Morgunblaðið - 25.11.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.11.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 1987 23 Þroskahjálp: Happdrættis- almanak fyr- ir árið 1988 komið út ALMANAK Landssamtakanna Þroskahjálpar fyrir árið 1988 er komið út. Almanakið er jafn- framt happdrættismiði, sem er í gildi allt árið og eru vinningar dregnir út mánaðarlega. í vinn- ing eru þijár Toyota Corolla 1300 LX bifreiðar og níu Sony- sjónvarpstæki. Almanakjð er unnið í samvinnu við félaga í íslenskri grafík og prýða það þrettán grafíkmyndir eftir íslenska listamenn, ein fyrir hvem mánuð og ein á forsíðu. Myndimar eru allar litprentaðar, utan ein, sem . er svarthvít. Listamennimir em Baltasar Samper, Ingiberg Magn- ússon, Halldóra Gísladóttir, Daði Guðbjömsson, Björg Þorsteinsdótt- ir, Rut Rebekka, Þórður Hall, Sigrún Eldjám, Elín Perla Kðlka, Jenný E. Guðmundsdóttir, Ásdfs Sigurþórsdóttir, Eyþór Stefánsson og Jón Reykdal. Landssamtökin Þroskahjálp hafa starfað í 11 ár, en þau vom stofnuð árið 1976 í því skyni að sameina í eina heild þau félög sem vinna að málefnum fatlaðra. Nú em aðildar- félög Þroskahjálpar 26. Almanaks- happdrættið er helsta fjáröflunar- leið samtakanna og í fréttatilkynn- ingu frá Þroskahjálp segir, að vonadi taki fólk vel á móti sölu- mönnum, sem munu ganga í hús um land allt á næstu vikum. öaf meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 Námskeið fyrir sjúkra- flutningamenn Rauði Kross íslands NÝLEGA var haldið í tíunda sinn námskeið Rauða kross íslands og Borgarspítalans fyrir sjúkra- flutningamenn. Námskeiðin voru fyrst haldin árið 1979 og hafa alltaf verið vel sótt af sjúkra- flutningamönnum alls staðar að af landinu. Sjúkraflutninganámskeiðin hafa til þessa verið haldin einu sinni á ári og þá á vorin en í ár var aðsókn- in á vomámskeiðið svo mikil að halda varð annað námskeið ( haust. Næsta námskeið verður næsta vor og fer það nú þegar að verða full- bókað. Námskeiðið stendur yfír í tíu daga frá klukkan 8 á morgnana og stendur yfír til klukkan 17—18. Á námskeiðunum eru fyrirlestr- ar, m.a. um líffæra- og lífeðlisfræði, bráða bamasjúkdóma, geðsjúk- dóma, hjartasjúkdóma, sár og sárameðferð, bmna, kal, ofkælingu og fæðingarhjálp. Einnig er ieið- beint með réttar starfsstellingar og líkamsbeitingu, flutning og burð, að ná slösuðum út úr bílflökum og margt fleira. Verklegar æfíngar em um það bil helmingur kennslustund- anna en kennslustundir em alls 104. Kennarar á námskeiðunum em 30 og em þeir ýmist læknar, hjúkr- unarfræðingar og annað sérhæft starfsfólk Borgarspítalans og ann- arra stofnana. Efsta röð frá vinstri: Ágúst Birgisson, Vestmannaeyjum, Jón H. Hafsteinsson, Hafnarfirði, Jóhann Þor- leifsson, Kirkjubæjarklaustri, Bragi Þórhallsson, Eskifirði, Haraldur Eggertsson, Hafnarfirði, Oddur Hallgrímsson, Reykjavik, Lárus Petersen, Reykjavík, Páll R. Guðjónsson, Reykjavík, Þór Aðalsteinsson, Hellissandi. Miðröð frá vinstri: Sigurður Sveinsson, varðstjóri, Bergur Sigurðsson, Hafnarfirði, Sigurður P. Guðmundsson, Patreksfirði, Magnús Kolbeinsson, Selfossi, Haukur Helgason, Reykjavík, Jónas Jónas- son, Skagaströnd, Þórður Andrésson, ísafirði, Þorsteinn Karlsson, Hafnarfirði, Sveinbjöm Dúason, Akureyri, Friðrik Þorsteinsson, varðstjóri. Fremsta röð frá vinstri: Ólafur Z. Ólafsson, læknir, Sigriður Hjaltadóttir, deildarstjóri slysadeild, Kristinn Guðmundsson, læknir og forstöðumaður námskeiðanna, Lilja Harðardóttir, hjúkrunarstjóri slysadeild, Amaldur Valgarðsson, læknir, Þórarinn Sigurgeirsson, verk- stjóri tæknideildar. fai'ai'bixxldi IBM ÞERSONAL SYSTEM/2 TÖLVUR :YRIR ÞÁ SEM GERA KRÖFUR UM: ★ Nýjustu tækni ★ Örugga fjárfestingu ★ Góða þjónustu jj «»* ^ liniiiiil Hagstæðir samningar gera okkur kleift að bjóða lægra Tökum eldri IBM PC - XT - AT tölvur ^ Vefð upp í andvlröi nýrrar IBM PS/2 tölvu SÖLUAÐILAR: SKRIFSTOFUVELAR H.F. rn ■i GISLI J. JOHNSEN .Hvertisgótu 33, simi: 62-37-37 Akureyri:Tölvutæki-Bókval Kaupvangsstræti 4, simi: 26100 Nýbýlavegi 16, Kópavogi Sími 641222 Bjóðum eigendum stærri IBM tölvukerfa nýja hagstæða magnkaupasamninga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.