Morgunblaðið - 15.11.1987, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987
47
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsihgar
IBM prentari til sölu
Til sölu IMB 3262 B01 línuprentari, 650 LPM
með OCR leturkeðju, til tengingar við stóra
system 36 vél. Prentarinn, sem er fjögurra
ára gamall, er lítið notaður og hefur verið á
viðhaldssamningi frá byrjun.
Bókaklúbburinn Veröld, sími 29055.
Til sölu
Færanlegir áhorfendabekkir til sölu. Áhorf-
endabekkirnir eru leigðir út til fyrirtækja og
félaga. Kjörið tækifæri og miklir tekjumogu-
leikar fyrir rétta aðila.
Upplýsingar í símum 97-11199 Steinþór og
91-41264 Hólmfríður.
Frystitæki
Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með
sambyggðri vél.
Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími: 46688.
25 feta bátur til sölu
Til sölu er fullkláraður, nýr og innréttaður
25 feta hraðfiskibátur, stærð 5,5 tonn, en
án vélar og tækja.
Áhugasamir vinsamlegast leggið inn nafn
og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Bátur - 4568“.
Beitusmokkfiskur
Höfum takmarkað magn af úrvals beitusmokk
til Sölu á mjög hagstæðu verði 47,70 kr. kg.
Nánari upplýsingar í síma 91-622995.
Bifreiðavarahlutaverslun
til sölu
Vegna sérstakra aðstæðna ertil sölu að hluta
eða að öllu leyti verslun með vara- og auka-
hluti í bifreiðar, vel staðsett í Reykjavík.
Tilvalið tækifæri fyrir einn eða tvo einstakl-
inga sem hafa áhuga á bifreiðum. Gott verð
og góðir greiðsluskilmálar.
Áhugasamir sendi inn nafn og símanúmer
inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bílar -
2805“ fyrir 19 þ.m.
Fyrirtæki
Höfum ávallt tugi margvíslegra fyrirtækja á
söluskrá. Þar á meðal:
★ Góða tískuvöruverslun.
Besti sölutími framundan.
★ Góða barnafataverslun.
Besti sölutími framundan.
★ Fyrirtæki í matvælaframleiðslu.
★ Litla sælgætisgerð.
★ Litla byggingavöruverslun.
★ Skemmtistaði.
★ Prentsmiðju.
Leggjum áherslu á vandaða þjónustu.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
simsNúmm «/f
Brynjóllur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhliöa raóningaþjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjármálarádgjof fyrir fyrirtæki
Beitusmokkfiskur
Höfum úrvals beitusmokk til sölu á mjög
hagstæðu verði 47,70 kr. kg.
Nánari upplýsingar í síma 91-622995 á skrif-
stofutíma og á kvöldin í síma 91-38540 .
Filmuframköllunarvélar
Vegna breytinga á rekstri viljum við selja
eftirfarandi vélar:
Hope 138 framköllunarvél fyrir litskyggnur
(E-6).
Hope 131 framköllunarvél fyrir litnegatív
(C-41).
Vélarnar eru nýyfirfarnar og í toppstandi.
Þær seljast stakar éða saman, ef þess er
óskað. Verð eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 681919 daglega kl.
13.00-17.00.
Mats Wibe Lund jr.,
Laugavegi 178.
Til sölu
Tilboð óskast í Sindra malarvagn árg. 1985
í því ástandi sem hann er eftir veltu. Einnig
óskast tilboð í 19 sæta Toyota Coaster árg.
1982. Hvor tveggja er til sýnis mánudaginn
16. nóvember og til hádegis þriðjudag 17.
nóvember.
Tilboðum sé skilað fyrir kl. 16.00 þriðjudag-
inn 17. nóvember til Magnúsar Ingjaldssonar
sem veitir frekari upplýsingar.
Réttur er áskilin til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
| | HAGVBKI HF
SÍMI 53999
Fiskverkunarhús
á Suðurnesjum
Til sölu rúmlega 1000 fm fiskverkunarhús.
Mjög vel staðsett á tæplega 4000 fm lóð.
Hentar mjög vel fyrir fiskmarkað, saltfisk-
verkun eða hraðfrystingu. Laust mjög fljót-
lega. Góð lán fylgja.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
Huginn, fasteignamiðlun,
Pósthússtræti 17,
sími 25722.
Fjölritunarstofa
Af sérstökum ástæðum hefur skrifstofu vorri
verið falið að selja eina af stærstu fjölritunar-
stofum í Reykjavík. Stofan er í fullum rekstri
og mjög vel búin tækjum.
Mikil og góð viðskiptasambönd fylgja.
Upplýsingar á skrifstofu vorri á skrifstofutíma.
MÁLFL UTNINGSSTOFA N
Jónatan Sveinsson Hróbjartyr Jónatansson
horstoréttarlögmadur héradsdómslögmadur
Skeifunni 17, 108 Reykjavík, sími (91)68 87 33
42323
Þrír, mjög góðir veitingastaðir, sem allir hafa
vínveitingaleyfi og góða veltu.
Kjörbúðir, víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.
Söluturnar, margvísleg greiðslukjör.
Tískuverslanir við Laugaveg og í verslana-
miðstöð.
O.fl. o.fl.
Höfum einnig kaupendur að ýmsum gerðum
fyrirtækja.
Opið í dag frá kl. 13-18.
Firmosalan
Hamraborg 12, Sími 42323
Fiskvinnslustöð
Til sölu er fiskvinnslustöð á Stór-Reykjavík-
ursvæðinu í fullum rekstri, ásamt öllum
fiskvinnslutækjum, vélum og bifreiðum þeim,
sem rekstrinum fylgja svo og öllum viðskipta-
samböndum.
Um er að ræða arðbæran rekstur í hag-
kvæmu umhverfi.
Fiskvinnslustöðin er í eigin húsnæði sem er
u.þ.b. 500 fm að stærð og inniheldur m.a.
40 tonna kæliklefa og 20 tonna frystiklefa.
Fiskvinnuslustöðinni fylgja góðir skreiðar-
hjallar (400 tonn) sem henta t.d. vel undir
Ítalíuskreið.
Stöðin hentar mjög vel til hverskonar fisk-
verkunar, s.s. söltunar, frystingarog sérverk-
unar af ýmsu tagi.
Upplýsingar á skrifstofu vorri á skrifstofutíma.
málflutningssjofan
Jónatan Sveinsson Hróbjartpr Jónatansson
htestaréttarlögmadur héradsdómslögmadur
Skeifunni 17, 108 Reykjavík, sími (91)68 87 33
Húsbyggjendur
— Verktakar
Krani til leigu, lyftigeta 20 tonn, einnig loft-
verkfæri o.m.fl.
Höfðaleigan,
Ahalda og kranaleiga,
Funahöfða 7, sími 686171.
Rafstöð
40 til 50 kw. rafstöð 3x380 volt, 50 Hz og
núll óskast til kaups, með eða án sjálfræsi-
búnaðar.
Nánari uppýsingar eru veittar á Verkfræði-
stofu Guðmundar Magnússonar í síma
42200.
VBrkfræÖistofa
Guðmundar Magnússonar
vtMMdnaattvFm. Hmtton r imioptwgi. s.(si) nr. minto
Sandkoli
Viljum kaupa sandkola 35 cm og stærri.
Haförninn hf.,
sími 93 13177.