Morgunblaðið - 15.11.1987, Page 35

Morgunblaðið - 15.11.1987, Page 35
MORGUNBLABIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 35 Ljjósm. Magnús Ólafsson. Kópía Ljósmyndasafn Reykjavíkurborgar DUUSBRYGGJA OG BRYGGJUHÚSIÐ. Þessi myxid sem tekin er á árunum 1903—1908 sýn- ir bryggjumar neðan við Grófína og Hafnarstræti. Húsið næst til hægri var jafnan kallað Bryggjuhúsið, og bryggjan neðan við það bar nafnið Duusbryggja, nefnd eftir H.P.Duus, eig- anda Duusverslunar. Ljósm. Magnús Ólafsson. Kópía Ljósmyndasafn Reykjavíkurborgar SKIPALÆGIÐ 1905. Þilskipafloti Reykvíkinga á legunni við Reylqavík árið 1905. Þegar horft er á mynd þessa þá má gjörla sjá hve opið skipalægið var fyrir veðri og vindum. Ljósm. Magnús ólafsson. Kópía Ljósmyndasafn Reykjavíkurborgar FÖNGULEGUR HÓPUR GRJÓTNÁMSMANNA. Grjótnámsmenn í Öskjuhlíð hafa þama stillt sér upp fyrir framan ljósmyndarann Magnús Ólafsson, en efni til hafnargerðarinnar var numið þaðan og úr Skólavörðuholti.. I.jósm. Magnús Ólafsson. Kópia Ljósmyndasafn Reylgavikutboigar GAMLI KOLAKRANINN. Bátar við Bæjarbryggjuna um 1930. í baksýn blasir Kolakraninn við í allri sinni tign, en hann setti mikinn svip á höfnina meðan hans naut við 1925—1970. I.jósin, Ólafur Magnússon. Kópia Ljósmyndasafn Rcylgavikurborgar KOMA DÖNSKU KONUNGSHJÓNANNA 1936. Reykjavíkurhöfn árið 1936. Eins og sjá má em skip öll fánum skreytt vegna komu dönsku konungshjónanna, en skip þeirra Dannebrog liggur við Grófarbryggju. ÁTTU RÉTT Á SKAÐABÓTUM? -ERTU BÓTASKYLDUR? ERTU VISS UM RÉTT ÞINN ? Upplysinqabæklinqar oq ráðqjöf á skrifstofu okkar. Ingólfur Hjartarson • Ásgeir Thoroddsen William Thomas Möller • Kristján Ólafsson Lára Hansdóttir • Ingibjörg Bjarnardóttir Lögfræöiþjónustan hf Verkfræðingahúsinu, Engjateigi 9 105 Reykjavík, sími (91 )-689940 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.