Morgunblaðið - 15.11.1987, Side 40

Morgunblaðið - 15.11.1987, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au-pair“ - USA Stúlka óskast til Newhaven, Connecticut til að gæta þriggja barna, 8 ára, 6 ára og 15 mán. Bílpróf æskilegt. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 76956 á kvöldin. Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Bíóhallarinnar á Akranesi er auglýst laust til umsóknar frá og með 1. janúar 1988 til eins árs a.m.k. Æskilegt er að viðkomandi hafi sýningarrétt- indi og þekkingu á rekstri fyrirtækja. Umsóknarfrestur er til mánudagsins 30. nóv- ember og skal skila umsóknum til Magnúsar H. Ólafssonar, Skólabraut 21, Akranesi, sem einnig veitir upplýsingar um starfið í síma 93-12210. Laun samkvæmt kjarasamningi STAK. Snyrtifræðingur óskast. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar í símum 656520 á daginn og á kvöldin í síma 71924 og 75706. Dagheimilið Bakka- borg - Blöndubakka Óskum að ráða uppeldismenntað fólk eða fólk með reynslu af uppeldisstörfum á deild eins til þriggja ára barna. Um er að ræða uppbyggingarstarf innan deildarinnar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 71240. Atvinnutækifæri - meðeigandi Umboðs- og þjónustufyrirtæki á Suðurnesj- um óskar að ráða framkvæmdastjóra. Eignaraðild getur komið til greina. Um er að ræða 10 ára fyrirtæki með 2-3 starfsmönnum. Fyrirtækið er í eigin húsnæði og hefur alla möguleika til vaxtar fyrir dugleg- an og traustan aðila. Þeir sem hafa áhuga leggi inn á auglýsinga- deild Mbl. nauðsynlegar upplýsingar merkt- ar: „Atvinnutækifæri — 3178“ Kerfisfræðingur -ferðamál Ég er 25 ára stúlka með verslunarpróf, stúd- entspróf auk kerfisfræðimenntun frá EDB skólanum í Danmörku og er að leita að spennandi starfi. Hef einnig reynslu af þjón- ustu-, sölustörfum, farmiðaútgáfu og almennum ferðaskrifstofustörfum. Nánari upplýsingar í síma 32218 eftir kl. 18 næstu daga. Skrifstofustarf Við óskum að ráða starfsmann til skrifstofu- starfa hjá góðu þjónustufyrirtæki í Reykjavík. ★ Viðkomandi þarf að hafa góða almenna menntun, góða íslenskukunnáttu og vera töluglöggur. ★ í boði er fjölbreytt starf í góðu umhverfi. Umsóknum skal skila til Ráðgarðs og verða þær afgreiddar í þeirri röð sem þær berast. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNl 17,105REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Barnaheimili íVogahverfi Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50% stöður. Upplýsingar í síma 36385. Húsvörður Húsvörð vantar í hálft starf í fjölbýlishús í austurbænum. Rúmgóð 2ja herb. íbúð fylgir starfinu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 6137" fyrir 20. nóv. Snyrtisérfræðingur eða starfskraftur sem er með þekkingu á snyrtivörum og get- ur unnið sjálfstætt, óskast til afgreiðslu- starfa. Um er að ræða hálfsdagsstarf, eftir hádegi. Upplýsingar í síma 13313 á skrifstofutíma. Ertu klippari? Vantar þig vinnu eða viltu breyta til? Hafðu samband. Hár-Gallerí, Laugavegi 27. (Nýr eigandi). Rofaborg - Árbær Okkur vantar fólk til starfa. Við erum að vinna skemmtileg og fjölbreytt uppeldisstörf með ungum Árbæingum á aldr- inum 3ja-6 ára. Hefur þú áhuga á að vera með? Komdu þá í heimsókn eða hringdu í forstöðu- mann í síma 672290. Skógræktarfélag Reykjavíkur vill ráða garðyrkjumann eða skógræktar- fræðing. Til greina kemur maður með hlið- stæða menntun og reynslu. Frekari upplýsingarfást á skrifstofu félagsins á Fossvogsbletti 1, ekki í síma. Skrifstofustarf Gróið og gott innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa, vélritun og símavörslu. Hér er fjölbreytt framtíðarstarf í boði. Góð íslenskukunnátta og nokkur enskukunnátta æskileg. Æskilegur aldur 25-35 ára. Eingöngu reglusamt og ábyggilegt fólk kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa, sendi umsóknir sínar til auglýsingadeildar Mbl. fyrir föstudags- kvöld, 21. nóvember, merktar: „Skrifstofu- starf - 2497". Ráðgjafi Óskum eftir ráðgjöfum til starfa við fræðslu- og leiðbeiningarstöð SÁÁ, Síðumúla 3-5, bæði við áfengisdeild og fjölskyldudeild. Upplýsingar veitir deildarstjórar í síma 82399. Frístund Kópavogi Frístundaheimili Hjallaskóla auglýsir eftir starfskrafti til að vinna með börnum og ungl- ingum að uppeldis- og heimilisstörfum. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja menntun í upppeldis- og/eða sálarfræði. Nánari upplýsingar í síma 42033 (Sif). Mosfellsbær - bankastarf Verzlunarbanki íslands hf. vill ráða starfs- mann við Mosfellsútibú bankans. Upplýsingar gefur útibússtjóri. Verzlunarbanka íslands hf., Mosfellsútibú. Gjaldkerastarf Óskað er eftir traustum starfskrafti í gjald- kerastarf frá 1. janúar 1988. Starfskrafturinn þarf að vera vanur tölvuvinnslu og glöggur ,í reikningi. Umsóknir um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vandvirkni - 4646“ fyrir 20. þ.m. Gott kaup í boði fyrir góðan starfskraft. Afgreiðslustarf Heildsölu- og innflutningsfyrirtæki óskar að ráða hið allra fyrsta karl eða konu til af- greiðslustarfa í viðgerðarþjónustu fyrirtækis- ins. Hér er um fjölbreytt framtíðarstarf að ræða. Eingöngu reglusamt og ábyggilegt fólk kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa, sendi umsóknir sínar er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf, til afgreiðslu blaðsins merktar: „Reglusemi - 2496“ fyrir föstudagskvöld, 21. nóvember. Deildarstjóri (28) Fyrirtækið er stjórt deildarskipt innflutnings- og verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið deildarstjóra: Dagleg stjórnun, markaðsetning á margskonar rafmagns- og rafeindatækjum, uppbygging og viðhald er- lendra og innlendra viðskiptasambanda, gerð og framkvæmd söluáætlana o.fl. Við leitum að viðskipta/tæknimentuðum manni með reynslu af sölu og markaðsmál- um. Nauðsynlegt að viðkomandi starfi sjálf- stætt og geti stjórnað og skipulagt störf starfsmanna sinna. í boði er sjálfstætt krefjandi stjórnunarstarf hjá traustu fyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skrifslegar umsóknir til ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 28. nóvember nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.