum sjóði, samtals að
upphæð ein milljón króna.
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er til-
gangur hans 1) að styrkja kaup á lækninga-
og rannsóknatækjum til sjúkrastofnana.
2) Að veita vísindamönnum í læknisfræði
styrki til framhaldsnáms eða sjálfstæðra
vísindaiðkana.
Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja
að jafnaði fyrir um styrkveitingar.
Umsóknum, ásamt ítarlegum greinargerð-
um, skal skilað til landlæknis, Laugavegi
116,105 Reykjavík, fyrir 31. desember 1987.
Sjóðsstjórn.
Grafarvogshverfi
Aðalfundur
verður haldinn fimmtudaginn 12. nóvember
kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitlsbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður
skipulagsnefndar, ræðir um skipulags-
málin.
3. Önnur mál.
Stjómin.
Sjálfstæðis-
félagið á
Kjalarnesi
heldur almennan félagsfund i Fólkvangi,
mánudaginn 9. nóvember. Fundurinn hefst
stundvíslega kl. 20.30. Gestur fundarins
verður Jón Magnússon.
Stjómin.
Hundahreinsun
f Garðabæ
Þriðjudaginn 10. nóvember kl. 16.30-
19.00 mun Brynjólfur Sandholt dýralæknir
vera staddur í áhaldahúsi bæjarins við Lyng-
ás og annast þar hreinsun hunda með
töflugjöf. Alvarlega er brýnt fyrir öllum
hundaeigendum í Garðabæ að mæta með
hunda sína í hreinsun samanber lög nr. 7.
1953.
Hundaeftirlitsmaður.
Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum:
MercuryTopas
Toyota Corolla 1300
Nissan Bluebird
Lada Vaz
Lada station 1500
Renault9 A
Audi 80 cc
Daihatsu Charmant
Saab 900 Turbo
Mazda 323 1100
BMW316
Daihatsu Charade
Saab 99 GL
Honda Accord
Honda Accord
Auto Bianchi
árgerð 1987
árgerð 1987
árgerð 1987
árgerð 1986
árðgerð 1986
árgerð 1985
árgerð 1985
árgerð 1982
árgerð 1982
árgerð 1981
árgerð 1981
árgerð 1981
árgerð 1980
árgerð 1979
árgerð 1979
árgerð 1977
Bifreiðirnar verða sýndar á Höfðabakka 9,
Reykjavík, mánudaginn 9. nóvember 1987,
kl. 12-16.
Á sama tíma:
í Borgarnesi:
Ladastation
Á Reyðarfirði:
Krani Grove LP 275
Á Neskaupstað:
Lada Lux 1500
í Keflavík:
Honda MB 50 bifhjól
Á Stöðvarfirði:
VWJetta
Á Grundarfirði:
Daihatsu Charmant
Á Hvammstanga:
árgerð 1986
árgerð 1971
árgerð 1987
árgerð 1986
árgerð 1985
árgerð 1979
Lada 2130 árgerð1982
Datsun Pick-up árgerð1977
Volvo 144 árgerð 1974
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
g.t., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna
fyrir kl. 12.00, þriðjudaginn 10. nóv. 1987.
MVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA 3 SIMI681411.
Bifreiðadeild -
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðar sem eru
skemmdar eftir umferðaróhöpp:
Volvo 244 1987
Daihatsu Charade 1986
BMW316 1986
Lada 1200 1983
Mazda 929 St. 1982
Alfa Romeo 1982
SimcaHOO 1980
Ford Fiesta 1979
FordCortina 1979
Mazda 323 1977
Austin Alegro 1977
Chevrolet Van 1974
Honda Cbr 1000, bifhjól 1987
Bifreiðarnar verða til sýnis á Hamarshöfða 8
mánudaginn 9. nóvember. Tilboðum sé skil-
að fyrir kl. 17.00 sama dag.
Tryggingafélag bindindismanna
Lágmúla 5.
fundir — mannfagnaöir
HJÁLPIÐ
Kaffisala - basar
Háaleitisbraut 13, (ekki Skipholt 50a), í
dag, sunnudag kl. 14.00.
Fjölbreytt vöruval - kaffi og kökur.
Hjálpið okkur að búa fötluðum börnum gott
sumardvalarheimili.
Kvennadeild styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra.
Laugarneshverfi
Aðalfundur
verður haldinn miðvikudaginn 11. nóvember kl. 18.00 í Vahöll, Háa-
leítisbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Hafnfirðingar
Landsmálafélagið Fram
Aðalfundur
Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 10.
nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Erindi iðnaöarráðherra: Nýiönaður i og
viö Hafnarfjörö.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Vestlendingar
Almennur stjórnmálafundur með Friðrik
Sophussyni iðnaðarráðherra, verður hald-
inn miðvikudaginn 11. nóvember f Hótel
Borgarnesi og hefst kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisfólögin.
Ungt sjálfstæðisfólk á
Austurlandi
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 10. nóvember 1987 kl. 20.00 í
Samkvæmispáfanum.
Dagskrá:
1. Starfiö í vetur.
2. Sagt frá Færeyjarferð.
3. Samgöngumál.
4. Önnur mál.
Mætum öll.
Óðinn FUS.
Týr FUS í Kópavogi
Viðverutími stjórnar.
Stjórn Týs heldur stjórnarfundi á sunnudögum kl. 21.00 í Hamra-
borg 1, 3. hæð. Héitt á könnunni. Allir velkomnir.
Frá Hvöt, félagi sjálf-
stæðiskvenna í
Reykjavík
Aðaifundur félagsins verður haldinn mið-
vikudaginn 11. nóvember nk. kl. 20.30 í
Valhöll.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Gestur fundarins: Katrín Fjeldsted,
borgarfulltrúi.
3. Önnur mál.
Fundarstjóri: Jóna Gróa Siguröardóttir.
Fundarritari: Ásdfs Guðmundsdóttir.
Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin.