Morgunblaðið - 15.11.1987, Side 24

Morgunblaðið - 15.11.1987, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 SKI-DOO ESCAPADE***^^ Frábær fjöðrun. Rotax motor 500 cm, nýja stillanlega TRA kúplingin sem slær allt út, rafstart. Góður 2 manna sleði. SKI-DOO STRAT0S’,'«*^SaaJ? Sama góða fjöðrunin. Rotax motor 500 cm. Nýja TRA stillanlega kúplingin. SKI-DOO FORMULA MX FORMULA PLUS Frægur sleði fyrir frábæra útkomu. Rotax motor 462 cm. Mjög skemmtileg fjöðrun, langt belti, TRA stillanlega kúpl- ingin sem þýðir næstum ekkert slit á reimum. 40 lítra bensíntankur. Einnig stóri bróðir Formula Plus, sami búnað- ur en 521,2 cm Rotax motor._90 hö. SKI-DOO SAFARI 37/ h ™ Frábærlega léttur, Ijúfur og hress sleði. 368 cm Rotax motor. Sjálfvirk olíublöndun. Rafstart. SKI-DOO SAFARI 503 R LANGUR (áður Skandic) Frægur sleði fyrir dugnað og áreiðanleika. Afturábakgír, 500 cm Rotax motor, langt belti, sjálfvirk olíublöndun, TRA stillanlega kúplingin, 2 manna sleði með farangursgrind. AKTIVA ALASKA Lengsti og duglegasti sleðin. Lengd 397 cm, breidd 41 cm. 503 cm Rotax motor, hátt og lágt drif, afturábakgír, rafst- art, hátt litað gler, hituð handföng, rafgeymir 28 AH, stórt farangursrými. Erum einnig með ýmiskonar aukabúnað á góðu verði, eins og farangursþotur, böggla- bera, króka, hjálma, galla, vettlinga og margt fleira. Gísli Jónsson og Co. hf. Sundaborg 11, sími 686644. Nýjar vörur frá BettyBarday Nýir réttir Við á Sjanghæ höfumfengið til liðs við okkur gestakokk frá Kína. Hann hefur átt stóran þátt í því að gera nýja matseðilinn okkar fjölbreyttari og jafnvel enn vinsælli en áður. Zhao De Feng hefur sérhæft sig í réttum frá Peking. Ennfremur bjóðum við framandi rétti frá Indónesíu og Malaysíu. Verið velkomin Sjanghæ, i Kínverska veitingahúsið. El Laugavegi 28b, sími 16513. — =~“=íl Jólakort Hringsins JÓLAKORT kvenfélagsins Hringsins eru komin út. Þau eru i tveimur litum, blá og rauð og hönnuð af Guðrúnu Geirsdóttur. Kortin eru seld á ýmsum stöðum, t.d. hjá félagskonum, í bókabúðum og blómaverslunum. Auk þess ganga böm í hús og selja kortin. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til tækjakaupa fyrir Bama- spítala Hringsins. Ný bók eftir Enid Blyton KOMIN er út hjá Iðunni ný bók eftir Enid Blyton um félagana fimm og nefnist hún Fimm og leynihellirinn. Þetta er sjálfstæð saga en söguhetjurnar eru þær sömu og f fyrri bókum þessa bókaflokks. Um efni bókarinnar segir: „Fé- lagamir fimm ætla sér ekki að lenda í neinum ævintýrum í páskaleyfinu. Þau fá það hlutverk að líta eftir Vilmundi, ungum dreng sem hefur einstakt lag á dýrum, og hann og Tommi verða góðir vinir, Georgínu til mikillar gremju. En ævintýrin virðast elta félagana fímm uppi. Þau taka á leigu bát ... og lenda á Hvískurey. Þar eru gamlar kast- alarústir og þar hafa orðið dularfull- ir atburðir. Brátt kemur í ljós að enn er eitthvað undarlegt á seyði á eynni. Það er meira að segja skotið á Tomma. Fyrr en varir komast krakkamir að því að hér eiga þau í höggi við hættulegan glæpaflokk sem einskis svífst." Bókina þýddi Sævar Stefáns- son. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingarmðill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.