Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.11.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. NÓVEMBER 1987 49 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfólaganna í Kópavogi verður I Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, 3. hæð, þriöjudaginn 17. nóvember kl. 21.00 stundvíslega. Ný þriggja kvölda keppni. Góð kvöld- og heildarverðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur aðalfund þriðjudaginn 17. þ.m. i Sjálfstæöishúsinu á Hafnargötu 46 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Spilaö verður bingó. Mætum allar. Hóla- og Fellahverfi Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 19. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Vilhjálmur P. Vil- hjálmsson, formaður skipulagsnefndar, ræðir um borgarmálin. 3. Önnur mál. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn Aðalfundur félagsins verður mánudaginn 16. nóvember kl. 20.30 í kjallarasal Valhallar, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Guðmundur H. Garö- arsson, alþingismaður, ræðir stjórn- málaviðhorfin. 3. Önnur mál. Stjórnin. bæjarmálefni Njarðvík - Fundur um bæjar- málefni veröur haldinn í sjálfstæð- ishúsinu, Hólagötu 15, þriðjudaginn 17. nóvemberkl. 20.30. Bæjarfulltrúar mæta á fundinn. Mosfellsbær - Mosfellsbær Haustfagnaður sjálfstæðisfólags Mosfellinga verður haldinn i Skiða- skálanum í Hveradölum laugardaginn 21. nóvember nk. Lagt verður taf stað frá Hlégaröi kl. 19.00. Miðapantanir og upplýsingar í símum 666569 (Svala) og 666668 (Birna). Mætum öll og höldum uppá kaup- in á nýja húsnæðinu. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið Njarðvikingur. Stjómin. Víðarr gef- ur Land- spítalanum hjartaratsjá FÉLAGAR í Lionsklúbbnum Víðarr í Reykjavík afhentu ný- lega lijartadeild Landspítalans að gjöf hjartaratsjá sem notuð er til að fylgjast með hjartslætti og blóðþrýstingi sjúklinga. Þetta er í þriðja sinn sem klúbb- urinn gefur hjartagæslutæki til Landspítalans og hefur fé verið safnað með merkjasölu og öðrum fjáröflunarleiðum. Á síðasta ári afl- aði klúbburinn fjármagns með útgáfu almanaka. Helgi Gunnarsson, formaður klúbbsins, afhenti gjöfína og veitti Kristján Eyjólfsson, læknir á hjarta- deild, gjöfínni viðtöku. SAMKEPPNI UM RITUN BARNABÓKA Samkeppni Nánisgagmstofnunar um ritun bóka fyrir 6 - 9 ára börn heldur nú áfram og næsti skiladagur er 1. febrúar 1988. Enn leitar stofnunin eftir efni fyrir yngstu lesendurna, 6 - 7ára börn. Allt. aðprenn verðlaun verða veittfyrir texta og / eða myndefni, að upphæð kr. 30.000 hver. Aukþess getur dómnefnd veitt viðurkenningu fyrir verk sem þykja álitleg. Ráðgert er að dómnefnd skili áliti mánuði eftir skiladag hverju sinni. Handritum skal skila með tillögum að myndefni en einn- ig kemur til greina að myndlistarmenn og höfundar texta vinni saman að samningu. Handrit skulu merkt með dulnefni en nafn höfundar fylgi í lokuðu umslagi. Námsgagnastofnun áskilur sér rétt til að gefa útþau verk sem verðlaun og viðurkenningu hljóta. Nánari upplýsingar í fjölriti, m.a. um iengd, þyngd, hlut myndefnis og efnissvið, er að finna hjá Ingibjörgu Ásgeirsdóttur, Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, Reykjavík og Guðmundi B. Kristmundssyni, Æfinga- og tilraunaskóla K.H.f. NÁMSGAGNASTOFNUN Pósthólf 5192 • 125 Reykjavík • Sími 28088 Borgaraflokkurinn: Staðsetning ráðhúss vafasöm STJÓRN kjördæmisfélags Borg- araflokksins í Reykjavík sam- þykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum þann 11. nóvember 1987: „Stjóm kjördæmisfélags Borg- araflokksins í Reykjavík fagnar því að borgarstjóm sé loks farin að huga að byggingu borgarráðshúss. Hins vegar álítur stjóm félagsins staðsetningu þess afar óheppilega. 'Ijömin, sem ávallt hefir verið borgarbúum mikið augnayndi, býr yfír stórkostlegu lífríki sem engan veginn hefír verið rannsakað nægj- anlega. Stjóm félagsins bendir á, að þar sem þegar hefur verið samþykkt stórbygging Alþingis við Kirkju- stræti og Tjamargötu sé allt svaeði við norðurenda tjamarinnar upp- byggt og því skipulagsslys að ætla borgarráðhúsi stað á þessu svæði. Leggja verður áherslu á, að ráð- húsinu verði fundinn staður þar sem nægilegt landrými er fyrir hendi og þar sem það gæti orðið borgar- prýði. Stjóm kjördæmisráðs Borgara- flokksins í Reykjavík mótmælir því fyrirhugaðri staðsetningu hússins við norðurenda tjamarinnar." SÍGILDUR SAFNGRIPUR JÓLASKEIÐIN 1987 í 40 ár höfum við smíðað hinar sígildu og vinsælu jóiaskeiðar. Með árunurn hafa þær orðið safngripir og aukið verðgildi sitt. Nú er jólaskeiðin 1987 komin. Hún er fagurlega skreytt með mynd af furugrein á skaftinu, en gyllt á skeiðarblaði. GUÐLAUGUR A. MAGNÚSSON LAUGARVEGI 22a S. 15272
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.